Vísir - 20.01.1979, Qupperneq 2
2
Laugardagur 20. janúar 1979. vism
.... "
Efnahagsfillögur Framsóknarflokksins:
TAKMARKA LAUNAHÆKKANIR
OG BREYTA VÍSITÖLUKERFI
Blaöamannafundur Framsóknarflokksins f gær: Steingrimur
Hermannsson og Guömundur Þórarinsson skýra frá stefnu flokks-
ins i efnahagsmálum. Vfsismynd: JA
„Meginmarkmiöiö meö þess-
um tillögum er aö ná veröbólg-
unniniöur. Viö höfum rætt þaö i
okkar hópi aö koma veröbóig-
unniniöur i 15-20% á næsta ári,
en þessar tillögur miöa aö því aö
veröbólgan veröi komin undir
30% í lok þessa árs”, sagöi
Steingrlmur Hermannsson rit-
ari Fram sóknarflokksins á
fundi meö fréttamönnum f gær.
Þar voru kynntar tillögur
Framsóknarflokksins i efna-
hagsmálum eins og þær voru
samþykktar i þingflokki og
framkvæmdastjórn. Guðmund-
ur G. Þórarinsson varaformað-
ur efnahagsmálanefndar
flokksins var meö Steingrimi á
fundinum, en i þeirri nefnd voru
þessar tillögur unnar.
Til þess að draga úr veröbólg-
unni en halda jafnframt fullri
atvinnu og styrkja stöðu at-
vinnuveganna vil Framsóknar-
flokkurinn meöal annars aö
gripiö verði til eftirfarandi ráö-
stafana.
Afram veröileitaö samkomu-
lags viö aðila vinnumarkaöar-
ins um félagslegar umbætur I
staö launahækkana. Launa-
hækkanir l. mars fari ekki fram
úr 5% og visitölukerfiö tekiö til
endurskoöunar. Visitöluviömiö-
un launa veröi breytt þannig aö
breytingar á óbeinum sköttum
og niöurgreiöslum hafi ekki
áhrif á veröbótavisitölu launa.
VEsitölubætur taki miö af
breytingum viðskiptakjara og
timabil milli verðbótadaga
veröi fyrst um sinn lengt upp i
sex mánuöi. Samráði aðila
vinn uma rkaöarins veröikomiö I
fast form og tilhögun vinnutima
og launamála veröi tekin til
endurskoöunar.
Vaxtalækkun
Þá er gert ráö fyrir aö vextir
veröi lækkaöir i áföngum og
komiö á verötryggingu inn- og
útlána, þannig aö höfuöstóll
breytist meö verðlagsþróun.
Afborganir og vextir reiknist af
veröbættum höfuðstól. Verö-
trygging veröi reiknuö eftirá
eftir verðlagsþróun nema af
mjög stuttum lánum, en sam-
hliöa verötryggingu veröi láns-
timi lengdur. ___
„Niöurgreiöslur eru orönar
hættuiega miklar og þaö mætti
frekar nota eitthvaö af þessu
fjármagni til tekjujöfnunar”,
sagöi Steingrimur Hermanns-
son. Taldi hann aö flytja mætti
fjármagn frá niöurgreiöslum til
fjölskyldubótaogkæmi þaðbest
aö notum fyrir þá sem stæöu
höllum fæti.
Steingrimur sagöi aö nú væri
rikið hánast fariö aö leita i
hverjum krók og kima til aö
standa undir tekjuþörfinni og
ekki mætti auka skattheimtu.
Ákveða þyrfti rikisumsvif sem
hæfilegt hlutfall af þjóöartekj-
um og næstu tvö árin skuli þau
ekki vera meiri en 30%
Varöandi f járfestingamál
gera tillögurnar ráö fyrir aö
fjárfestinga- og lánsfjáráætlun
veröi lögö fyrir Alþingi meö
fjárlögum og afgreidd sem
ályktun Alþingis. Lögbinding á
framlögum til fjárfestingasjóðs
veröi afnumin en ákveöin i fjár-
festinga- og lánsfjáráætlun til
fjögurra ára i senn. Sérstök
heildarlöggjöf veröi sett um
starfsemi fjárfestingasjóða.
Gert er ráö fyrir endurskoöun
á starfsemi fjárfestingasjóöa,
en eftirlit meö framkvæmd
starfsemisjóðanna verði i hönd-
um Framkvæmdastofnunar rik-
isins sem fái meira vald til eftir-
lits og ákvaröana.
Varöandi verðlagsmál er I
meginatriðum lagt til aö fylgt
verði þeim lögum um verölag
sem samþykkt voru I fyrra þar
sem stefnt er að frjálslegri
verölagslöggjöf, en þó fyrst um
sihn meö öflugu verölagseftir-
liti, auglýstu hámarksverði á
nauösynjum.
Hér hefur verið greint frá
ýmsum atriöum i tillögum
Framsóknarflokksins en ekki er
rúm til aö rekja þær til hlitar.
— SG
..
Ricky Villard semur alla sina dansa sjálfur. Hann kemur fram á
Óöali á sunnudag. Vfsimynd ÓT.
r
/# Eg sem mína
dansa sjólfur"
— segir Ricky Villard
,,Ég hef mjög gaman af dansi
og fór oft á diskótek I heimabæ
minum á Long Island. Mér var
boöin þátttaka i diskókeppni
sem haldin var þar, ég sigraði
og siöan lá leiöin til New York i
aöra keppni og loks til London á
heimsm eistarakeppnina þar
sem ég var I ööru sæti”, sagöi
Ricky Villard, sem sýnir dans á
diskókcppni Óöals og VIsis á
sunnudaginn.
Villard hefur veriö á stööug-
um feröalögum frá þvl keppn-
inni I London lauk og hyggst
ekki leggja dansskóna á hilluna
i bráö. Hann semur sína dansa
sjálfur.
„Fólk býst viö aö sjá þá dansa
sem Travolta dansaöii Saturday
Night Fever, en minir dansar
eru ekkert likir þeim”, sagöi
Villard.
A sunnudaginn hefst þriöji
liöur keppninnar svo nú fer aö
styttast I úrslitakeppnina.
—KP
Efnahagstillögur Alþýðubandalagsins:
Ríkisafskipti stóraukin ó
flestum sviðum og um-
skðpun í framleiðslu-
greinum
,,Viö teljum aö þessi vlsitölu-
vandi og þessi áhersla á
prósentutölur 1. mars sé ekki
neinn kjarni f vandamálina Aöal-
atriöiö er hvort aö tekst aö ná
fram grundvallarbreytingu á
framleiöslukerfi landsmanna aö
þaö geti borið auknar Iffskjara-
bætur þegar viö erum komnir Ut
úr veröbólguvandanum”, sagöi
Ólafur Ragnar Grfmsson al-
þingismaöur I samtali viö Visi I
gærkvöldi.
Hann sagöi aö meö sömu þróun
og átt heföi sér stað undanfariö
vegna margvislegra aögerða
rlkisstjórnarinnar yröi veröbólg-
an komin niöur fyrir 30% I árslok
og jafnvel niöur í 25%.
Þess vegna væri kominn timi til
aö rlkisstjórnarflokkarnir ein-
beittu sér aö nýsköpun atvinnu-
llfsins og samræmdri fjárfest-
ingastjórn. Þaö réöi úrslitum til
lengdaf hvort viö næöum fram
umsköpun atvinnulifeins, sam-
ræmdri fjárfestingastjórn og þar
aö auki niöurskuröi á marg-
vislegri yfirbyggingu i þjóöfélag-
inu sem framkallaöi eyöslu án
þessaö skila nokkrum hagnaöi i
gjaldeyrisskapandi greinum.
Þvi heföi Alþýöubandalagið
sett fram tillögur sem væru i 11
meginköflum og um 80 sjálfstæöa
tillöguliöi. Kerfi af nefndum var
sett upp Iflokknum til aö vinna aö
þessum tillögum sem slöan var
fjallaö um I nefnd er i áttu sæti
auk Ólafs Ragnars, Lúövik
Jósepsson, Kjartan ólafsson og
ráöherrar flokksins. Þessar
tillögur voru slöan kynntar og af-
greiddar á sameiginlegum fundi
framkvæmdastjórnar flokksins,
þingflokksins og stjórnar
verklýösmálaráös hans á
fimmtudaginn.
I tillögum Alþýöubandalagsins
er sett þaö markmið aö á þessu
ári og næsta veröi náö jO-15%
framleiðniaukningu í sjávarút-
vegi fiskiönaöi og almennum
iönaöi, til aö þeir geti boriö aukn-
ar kjarabætur. I þessu skyni er
sett upp itarleg áætlun I mörgum
þáttum. Meðal annars er gert ráö
fyrir aö nú þegar veröi settir þrlr
milljaröar I framleiöniumsköpun
I þessum greinum. Þetta veröi
sett undir sérstaka samstarfs-
aöila. Liöur i þessu veröi sam-
ræmd verkaskipting fyrirtækja.
Uppskurður á kerfinu
Gert er ráö fyrir miklum
uppskuröi á ríkiskerfinu. Bæöi
meö þvl aö leggja til breytingar á
almennum vinnubrögöum i
rekstrareftirliti I rikiskerfinu.
Gerð veröi úttekt á ákveðnum
málasviöumalvegá næstunni og i
þriöja lagi eru tilgreindar átta
stofnanir sem lagöar veröi undir
sérstakar sparnaöaraögeröir á
allra næstu mánuðum. Þar eru
stofnanir eins og Póstur og slmi,
Seðlabankinn, Orkustofnun,
Landhelgisgæslan, rikisspltalar
og Hafrannsóknarstofnun.
Auk þess veröi hreyfanleiki I
æöstu stjórnunarstööunj hjá rik-
inu og menn bara ráönir til
ákveðins tlma.
Þá kom þaö fram I samtalinu
viö Ólaf Ragnar Grímsson aö at-
huganir sem viöskiptaráðuneytiö
hefur gert hafa leitt þaö I ljós, aö
innflutningsverö til landsins er
um 20 milljöröum króna hærra á
ári en I nágrannalöndunum.
Alþýðubandalagiö væri meö
ákveðnar tillögur til aö breyta
þessu og draga verulega úr þeim
umframkostnaöi sem hér væri
umfram nágrannaþjóöirnar. Þaö
næöist fram meö aö beita höröu
eftirliti á innflutningsfyrirtækin
meö verslunarleyfum og gjald-
eyriseftirliti og álagningu sem
byggöi fyrst og fremst á lægsta
fáanlega innkaupsveröi.
Verðlagseftirlit
Næsti meginþáttur I tillögum
Alþýöubandalagsins er um
verölagseftirlitið. Verövitund al-
mennings veröi mjög efld meö
aögeröum sem veita aöhald i
efnahagsllfinu og verömyndunar-
kerfinu. Rfldsvaldiö geri samning
viö fjöldasamtök, verkalýðsfélög
eða önnur fjöldasamtök og fjöl-
miöla. Veitt veröi verulegt
fjármagn I þessu skyni, geröar
veröi verölagskannanir og það
tilkynnt hvar lægsta vöruverö á
landinu sé aöfinna. Rlkiö mun þá
standa aö auglýsingum um þessi
mál.
Breyting á Seðlabanka
Þá er gert ráö fyrir breytingum
á bankamálum og peningakerfinu
I landinu. Gerö veröi sérstök út-
tekt á viöskiptabönkunum og
þeim fækkaö og Seölabankinn
tekinn til uppskuröar.
Breyta á hlutverki Seölabank-
ans, draga úr gífurlegri starfs-
mannafjölgun bankans og gera
bankann að virkara tæki i efiia-
hagsstjórninni I landinu. Flytja á
bankaeftirlitiö út úr Seðlabank-
anum og gera þaö að virku eftir-
litstæki.
Meöan þessi endurskipulagning
á sér staö skal til aö tryggja
framkvæmd efnahagsstefnu
rikisstjórnarinnar, setja sérstaka
nefnd sem hefur yfirumsjón meö
bankakerfinu og lánastarfsemi I
landinu.
Siöan eru ýmsar tillögur I
skattamálum, um orkusparnaö
ogsvo tillögur um hvernig háttaö
veröi samráöi viö verkalýös-
hreyfinguna. —sg