Vísir - 20.01.1979, Side 28

Vísir - 20.01.1979, Side 28
síminner 66611 Framsókn vill 5% verðbœtur aðeins | 1. mars i Útlit er hins vegar ffyrir að vísitalan hœkki a.m.k. um 8% „Til að ná verðbólgunni niður i 30% fyrir árslok má kauphækkunin 1. mars ekki fara yfir 5%. Til þess að ná þvi þarf ýmislegt að gerast I vfsitölunefndinni”, sagði Steingrimur Hermanns- son ráðherra og ritari Framsóknarflokksins i gær. Þá voru kynntar efnahagsmálatillögur flokksins og sem fyrr seg- ir getur framsókn fallist á 5% launahækkun hið mesta 1. mars. Jafnframt er gert ráð fyrir miklum breytingum á visitölu- kerfinu, meðal annars með þvi að taka upp viðskiptakjaravisitölu og timabil verðbótavisitölu verði lengt upp I 6 mánuði. Siðar komi til greina að stytta þann tima. Hvað varðar kauphækkunina 1. mars þá mun það liggja á borð- inu að hækkun visitölu nemur 7-8%. Alþýðu flokkurinn hefur áður boðað að kaup megi ekki hækka meira en um 5% þá og að þvi leyti fara tillögur þessara flokka saman. „Þaö verður fundur I ráöherranefndinni á mánudaginn þar sem tillögur allra flokkanna verða lagðar fram. Byrjað verður að draga út þau atriöi sem allir geta verið sammála um”, sagði Steingrimur. Hann taldi vaxandi likur á sam- komulagi um að lækka vexti en auka verötrygg- ingu og einnig I visitölu- málinu. Hins vegar væru tillögur Alþýðubanda- lagsins einkum um það sem þeir kölluðu atvinnu- málastefnu. ,,Ég get ekki fullyrt hvort viö verðum búnir að vinna úr þessu fyrir 1. mars, en til þess að það takist þarf að vinna vel”, sagði Steingrimur. Sjá nánar á bls. 2 —SG Efnahagsspó vinnuveifenda: Dollarinn hœkkar um 42% é árinu Aö mati Vinnuveitenda- sambands tsiands þarf að gripa til annarra aögeröa i efnahags og kjaramálum en hingaö tii hefur veriö gert, ef stemma á stigu viö þeirri 40—50% verðbólgu sem hér hefur geisaö. Samkvæmt spá VSÍ mun framfærsluvisitalan frá 1. nóv. 78 til 1. nóv. 79 hækka um 40% og laun til loka þessa árs hækka um 45%. Einnig gerir spáin ráð fyrir að dollarinn hækki miðað við krónu um 42% á þessu ári. VSt telur greinilegt að siðustu aögerðir rikis- stjórnarinnar breyti engu um hraða verðbólgunnar þegar tii lengdar lætur, þó Frostlaus jörð á Siglufirði: Graffa ffyrir húsgrunni á þorranum! „1 gær, fyrsta dag þorr- ans, var veriö aö grafa hús- grunn i Siglufiröi, enda ekkert frost i jöröu”, sagöi Ragnar Jónasson, frétta- ritari Visis á Siglufiröi. „Ég tel þaö hreint einsdæmi hér á Siglufiröi, aö jörö sé bæöi snjólaus og frostiaus um þetta leyti árs”, sagöi Ragnar. Grunnur þessi er aö fjöi- býlishúsi, sem risa á aö Laugarvegi 37. —ATA Nýr forstjóri Geir Arnesen hefur veriö settur forstjóri Rannsóknarstofnunar fiskiönaöarins I staö Björns Dagbjartssonar sem hefur veriö ráöinn aöstoöarmaöur- sjávarútvegsráöherra. Geir hefur starfaö hjá stofnuninni frá stofnun hennar 1965. Hann hefur veriö yfir verkfræöingur hennar frá 1976. —SS— Visisbíó i dag: Frœknir félagar t Visisbióinu i dag veröur sýnd bráöskemmtileg gamanmynd, sem nefnist Fræknir félagar. Myndin er sýnd i Hafnarbiói og hefst aö venju kl. 15. svoað lltillega dragi úr verðbólgunni á þessu ári. Forsendur þessarar spár VSl eru þær m.a. að engar grunnkaupshækkanir verði Hitaveita Reykjavikur hefur sótt um 20% hækkun á heitu vatni frá 1. febrúar. Ef þessi hækkunarbeiðni veröur samþykkt hækkar hvert tonn af heitu vatni úr 90 krónum upp I 108 krónur. Jóhannes Zoega hita- veitustjóri sagði I morgun að þessi fyrirhugaða hækk- Leitin aö rækjubátunum tveimurfrá Húsavík hefur enn engan árangur boriö. „Viö höfum gefið lyfja- framleiöendunum frest til 10. febrúar aö lækka veröiö á framleiöslu sinni þar til sá frestur rennur út, mun- um viö ekki skýra frá hvaöa aöila, hér er um aö ræöa”, sagöi Almar Grimsson, deildarstjóri i heilbrigöisráöuneytinu. Visir var á mánudaginn með frétt um, aö heilbrigðisráðuneytiö væri að hefja herferö til að lækka verð á lyfjum. 1 fréttatilkynningu, sem ráöuneytiö sendi út seinna sama dag stendur, að þrjú fyrirtæki skeri sig sérstak- lega úr, hvað vara þeirra er mikið dýrari hér en i Englandi. „Lyf frá þessum þremur aðilum eru allmikiö notuð hér, ég gæti trúað aö þau nái yfir 10% af markaðin- um”. — Hvernig hafa undir- tektir umboðsmannanna Veriö? „Við erum nýbúnir að kynna þeim þessa á árinu og aö launahækk- anir 1. mars verði 5% eins og gert var ráð fyrir I febrúárlögunum frá þvi I fyrra. un væri miðuð við verðlag I október siðast liðnum. Þvi væri ekki hægt að segja til um nú hve lengi hún dygði. Þessi 20% hækkun sem beðiðhefði veriöum stafaði fyrst og fremst af almenn- um kostnaðarhækkunum I landinu. Fjörur veröa gengnar áfram f dag, laugardag, en leit á sjó er hætt. ákvörðun okkar og viðbrögð þeirra hafa yfir- leitt verið jákvæð. Ég hef enga ástæðu til að ætla að það verði strið milli ráðuneytisins og umboös- manna lyfjaframleiöenda eins og stóö I VIsi á mánu- dag. Það væri þá frekar við framleiöendurna og þá helst þessa þrjá, sem skera sig úr”, sagöi Almar Grimsson. I hollenskum sjónvarps- þætti um fjölþjóðafyrir- tæki, sem sýndur var fyrir nokkrum dögum I Islenska sjónvarpinu, var einmitt minnst á einn lyfjafram- leiðanda. Það var svissnenska fyrirtækiö Roche, sem hefur verk- smiðju i Englandi, og eru lyf fyrirtækisins seld á mun lægra verði þar en annars staðar fyrir bragðiö. Ekki er óllkiegt, að Roche sé eitt þessara þriggja fyrirtækja. Það framleiöir m.a. valium og librium, sem mikið er not- aö hér á landi. —ATA Hitaveita Reykjavfkur: Vill ffé 20% hœkkun taxta —SG Ganga ff jörur í dag Dýru lyffin: Fá ffrest til 10. febrúar til að ffá verðið á lyffjunum lœkkað Tryggvi Helgason fflytur suður: Verður með leigu- flug frá borginni f nýrri tveggja hreyfla Piper Navajo fflugvél Innréttingin i vélinni er mjög þægileg og hentar vel fyrir fólk sem vill láta fara vel um sig. Visismyndir: GVA Frá Kjartani Stefáns- syni, blaöamanni á Akur- eyri I gærkvöldi. „Ég er aö selja allt mitt hér og flytja starfsemina til Reykjavikur,” sagöi Tryggvi Helgason, flug- maöur á Akureyri, I sam- tali viö Visi. Tryggvi hefur nýlega fest kaup á tveggja hreyfla Piper Navajo PA- 31 p flugvél frá Banda- rikjunum. Vélin er sjö sæta og búin jafnþrýsti- búnaði. Þessi vél er fyrsta og eina vél sinnar tegundar á Islandi. Tryggvi sagöi, að hann væri að festa kaup á litlu flugskýli viö Reykjavik- urflugvöll. Hann myndi innan ekki langs tima hefja leiguflug frá Reykjavik. „Allt mitt leigustarf hefur byggst á leiguflugi og það hefur lagt grund- völlinn að þvi litla, sem ég hef getað gert um æv- ina.” Vegna jafnþrýstibún- aöarins er vélin hentug til flugs milli landa og sagði Tryggvi, aö meöal annars þess vegna hefði hann ákveöið aö gera vélina út frá Reykjavik. Jafnframt heföi verið um það samiö á sinum tima, er hann seldi vélarnar til Flugfé- lags Norðurlands, að hann hæfi ekki flugrekst- ur á Akureyri i sam- keppni við "þá. Nýja vélín kom til iandsins um mánaöamót- in október-nóvember s.l. og kostaði röskar 40 millj- ónir. Vélin er sjö ára gömul, hámarkshraði er 250 hnútar á klukkustund en meðalhraði er 190 hnútar. Flugþol vélarinn- ar er yfir 1000 sjómilur og getur hún verið 6 tlma I loftinu i einu. - ATA Tryggvi Helgason fyrir framan vélina I flugskýli á Akureyri.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.