Vísir - 20.01.1979, Side 9

Vísir - 20.01.1979, Side 9
Laugardagur 20. janúar 1979. 9 SPURT Á 1KROSSGÁT AN • • „Mikið hefur breyst," sagði Ingólfur hinn grœni Arnarson Blaöamaöur og ljósmyndari VIsis áttu I gær leiö um miöbæinn ásamt þremur strákum lír 7. bekk H I Fellaskóla, sem voru aö kynna sér starf- iö á VIsi. Er viö áttum leiö framhjá Arnarhóli rákumst viö nærrí þvl á mann einn grænleitan og kom hann okkur nokkuö kunnuglega fyrir sjónir. Þetta er einn af þeim mönnum sem setja svip sinn á bæinn og hefur þessi gert þaö svo lengi sem flestir muna. — Ég heiti Ingólfur Arnarson, svaraöi kempan, og hallaöi sér fram á spjót sitt. — Kom frá Noregi fyrir langa löngu, bætti hann viö þegar hann sá undrunar- svipinn á andliti okkar sem þá enn stækkaöi. Jú auövitaö könnuöumst viö viö manninn. Þú ert sonur Arnars hins mikla manns. — Mun það rétt vera., svaraöi Ingólfur hinn græni. — Heyröu Ingólfur spyrjum viö. Hvers vegna fórst þú frá Noregi i raun og veru? Var þetta allt hon- um Haraldi hárlokk að kenna? — Ojá, ojá, svaraöi Ingólfur hinn græni og stundi sáran. Einstaklingshyggjan er svo rik i mér og honum Leifi fóstbróður mlnum. Viö þoldum ekki yfir- ganginn i kónginum. Kóngar eru ekki aö minu skapi, þeim fylgja auknir skattar auknir tollar og alls kyns álögur allt sett á undir þvi yfirskyni aö þjóöfélagiö þarfnist meira fjár. Þaö er auö- vitaö alrangt, þetta er bara liöur I útþenslu ríkisins. Sjáöu bara Noreg núna eöa Svlþjóö eöa Dan- mörku. Þar borgar sig jafnvel aö vinna ekki og taka atvinnuleysis- bætur. Já,ensvona utan viö pólitlkina. Þú reistir þér hús I Aðalstræti og ræktaöir tún og ræktaöir vlöáttu- miklar lendur. Jú, rétt er það, en mikiö hefur nú breyst, sagöi Ingólfur hinn græni, en nú þverfótar maöur ekki fyrir húsum. Þaö er ugglaust svo ágætt sem þaö nær. Þetta eru bara svoddan fúahjallar, skömm að þvi aö þeim skuli ekki betur vera haldiö viö. Annars eru grjóthúsin skárri til íveru get ég imyndað mér, en mikiö skelfing eru sum þeirra ljót. Af hverju ert þú svona grænn, Ingólfur? — Þaö er efniviöurinn og úti- veran sem gerir þaö að verkum. Sumir veröa rauöir af útveru, aðrir brúnir, enn aörir breytast ekki neitt, svo af hverju skyldi ég ekki veröa grænn. Er ekki mikiö mannllf I kring- um þig? — OOh nærri máttu geta, svar- aöi Ingólfur hinn græni. Hér blómstrar Freyja á fögrum sumarkvöldum. Hér kneyfa menn drukk jafnt sumar sem vetur og hér hafa skáld komið saman og ort. Hér hef ég mörgum mætum manninum kynnst, mönnum sem ég aldrei gleymi, mælti hin forna hetja Ingólfur Arnarson inn græni um leiö og hann vippaöi sér á spjótinu upp á stall þann sem hann hefur á staðiö svo lengi sem viö frá VIsi munum. —SS— £ Mfl'b STELufí REMSU ftMD- ftblST IE/?IL EIWNlG- H'ftt KUSK Gffrfl 1 Kfí SSft MyiW/ WflFA/ VEIÖDl wetKue REYKSfí bufíT sPlgfi HElMíKfí STJRWfl Húe TV'I «i36ei SfcEL s'fll? STftPF- RfEKI DfiWS MftT- HfiKUt HfifMfl iírfíH i/»eeflN0i BíiPeW- 1 IWGUfl j'fl Hfll - HEITUR MŒU- EllUirJCr jHIETTfl' BYSM Fiefi JX JftFW- iaJójrR GftMFftP i HfíUíít irruMl KKftrtt r> SflOI-ftVOI SKlLVÍÐI SlíEMMD- rn -> g synee eimket. LL T7 BTTffM L'iK 'lMiUQUH E KKI FPEPUÉ ŒTT- I nc,l HÆFfleo bjbo- H'órO - iWGlft -> SLo-DUM JRLGOPftl? Hv/flTft RlSPUK SftMST. te >VflL) PÍlKllY/J ptófiie HflS RsE.IT U ftPF- L£/öI9 HfiF Rmrie LL LoFT- TE6I/WÓ e/EW- DV'I? TllUDI T'l Mfl- BlLfl KvflBB 60LR IIH- núei f KfíDfíLL LIoS HOLT bÞ'E.TTIíe óU£> í ELDHÚSINU Umsjón: Þórunn I. Jónatansdóttir Buff Stroganoff (Uppskriftin er fyrir 4) 750 g nautafile 300 g laukur 250 g sveppir 100 g smjör eöa smjörliki salt pipar 1 msk. tómatkraftur 2 1/2 di. sýröur rjómi (creme fraiche) paprika. Skeriö laukinn isneiöar. Hreinsiö sveppina og skeriö i sneiöar. Hitiö helminginn af smjörlikinu á pönnu og látið lauk og sveppi krauma i þvi i u.þ.b. 5 mln. Bætiö salti og pipar I ásamt tómatkrafti. Skeriö kjötiö i strimla u.þ.b. 1x5 cm. Hitið afganginn af smjörlikinu á stórri pönnu. Brúniö kjötiö þar i um.þ.b. 5 mfnútur. Bætiö lauk og svepp- um saman viö. Hræriö sýröum rjóma varlega saman viö og kryddiö meö papriku. Beriö meö franskar kartöflur eöa hræröar kartöflur og hrá- saiat. /

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.