Vísir - 20.01.1979, Qupperneq 13
visra Laugardagur 20. janúar 1979.
13
Æskuheimili í gný stjómmálanna
— rœtt við Vilhjálm Þ. Gíslason
„Heimastjórnin er áreiðan-
lega eitthvert merkasta timabil'
i stjórnmálasögu landsins, frjó-
samur framkvæmdatimi bæöi i
pólitik,! atvinnumálum og I bók-
menntum og listum” sagöi Vil-
h jálmur Þ. Gislason i viötali viö
Heigarblaöiö en faöir Vil-
hjáims, Þorsteinn Gislason var
sem kunnugt er ritstjóri Lög-
réttu, málgagns heimastjórnar-
manna.
„Ég er fæddur meöan ennþá
var landshöföingjadæmi á ís-
landi og liföi bernsku mina á
heimastjórnartima. Ég var nú
barn og stráklingur er heima-
stjórn hófst og bar ekki skyn á
þessa pólitiksem ekki varviö aö
búast. En samt sem áður slóg-
umstviöstrákarnirágötum ogi
portum út af pólitik.
Þingholtsstræti 17
Æskuheimili mitt var fullt af
pólitiskum gný timans og þar
var gefiö út höfuömálgagn
Heimastjórnarflokksins, Lög-
rétta og annaö blaö sem var
mánaöarblaðiö Óöinn, mynda-
blaö sem haföi aö sinu leyti
áhrif á bókmenntir og sögu.
Þannig aö þaö var margt fólk
sem mættist þarna á þessum
staö. Þar kom til dæmis Jón
Ólafsson, — hann var daglegur
gestur svo aö segja. Jón Þor-
láksson var mikill heimilisvinur
alla tiö og Þórhallur biskup kom
oft en hann vann mikið i rit-
stjórn Lögréttu. Þá má nefna
Jón Magnússon o.fl.
Þaö var i mörg ár venja að
heimastjórnarmenn utan af
landi sem staddirvoru I bænum,
komu saman heima i Þingholts-
stræti i miödegiskaffi og var þá
margt spjallaö. Sama sögu
sögöu mérvinirminir strákarn-
ir hjá Skúla Thoroddsen en
þangað komu sjálfstæöis-
mennirnir.
Á grágrænum sjakket
Ég man vel eftir Valtý Guö-
mundssyni. Þegar hann var á
þingi þá bjó hann niöri i
Tjarnargötu á heimili Jó-
hannesar bæjarfógeta og konu
hans en viö Lárus sonur Jó-
hannesar vorum miklir leik-
bræður. Ég man aö dr. Valtýr
var snyrtilegur maöur hann
gekk i finum sjakket, grágræn-
um sjakket skal ég segja þér.
Þaö geröi Jóhannes bæjarfógeti
lika en annars átti ég ekkert
saman viö hann aö sælda i póli-
tik.
Magnús Stephensen lét
byggja sér hús suður i Þing-
holtsstrætijLandshöföingjahúsiö
sem oft er kallaö Næpan. Ég
man eftir Magnúsi þegar hann
var að spássera á Þingholts-
strætinu. Hann var heldur lág-
vaxinn,þybbinn,berhöfðaður og
allur skreyttur gylltum hnöpp-
um.
Hann var ágætur ætt-
fræðingur og stjörnufræöingur
og skrifaöi um ættfræöi og
stjörnufræði. Viö strákarnir
trúöum þvi aö minnsta kosti aö i
turninum á Landshöföingjahús-
Magnús Stephensen landshöfö-
ingi
inu væri stjörnuathugunarstöö
sem Magnús brúkaöi. Viö bár-
um ákaflega mikla virðingu
fyrir Magnúsi Stephensen. Allt-
af þegar þing var sett fórum viö
niöur á Austurvöll til þess aö s já
Magnús I uniforminu og Július
Hafstein amtmann sem átti
heima rétt fyrir ofan okkur i
Þingholtsstrætinu, það er nú bú-
ið aö keyra þaö hús út á haug
núna. Hann var lika i úniformi.
Þetta voru finustu menn i bæn-
um skal ég segja þér.
Lastaður og rægður
Hannes Hafstein kom oft i hús
fööur mins og þá aöallega I
sambandi við útgáfu ljóöa
sinna. Hann var glæsilegur
maöur og ákaflega kurteis.
Þetta vareiginlega mjög haröur
og mikill bardagi á köflum þeg-
ar Hannes varö ráöherra. Þaö
var ort um hann niö og Heima-
stjórnarflokkinn i stórum stil.
T.d. „hötum þenna hund, sem
hefur danska lund”, sem
Jóhann Gunnar orti.
Ég sá þaö löngu seinna aö
Björn M. ólsen sk 'ifaöi grein i
Óðin 1905 og segir þar aö á eng-
an mann hafi jafnmiklu verið
logiö og Hannes Hafstein og
enginn maöur hafi veriö eins
Vilhjálmur Þ. Gislason fyrrver-
andi útvarpsstjóri. Þaö var vel
ráöiö aö Heimastjórnarflokkur-
inn varö ofaná”.
mikið rægöur og lastaður og
hann.
Hannes var mjög umdeildur.
Þjóövilji Skúla Thoroddsen hélt
þvi t.d. fram aö ekki gæti fariö
vel þegar skáld ætti aö fara aö
standa i pólitiskum og praktlsk-
um samningum. Þetta hefur
mér alltaf fúndist mikill mis-
skilningur, þvi þó að Hannes
væri gott skáld hafði hann bæöi
pólitiska og „administrativa”
reynslu og var mikill verk- og
dugnaöarmaöur.
Þaö var aö einhverju leyti
hending aö Heimastjórnar-
flokkurinn varö ofaná. Þaö var
mjótt á mununum um atkvæöi
°g fylgi*þóheld ég aö ekki sé rétt
aö segja aö þaö hafi verið
heppni heldurhafi þaö veriö vel
ráöið”. —ÞF
þiginnídæmió
Sparilán Landsbankans eru í
reynd einfalt dæmi. Þú safnar
sparifé meö mánaðarlegum
greiðslum í ákveðinn tíma, t.d. 24
mánuði og færð síðan sparilán til
viðbótar við sparnaðinn. Lánið
verður 100% hærra en sparnaðar-
upphæóin, — og þú endurgreiðir
lánið á allt að 4 árum.
Engin fasteignatrygging, aðeins
undirskrift þín, og maka þíns.
Landsbankinn greiðir þér al-
menna sparisjóðsvexti af sparn-
aðinum og reiknar sér hóflega
vexti af láninu . Sparilániö
er helmingi hærra en sparnaðar-
upphæðin, en þú greiðir lánið til
baka á helmingi lengri tíma en það
tók þig að spara tilskylda upphæð.
Biðjið Landsbankann um
bæklinginn um sparilánakerfið.
Sparifjársöfnun tengd réttí til lári
• •!
(rij
Sparnaður Mánaðarleg
þinn eftir innborgun
Sparnaður í
lok tímabils
Landsbankinn
lánar þér
Ráðstöfunarfé Mánaðarleg
þitt 1) endurgreiðsla
Þú endurgreiðir
Landsbankanum
hámarksupphæö
12 mánuði
18 mánuði
24 mánuði
25.000
25.000
25.000
300.000
450.000
600.000
300.000
675.000
1.200.000
627.876
1.188.871
1.912.618
28.368
32.598
39.122
á 12 mánuðum
á 27 mánuðum
á 48 mánuðum
1) í tölum jtessum er reiknað með 19% vöxtum af innlögðu fé, 24% vöxtum af lánuðu fé, svo og kostnaði vegna lántöku. Tölur þessar geta
breytst miðað við hvenær sparnaður hefst. Vaxtakjör sparnaðar og láns eru háð vaxtaákvörðun Seðlabanka íslands á hverjum tíma.
_
LANDSBANKINN
Spaiilán-tiygging í framtíð