Vísir - 20.01.1979, Qupperneq 18

Vísir - 20.01.1979, Qupperneq 18
18 Laugardagur 20. janúar 1979. VISIR UM HELGINA í SVIDSLJÓSINU UM HELGINA Bandarískir tónlistar- menn í Norrœna húsinu Tveir bandariskir lista- menn halda tónleika f Norræna húsinu á sunnu- dag kl. 20.30. A efnis- skránni eru sónötur eftir Bragms, Bach, Chopin og César Frank. Bandarisku lista- mennirnir eru þeir Ron- ald Neal fi&luleikari og Brady Millican pianóleik- ari. Ronald Neal er prófessor og formaöur strengjadeildar viö Southern Methodist Uni- versity i Dallas i Texas. Hann hefur haldiö hljóm- leika I mörgum helstu borgum Bandarikjanna. Einnig hefúr hann fariö í hljómleikaferöir um Suöur-Ameriku og leikiö inn á hljómplötur. Neal Ronald Neal fiöluleikari leikur ásamt Brady Milli- can i Norræna húsinu á sunnudag. stundaöi nám viö East- man tónlistarháskólann og viö Julliard skólann í New York. Brady Millican hóf pianónám átta ára gam- all. Kennari var Egen List og hefur hann leikiö meö honum inn á hljómplötur. Einnig hefur hann stundab nám hjá Leon Fleisher og Jörg Demus. Millican nam viö Eastman tónlistarháskól- ann, Royal College of Music og New England Conservatory. Millican vinnur nú aö doktorsritgerö viö há- skólann i Boston. Hann hefur feröast viöa um Bandarlkin og England sem einleikari meö kammertónlist. —KP i dag er laugardagur 20. janúar 1979, 20. dagur ársins. Árdegis- flóð kl. 10.37, síðdegisflóð kl. 23.09. ÝMISLEGT Hafnarfjöröur Hafnarfjaröar apótek og Noröurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar I slm- svara nr. 51600. Aöalfundur sunddeildar K.R. veröur haldinn fimmtudaginn 25. jan. kl. 20.30. Fundarefni: Venju- leg aöalfundarstörf. Stjórn Sunddeildar K.R. Sunnudagur 21. jan. kl. 13.00. Jósepsdalur — Eldborgir. Gengiö veröur um Jóseps- dalinn og nágrenni eftir þvl sem færö og veöur leyfir. Einnig veröur skiöaganga á sömu slóöum. Verö kr. 1000 gr. v/bilinn. Fariö frá Umferöarmiöstööinni aö austanveröu. Muniö „Feröa- og Fjallabækurn- ar”. Feröafélag tslands. Sunnud. 21/1 kl. 13 Leiti-Jósepsdalur, göngu- ferð og sklöaganga. Farar- stj. Einar Þ. Guöjohnsen. Verö 1500 kr. fritt f. börn m. fullorönum. Farið frá B.S.l. benslnsölu. Myndakvöld I Snorrabæ á fimmtudagskvöld 25. jan. Kristján M. Baldursson sýnir myndir úr útivistar- feröum. Borgarfjaröarferö, þorra- ferö I Munaðarnes um næstu helgi. Fararstj. Jón I. Bjarnason. Farseölar á skrifst. Útivist Meistaramót tslands I atrennulausum stökkum. Fer fram I sjónvarpssal laugardaginn 27. jan. og hefst kl. 15.00. Keppnis- greinar veröa þessar: Karlar: Langstökk án atr. Hástökk án atr. Þristökk án atr. Konur: Langstökk án atr. Þátttökutilkynningar skulu hafa borist skrifstofu FRt I Iþróttamiöstööinni eöa I pósthólf 1099 ásamt þátt- tökugjaldi kr. 200.- fyrir hverja grein I slöasta lagi þriöjudaginn 23. janúar. FRI. MINNCARSPJÖLD Minningarkort Breiöhoíts- kirkju fást hjá: Leikfanga- búöinni, Laugavegi 72, Versl. Jónu Siggu, Arnar- bakka 2, Fatahreinsuninni Hreinn, Lóuhólum 2-6, Alaska, Breiöholti, Versl. Straumnesi, Vesturbergi 76, séra Lárusi Halldórs- syni, Brúnastekk 9, Svein- birni Bjarnasyni Dverga- bakka 28. Minningarkort Flug- björgunarsveitarinnar I Reykjavlk fást hjá: Bókabúð Braga, Lækjar- götu 2, Bókabúðinni Snerru, Þverholti, Mos- fellssveit, Bókabúö Oli- vers Steins, Strandg. 31 Hafnarf. Amatörverslun- inni Laugavegi 55, Hús- gagnaversl. Guðmundar, Hagkaupshúsinu. Hjá Sigurði simi 12177, hjá Magnúsi slmi 37407, hjá Sigurði simi 34527, hjá • Stefáni simi 38392, hjá Ingvari simi 82056, hjá Páli simi 35693, hjá Gústaf slmi 71416. Minningarkort Laugar- nessóknar eru afgreidd I Essó búðinni, Hrlsateig 47, simi 32388. Einnig má hringja eöa koma I kirkjuna á viðtalstlma sóknarprests og safnaðarsystur. Minningarkort Lang- holtskirkju fást hjá: Versl. Holtablómið, Langholtsvegi 126, slmi 36111. Rósin, Glæsibæ, slmi 84820, Versl. Sigur- björn Kárason , Njáls- götu 1, simi 16700, Bóka- búðinni, Alfheimum 6, simi 37318, Elin Kristjánsdóttir, Alfheim- um 35, simi 34095, Jóna Þorbjarnardóttir, Lang- holtsvegi 67, slmi 34141, Ragnheiður Finnsdóttir, Alfheimum 12, simi 32646, Margrét ólafsdóttir, Efstasundi 69, simi 34088. Minningarspjöld Lands- samtaka Þroskahjálpar eru til sölu á skrifstofunni Hátúni 4a, Opiö kl. 9-12 þriöjudaga og fimmtu- daga. Minningarkort Barnaspitala Hringsins fást á eftirtöldum stöðum: Bókaversl. Snæ- bjarnar, Hafnarstræti, Bókabúð Glæsibæjar, Bókabúö Olivers Steins, Hafnarfiröi, Versl. Geys- ir, Aðalstræti, Þorsteins- búð, Snorrabraut, Versl. Jóhannesar Norðfj. Laugav. og Hverfisg, O. Ellingsen, Grandagaröi, Lyfjabúð Breiðholts, Háaleitisapóteki, Garðs apóteki, Vesturbæjar- apóteki, Landspltalanum hjá forstöðukonu, Geð- deild Barnaspitala Hringsins við Dalbraut og Apóteki Kópavogs. MESSUR Kirkja Óháöa eafnaöarins. Messa á sunnudag kl. 2.00. Pétur Maack Cand. theol. predikar. Séra Emil Björnsson. IÞROTTIR UM HELGINA: Laugardagur HANDKNATTLEIKUR: Iþróttahús Akraness kl. 15, 3. deild karla Akra- nes-Dalvík, Iþróttahús Vestmannaeyja kl. 13.15, 2. deild kvenna Þór Vm-IBK, ki. 14.15, 2. deild karla Þór Vm-KR. Laugardalshöll kl. 15.30, 1. deild karla IR-FH, kl. 16,45, 2. deild kvenna Fylkir-UMFG. íþrótta- húsiö aö Varmá kl. 14.30, 3. deild karla UMFA-Týr. KÖRFUKNATTLEIKUR: Iþróttahúsið I Njarövlk kl. 14, úrvalsdeildin UMFN-Valur, Iþrótta- skemman á Akureyri kl. 14,úrvalsdeildin Þór-KR. Iþróttahúsiö I Borgarnesi kl. 14, 1. deild karla Snæ- fell-lV kl. 15.30, 2. deild karla UMFS-Höröur. BLAK: Iþróttahús Haga- skóla kl. 14, 1. deild kvenna IS-Völsungur, kl. 15, 1. deild karla Þróttur-UMFL, Iþrótta- hús Vestmannaeyja kl. 16, 2. deild karla IBV-Vikingur. SKÍÐI: Viö Isafjörö, punktamót I norrænum greinum karla og ungl- inga. LYFTINGAR: Iþrótta- húsiö I Vestmannaeyjum, Unglingameistaramót Vestmannaeyja. Sunnudagur HANDKNATTLEIKUR: Laugardalshöll kl. 19, 1. deild Valur-Fylkir. Iþróttahús Hafnarfjarðar kl. 14.30, 1. deild kvenna Haukar-Fram, kl. 15.30, 1. deild karla Hauk- ar-Fram. Iþróttahúsiö á Seltjarnarnesi kl. 14, 3. deild karla Grótta-Dal- vlk. Iþróttahúsiö aö Varmá kl. 13.30, 3. deild karla Breiöablik-Týr. KÖRFUKNATTLEKUR: Iþróttahús Hagaskóla kl. 15, Úrvalsdeildin IR-IS, kl. 16.30, 2. deild karla Höröur-Léttir, kl. 18, 1. deild kvenna KR-UMFG. Iþróttahúsiö i Njarövlk kl. 13, 1. deild karla UMFG-Fram, kl. 14.30, 1. deild karla IBK-Armann. BLAK: Iþróttahús Haga- skóla kl. 19, 1. deild kvenna UBK-Völsungur. SKIÐI: Viö Isafjörö, keppt í norrænum grein- um karla og unglinga (slöari dagur). FIMLEIKAR: tþróttahús Kennaraskólans kl. 15, Bikarmót Fimleikasam- bands Islands (flokka- keppni). Útvarp Laugardagur 20. janúar 13.30 t vikulokin. Blandaö efni i samantekt Arna Johnsens, Eddu Andrésdóttur, Eddu Andrésdóttur, Jóns Björg- vinssonar og Olafs Geirs- sonar. 15.30 A grænu Ijési. óli H. ^óröarson framkvæmda- st jóri umferöarráös spjallar viö hlustendur. 15.40 Islenskt mál: Guörún Kvaran cand. mag. talar. 16.00 Fréttir. I i 16.20 Vinsælustu popplögin. Vignir Sveinsson kynnir. 17.00 Söngleikir I London, I: Evita. Tónlist eftir Andrew L. L. Oydwebber. Ljóö eftir Tim Rice. Arni Blandon kynnir. 18.00 Söngvar I léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. ' 19.35 Braggar. SamfeUd dag- skrá I umsjá Siguröar Einarssonar. Lesari meö honum: Helga Haröar- dóttir. 20.05 Hljómplöturabb. 20.50 „Sparnaöarráöstöfun”, smásaga eftir W. W. Jakobs, 21.20 Gleöistund. 22.05 Kvöldsagan: „Hin hvitu segl” eftir Jóhannes Heiga. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.45 Danslög (23.50 Fréttir). 01.00 Dagskrárlök. Sjónvarp Laugardagur 20. janúar 16.30 IþróttirUmsjónarmaöur Bjarni Felixson. 18.25 Hvar á Janni aö vera? Sænskur myndaflokkur. Þriöji þáttur. Þýöandi Hallveig Thorlacius. (Nordvision — Sænska sjónvarpiö) 18.55 Enska knattspyrnan Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Lífsglaöur lausamaöur Staögengillinn Þýöandi Ellert Sigurbjörnsson. 20.55 Hefur snjóaö nýlega? Þáttur meö blönduöu efrii. Halli og Laddi, Björgvin Halldórsson, Pálmi Gunnarsson, Ragnhildur Glsladóttir og fleiri skemmta. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 21.45 Leyndardómur Santa Vittoria (The Secret of Santa Vittoria) Bandarísk bíómynd frá árinu 1969. Leikstjóri Stanley Kramer. Aöahlutverk Anthony Quinn, Virna Lisi, Anna Magnani og Hardy Kruger. Sagan gerist á striösárun- um I vínræktarbænum Santa Vittoria á Noröur-ltallu. Vín bæjarbúa er vlðfrægt og þeir erustolt- ir af þvl. Þaö veröur þvl grátur og gnistran tanna þegar fréttist, að þýski her- inn sé ab koma til aö taka víniö eignarnámi. Þýöandi Kristmann EiÖsson. 23.55 Dagskrárlok. Útvarp Sunnudagur 21. janúar 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veöurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Atta alda minning Snorra Sturlusonar. Bjarni Guönason prófessor flytur þriöja erindiö I þessum flokki: Frásagnarlist Snorra. 14.00 Miödegistónleikar. 15.15 Þættir úr Færeyjaför. Þóröur Tómasson safnvörö- url Skógum segir fr£, siöari ' hluti. Lesarar meö honum: Gunnlaugur Ingólfsson og Guðrún Guðlaugsdóttir. Einnig sungin og leikin fær- eysk lög. 16.00 Fréttir. - 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Úr verkum Theódóru Thoroddsen. Andres Björnsson útvarpsstjóri tók saman dagskrána, sem út- varpað var sumariö 1963. Flytjendur meö honumV Guömundur Thoroddsen, Ólöf Nordal, Ingibjörg Stehpensen og Baldvin Halldórsson. Einnig flutt lög viö ljóð Theódóru. 17.15 Miðaftanstónleikar. 17.50 Harmonikulög: Horst Wende og félagar hans leika. Tilkynningar. Oháöa safnaöarins 6. f.m. Stjórnandi: Sigursveinn M-agnússon. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Frettir. Tilkynningar. 19.25 Bein lina til Tómasar Arnasonar fjármálaráö- herra, sem svarar spurn- ingum hlustenda. Stjórn- endur? Kári Jónasson og Vilhelm G. Kristinsson fréttamenn. 20.30 Sinfóniuhljómsveit is- lands leikur i útvarpssal. Stjórnandi: Páll P. Pálsson. Einleikari á trompet: Lárus Sveinsson. a. „Hughrif” eftir Askel Másson. b. Trompetkonsert eftir Alec- ander Grigrjevitsj. 21.00 Hugmyndasöguþáttur. Hannes H. Gissuararson stjórnar. 21.25 Frá tónleikum á tsafiröi 7. okt. sl. til heiöurs Ragnari H. Ragnar 22.05 Kvöldsagan: „Hin hvltu segl” eftir Jóhannes Helga. 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Kvöldtónleikar. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Sjónvarp Sunnudagur 21. janúar 16.00 Húsiöá sléttunni Attundi þáttur. Halta stúlkan 17.00 A óvissum tlmum Sjöundi þáttur. 18.00 Stundin okkar Usjónar- maöur Svava Sigurjónsdótt- ir. Stjórn upptöku Andrés Indriðason. Hlé - 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Blindur er bóklaus maöur Þýski kvikmynda- tökumaöurinn Rolf Hadrich var hér á landi sumariö 1977 og geröi tvo sjónvarpsþætti um islenskar bókmenntir. Fyrri þátturinn er aöallega um Halldór Laxness. Skáld- iö les „Söguna af brauöinu dýra” og segir frá. Sýndur veröur kafli úr leikriti Laxness. Straumrofi, og rætt viö Vigdlsi Finnboga- dóttur. Einnig er viötal viö dr. Jónas Kristjánsson. Slöari þátturinn er á dagskrá sunnudaginn 28. janúar. Þýöandi Jón Hilmar Jónsson. 2115 Frá tónlistarhátiöinni I Björgvin 1978 Emii Gilels leikur ásamt hljömsveit konsert i a-moQ, op 24 eftir Grieg. Stjórnandi Karsten Andersen. (Nordvision — Norska sjónvarpiö) 21.50 Ég, Kládius. 11. þáttur. 22.40 Aö kvöldi dags Sér Jón Auðuns, fyrrum dómprófastiu,I flytur hug- vekju. 22.50 Dagskrárlok

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.