Vísir - 20.01.1979, Qupperneq 4

Vísir - 20.01.1979, Qupperneq 4
4 Nauðungaruppboð annaö og slöasta á hluta I Grýtubakka 10, þingl. eign Sverris Guöjónssonar fer fram á eigninni sjálfri miöviku- dag 24. janúar 1979 kl. 11.30. Borgarfógetaembættiö i Reykja vik. Nauðungaruppboð annaö og siöasta á hluta I Mariubakka 22, þingl. eign Jónasar Jakobssonar fer fram á eigninni sjálfri þiöjudag 23. janúar 1979 kl. 14.30. Borgarfógetaembættiö I Reykjavik. Nauðungaruppboð annaö og slöasta á m/s Björgvin 1S-301, þingl. eign Björgvins h.f. fer fram viö eöa á skipinu I Reykjavlkur- höfn miövikudag 24. janúar 1979 kl. 10.30. Borgarfógetaembættiö I Reykjavik. Nauðungaruppboð annaö og síöasta á Laugarásvegi 16, talin eign Emils Hjartarsonar fer fram á eigninni sjálfri miövikudag 24. janúar 1979 kl. 16.00. Borgarfógetaembættiö I Reykjavlk. Nauðungaruppboð annaö og slöasta á Fremristekk 2, þingi. eign Guömundar J. Guömundssonar fer fram á eigninni sjáifri miövikudag 24. janúar 1979 kl. 15.30. Borgarfógetaembættiö I Reykjavlk. Nauðungaruppboð sem auglýst var 129., 31. og 32. tölublaöi Lögbirtingablaös- ins 1978 á eigninni Hverfisgata 22, viöbygging, Hafnar- firöi, þingl. eign Agústs Guömundssonar, fer fram eftir kröfu Inga R. Helgasonar, hrl., á eigninni sjáifri miöviku- daginn 24. janúar 1979 kl. 3.00 e.h. Bæjarfógetinn I Hafnarfiröi. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 100., 101. og 102. tölublaöi Lögbirtinga- blaösins 1976 á eigninni Hjallabraut 35, 2. hB, Hafnarfiröi, þingl. eign Arnar Halldórssonar fer fram eftir kröfu Þor- varöar Sæmundssonar, hdl., á eigninni sjálfri miöviku- daginn 24. janúar 1979 kl. 2.30 e.h. Bæjarfógetinn I Hafnarfiröi. Nauðungaruppboð sem auglýst var 129., 31. og 32. tölubiaöi Lögbirtingablaös- ins 1978 á eigninni Skúlaskeiö 12, Hafnarfiröi, þingl. eign Ragnhildar G. Guömundsdóttur fer fram eftir kröfu Iönaöarbanka tslands, og Innheimtu rikissjóös á eigninni sjálfri miövikudaginn 24. janúar 1979 kl. 1.30 e.h. Bæjarfógetinn IHafnarfiröi. Nauðungaruppboð sem augiýst var I 51., 55. og 57. tölublaöi Lögbirtingablaös- ins 1978 á eigninni Suöurgata 100, 1. h.t.h., Hafnarfiröi, þingl. eign Aöalheiöar Skaptadóttur og Þorgrlms Einars- sonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavik, á eigninni sjálfri þriöjudaginn 23. janúar 1979. ki. 1.30 e.h. Bæjarfógetinn I Hafnarfiröi. v' KURT JOHANNESSON frá Uppsalaháskóla, fyrirlestrar, I DAG kl. 16.00: Lars Wivallius, en svensk diktare, aventyrare och bedragare. Þriðjudag 23. jan. kl. 20.30: Bellman som diktare och musiker. NORRÆNA Verið VELKOMIN HUSIÐ Laugardagur 20. janúar 1979 VÍSIR U !■ ■ ■ Foreldrarnir afgreiddir með: Þú veist ekkert um þetta... — spjallað við tvo félagsráðgjafa um foreldrafrœðslu skiptum: Hvernig foreldrarnir geta náö til barna sinna. Þaö er algengt aö foreldrar kvarta yfir þvi aö börnin hlusti ekki á þá, — taki ekki viö. En til þess veröa foreldrarnir lika aö kunna aö hlusta á börnin”. „I lok námskeiösins báöum viö foreldrana aö fylla út eyöu- blöö, nokkurskonar mat á nám- skeiöinu, og samkvæmt þvi viröist sem fræöslan um þroska unglingsáranna og tjáskiptaæf- ingarnar sem fram fóru hafi veriö ofarlega á vinsældalistan- um”. „Unglingar hafa þörf fyrir sinn eigin heim" „Þaö var blandaöur hópur sem sótti þetta námskeiö. Ekk- ert sérstaklega foreldrar sem hafa átt i einhverjum erfiöleik- um meö sin börn. Viö skirskot- um til fólks sem almennings, en ekki sem sjúklinga meö vanda- mál. Og viö hugsum þetta meira „Markmiöiö er aö auka skiln- ing á þvi sem er eölilegt I þroskaferli unglinga, en einnig hvaö getur talist óeöliiegt. Þaö er mjög mikilvægt fyrir foreldra aö gera sér grein fyrir þvi hvernig rétt er aö bregöast viö hverju sinni. Og þaö er allt of algengt aö foreldrar séu áhyggjufullir yfir þvi aö einmitt þeirra unglingur sé eitthvaö afbrigöiiegur, — þó svo sé alls ekki”. Þaö er Sigrún Júliusdóttir, yfirfélagsráögjafi Kleppsspital- ans I Reykjavik sem þetta segir. En hún og Ingibjörg Pála Jóns- dóttir félagsráögjafi, gengust I vetur fyrir námskeiöi, sem kall- aö var Foreldrafræösla. Námskeiöiö var haldiö á veg- um Geöverndarfélags Islands, og ætlaö foreldrum unglinga á aldrinum tólf til átján ára. Námskeiöiö hófst i byrjun október og stóö fram i desember. Mættu foreldrar einu sinni i viku, tvo tima i senn. Ellefu sátu námskeiöiö. Miklu færrien vildu, þvi aö um tuttugu eöa þrjátiu manns voru á biö- lista. Var þvi ákveöiö aö endur- taka námskeiöiö. Fræðsluskortur áberandi. Ellefu sóttu Foreldrafræösluna, en tveir eöa þrlr tugir voru á biölista. Næsta námskeiö hefst I febrúar. Sigrún og Ingibjörg Pála meö eina af bókunum sem notaöar voru á námskeiöinu. Ljósm. GVA. „Fjölskyldufræösla svokölluö er all útbreidd bæöi i Bandarikj- unum og á Noröurlöndunum”, sögöu þær Sigrún og Ingibjörg Pála. „Þaö er taliö ákaflega mikilvægt aö fræöa fólk og upp- lýsa um fjölskylduna, breyttar aöstæöur, og þá um leiö breytt vandamál sem aö steöja. Allt sem kemur upp i fjölskyldunni, timabiliö þegar börnin fæöast, þroski þeirra, þegar þau fara aö ganga I skóla, fara aö heiman og þaö timabilþegarhjóninfara aö eldast svo eitthvaö sé nefnt. Fólk fæst viö mismunandi hluti eftir þvi á hvaöa þróunarpunkti þaö er. Og eitt af þessum tima- bilum er þroski unglingsáranna, og þeir erfiöleikar sem kunna aö fylgja þeim tima”. Ingibjörg Pála Jónsdóttir, félags- ráögjafi. „Um þaö var aöallega fjallaö á þessu námskeiöi. Hvernig eru unglingar i dag? Hvaöa vanda- mál mæta þeim? Hvernig bregöast þeir viö”. „Þaö sem okkur finnst áber- andi er þessi mikli skortur á fræöslu fyrir foreldra. Og þeir kvarta yfir þvi aö hvergi er hægt aö fá leiöbeiningar eöa fræðslu. Foreldrar vilja fá fræöslu, en þaö er erfitt aö fá hana . Manni dettur strax I hug mál- efnaleg upplýsing um áhrif áfengis og fikniefna. Þaö er mjög erfitt fyrir foreldra aö fá slikar upplýsingar, sem gera þá sterka i umræöu viö unglinga. Þaö er mjög algengt aö ungling- arnir afgreiði þá meö einni setningu: Þú veist ekkert um þetta... Þetta var eitt af þvi sem viö reyndum aö fara inná þegar viö ræddum þaö sem teljast má óeölilegt. En okkur fannst aö fólkiö heföi gjarnan viljaö fá aö vita meira um áfengi og lyfja- neysluv i fyrirbyggjandi formi. En þaö er okkar skoöun, aö fólk sem sækir sllk námskeiö, beri um- hyggju fyrir börnum sinum. Fólk sem tekur alvarlega þessa einstaklinga og ábyrgö sina”. Þær Sigrún og Ingibjörg Pála sögöu engan vafa leika á þvi aö þörf væri fyrir fræöslu af þessu tagi á ótal mörgum öörum sviö- um. 1 Bandarikjunum og á Noröurlöndunum væri t.d. mjög algengt aö hafa stuöningshópa og fræðslu fyrir fólk sem er aö skilja. Einnig fræöslu sem höfö- ar til fólks sem er aö hefja sam- búö. Undirbúning fyrir fæöingu fyrsta barns svo eitthvaö sé nefnt. óöryggi gagnvart áfengisneyslu „Otta og óöryggis gagnvart áfengisneyslu unglinga gætir almennt hjá foreldrum. Enda fer áfengisneysla sifellt neöar, allt niöur i tólf og þrettán ára. En þessi ótti stafar mikiö af þvi aö unglingum er ekki boöið upp á neitt. Þeir hafa engan staö aö fara á. Og þaö þarf ekki aö spyrja aö þvi aö þetta gerir foreldra áhyggjufulla. „Þaö þyrftu aö vera miö- stöövar I hverfum þar sem boðiö væri upp á eitthvaö handa ungl- ingunum. Þaö þyrfti reyndar ekki aö vera annaö en sama- staöur, aöeins húsnæöi, sem krakkarnir fengju jafnvel að móta sjálf”. „Unglingar hafa þörf fyrir sinn eigin heim. Þeir þurfa aö komast i burtu frá fjölskyld- unni, — vera saman I eigin heimi. Þetta er greinilega liöur I þeirra þroskaferli”. „Og þaö er hreinlega til há- borinnar skammar fyrir borg- aryfirvöld, aö geta ekki tekiö á þessu máli”. Mikilvægi þess að hlusta „A námskeiöinu vorum viö meöal annars meö kennslu i tjá- Sigrún Júliusdóttir, félagsráö- gjafi. „Sú hugmynd er oröin .æ út- breiddari aö nauösynlegt sé aö fræða fólk, áöur en vandamálin eru komin til sögunnar”. Næsta „foreldrafræöslu- námskeiö” hefst 6. febrúar og stendur fram I aprfl. Nánari upplýsingar er aö fá hjá þeim Sigrúnu og Ingibjörgu Pálu i sima 21428 og 21601. —EA

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.