Vísir - 20.01.1979, Síða 27
vtsm
Laugardagur 20. janúar 1979.
Andspyrnuhreyfing
Réttarhöldin. Petiot hiustar á
framburð vitna.
Petiot kvaðst hafa verið hand-
tekinn af Þjóðverjum en losnað
úr fangelsi I janúar 1944. Er
hann kom heim til sin sá hann
sér til skelfingar sundurlimuð
llk. Hann ályktaði að félagar
sinir i andspyrnuhreyfingunni
hefðu verið hér að verki, en þeir
neituöu og töldu að annar hópur
hefði staðiö að þessu. En félag-
ar hans féllust á að hjálpa hon-
um að hreinsa upp ósómann.
Ekki þótti ráölegt aö flytja likin
úr húsinu heldur gripu þeir til
þess ráös að reyna að brenna
likin.
Petiot neitaöi að segja til
þeirra sem höföu aöstoöað
hann: kvað það andstætt starfs-
háttum andspyrnuhreyfing-
arinnar.
Þríhyrnda herbergið
SAKAMAL
Kotroskinn leyfir Petiot ljósmyndurum aðmynda sig. Réttarsalurinn var alltaf þéttsetinn.
verulegu mistökin. Hann hafði
lagt fram bréf frá tveimur
mönnum sem hann sagði aö
væru I Suður-Ameriku. Siðar
játaði hann að hafa myr.t þá. Þá
höfðu þeir ekki skrifaö bréfin
sjálfir enda viðurkenndi hann
að hafa gert þaö.
Þess vegna væru veggirnir svo
þykkir og þvl væri gægjugatið.
Læknar kváðu þetta fjarstæðu.
Herbergið væri of lltið til að
rúma bæði tæki og sjúklinga.
í upphafi yfirheyrslna fóru
menn heim til Petiots aö lita á
aðstæður. Þrihyrnda herbergið
vakti mikla athygli. Petiot
sagöist hafa hugsað sér að
stunda geislalækningar i þvi.
Það var eina vörn Petiots að
hann hefði verið i andspyrnu-
hreyfingunni og fengiö fyrir-
mæli um að taka þetta fólk af
lifi. Hann neitaði stöðugt að
nefna samstarfsmenn sina.
Saksóknari reyndi að fullvissa
hann um að þeim væri óhætt að
gefa sig fram. En læknirinn átti
óhægt um svör.
Er saksóknarinn bað hann að
lýsa nánar hvað hann hefði
starfaö fyrir andspyrnu-
hreyfinguna svaraði hann:
,,Þaö væri liklega fljótlegra að
telja upp það sem ég gerði
ekki!”
Hann sagðist hafa sprengt
upp farartæki Þjóðverja,
stundað njósnir o.s.frv.
Saksóknari bað hann nú að
lýsa hvernig hann notaði
sprengiefni. Læknirinn gat engu
svarað. Hann reiddist og jós svi-
virðingum yfir saksóknara.
Hlátrasköll
Sannað þótti að Petiot væri
heill á geðsmunum og ábyrgur
gerða sinna. Lögfræðingarnir
kröföust dauöadóms og einn
þeirra fór að rekja málavöxtu
lið fyrir lið. Dómsforseti gat
ekki stöðvað hann en Petiot
kom honum til hjálpar er hann
hrópaöi: ,,Ég vil vekja athygli á
þvi að ég hef ekki borgaö mann-
inum fyrir aö gera þetta!”
Þá kváðu við hlátrasköll i
réttarsalnum.
Er menn höfðu loks lokið sér
af aö tala varpaði dómsforseti
hinn ákæröa: „Vilt þú segja
eitthvað að lokum, Petiot?”
Petiot svaraði: „Nei. Þiö eruð
Frakkar. Þið vitið að ég myrti
handbendi Gestapó. Þið vitið
hvaö ykkur ber að gera”.
Kviödómendur töldu Petiot
sekan um 24 af þeim 27 morð-
ákærum sem á hann voru born-
ar. Mikil háreysti var I réttar-
salnum er dómsforseti kvað upp
dóminn. Fyrst heyrði Petiot
ekki dóminn. En þegar honum
skildist að hann hefði verið
dæmdur, hrópaði hann til konu
sinnar: „Þú verður að hefna
min”.
■ i ■ ■—m
Síöasta ferðin
Marcel Petiot áfrýjaði dómn-
um en var synjað. 26. mai 1946
var hann leiddur undir fallöx-
ina. Hann hafnaöi prestsþjón-
ustu og reykti siöustu sigarett-
una. Hann bað að mega fara á
salernið en fékk það ekki. Hann
yppti öxlum og sagði: „Þegar
menn fara I ferðalag hafa þeir
allt meðferðis sem þeir geta
boriö”.
Að svo mæltu sneið fallöxin
höfuö Marcels Petiots frá boln-
um.
27
r
-k Attu erfitt með að orða hugmyndir þínar?
★ Óttastu rœðustólinn?
r
★ Ottastu óheyrendur?
★ Nœrðu að telja þér trú um oð það sem
þú vildir segja sé tóm vitleysa?
★ Eða geturðu ekki verið þekktur fyrir að
fó leiðsögn í rœðumennsku og
fundarstjórn?
★ Ef ekkert af þessu tilheyrir þér, getur
þó verið að þú þurfir leiðsögn vegna of
mikillar mólgleði?
Það sem hér aðofan er taliðeru f yrirbæri sem
hinir mestu ræðusnillingar hafa einhversn
tíma átt við að stríða.
Heimdallur vill því í samvinnu við S.U.S.
benda þér á félagsmálanámskeið sem haldið
verður dagana 22.-25. jan.
Staöur: Sjáifstæðishúsiö, Háaleitisbraut 1.
Timi kl. 20.30 alla dagana.
Efni:
Mánudagur 22. jan.
Inngangur — Almennar leiðbeiningar, leiðbeinandi, Friða
Proppé
Þriöjudagur 23. jan.
Grundvallarþættir ræðumennsku, leiðbeinandi Friða
Proppé
Miövikudagur 24. jan.
Fundarsköpog fundarstjórn, leiðbeinandi Friörik Sophus-
son.
Fimmtudagur 25. jan.
Umræðufundur undir stjórn leiðbeinanda (Friöa Proppé)
Námskeiöagjald aðeins kr. 1.500,-
Námskeiðagögn afhent á staðnum.
Þeir sem vildu fá nánari upplýsingar um námskeiðiö, hafi
samband við skrifstofu S.U.S. eöa Heimdallar I sima 82900
eða sima 82098 eftir kl. 17.00.
Heimdallur/S.U.S.
.... ■ 1
SUBARU Sedan D.L. 4ra dyra
sem allir eru ónœgðir með.
Og verðið geta allir verið
ónœgðir með kr. 3.160 þús.
______ __________________
INGVAR HELGASON
Vonarlondi v Sogoveg — Simar 84510 og 8451 1
Auglýsið í Vísi