Vísir - 20.01.1979, Qupperneq 17

Vísir - 20.01.1979, Qupperneq 17
VISIR Laugardagur 20. janúar 1979. 17 Lausn á jólakrossgátunni Únique klúbburinn boöar meölimi sina og aðra velunnara til almenns fundar um almenn mál- efni klúbbsins og framtíð. Fundurinn veröur haldinn í Smiðjukaffi aö Smiöjuvegi 14/ Kópa- vogi i dag kl. 17.00. nwmc íi| Mótefnamœling * gegn rauðum hundum Þar sem faraldur af rauðum hundum gengur enn í borginni vill Heilsuverndarstöð Reykja- víkur ítrekað hvetja barnshafandi konur til að láta mæla hjá sér mótef ni gegn sjúkdómnum á fyrstu 3 mánuðum meðgöngunnar. Konurnar mæti á mæðradeild heilsuverndar- stöðvarinnar. Tímapantanir kl. 8.30-11.30 í síma 22400. Heilsuverndarstöð Reykjavíkur, 19. janúar 1979. Dregið um verðlaun fyrir jólakrossgátuna: Gátan reyndist mörgum strembin Fjölmargir sendu inn lausnir á jólakrossgátu Visis og hefur nú vcrið dregið úr réttum lausnum. Krossgátan hans Sigvalda Jó- hannessonar að Enniskoti i V-Húnavatnssýslu reyndist þó mörgum erfið enda var ekkert götumál á krossgátunni. Þegar dregiö var úr réttum lausnum kom iljósaðþessir hlutu verðlaun. 1. verðlaun, Electrolux ryksuga að verðmæti 89.100 krónur fékk Sigriður Kristjánsdóttir, Háa- leitisbraut 20, Reykjavik. 2. verölaun Rowenta raftæki að Asta Valmundsdóttir símastúlka á Vfsi hrærir vel I svörunum um leiö og hún dregur út nöfn verðlaunahafanna. —Vfsismynd ÞG) Sumir sendu okkur linu i leiðinni og lýstu þvi hvaö seint hefði gengið aö ráða gátuna en tóku það f ram að hún heföi veriö miklu skemmtilegri fyrir bragðið. Við þökkum lesendum blaðsins fyrir þátttökunaogvonum að þeir hafi haft gagn og gaman af að glima við krossgátuna. eigin valifyrir 50.000 krónur hlaut Jónina Arnadóttir, Birkimel 10B Reykjavik. 3. verðlaun Rowenta raftæki að eigin vali fyrir 25.000 krónur fékk Þóröur Sigfússon, Laugalands- skóla, Ongulsstaöahreppi Eyja- firöi. 011 verðlaunin eru frá Vöru- markaöinum, Armúla I Reykja- vik. —SG J"" ....... Stórkostleg fjölskylda Hrærivélar Blenderar Rafhlödu þeytarar Eldavélar Kælískapar Gufugleypar Frystiskápar Kaffivélar Frystikistur Strauvélar Þurrkarar HEKL A HR LAUGAVEG1170-172 -Sl'MAR 21240-11687 KENWOOD heimilistæki bjóóa upp á ótrúlega fjölbreytni í framleióslu, sem öll hefur þaó sameiginlegt, aó þar fara saman fullkomin gæói, fallegt útlit og mjög hagkvæmt veró. Jl TH0RN KENWOOD

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.