Vísir - 28.02.1979, Page 3

Vísir - 28.02.1979, Page 3
vísm MiOvikudagur 28. febrúar 1979. 3 Mynsturáœtlun um Austurlandsvirkjun: BJÖRNINN Njálsgotu 49 ~ Simi 15105 Smurbrauðstofan Viljum ráða ÚTVARPSVIRKJA HUáMllBR Sími (96)23626 V3/ Glerérgötu 32 Akureyri Strondgötu t-0 Sími 5-10-68 Virkjun Jökulsár í fíiótsdal efffir VO ár? ,,Méð þessari áætlun er lagður viss grunnur að þekkingu á vatnsafli og virkjunarmöguleik- um á þessu svæði, en það er talsvert i land að farið verði að taka á- kvarðanir á þessum grundvelli”, sagði Hjörleifur Guttorms; - son iðnaðarráðherra um mynsturáætlun um Austurlandsv irk jun, sem ráðherra var af- hent i gær. Samkvæmt áætluninni yrBi Jökulsá á Fljótsdal virkjuö á einum staö, og Jökulsá á Fjöll- um veitt yfir i Jökulsá á Bni, sem yröi virkjuö á tveimur stöö- um. Tveir möguleikar eru á virkj- un Jökulsár i Fljótsdal, Fljóts- dalsvirkjun, sem yröi 295 MW og Múlavirkjun, sem yröi 238 MW. Efri virkjunin i Jökulsá á Brú yröi Hafrahvammavirkjun, 485 MW og neöri virkjunin er svo Brúarvirkjun, 987 MW. „Ein af meginniöurstööunum, sem fram kemur i mynsturáætl- uninni, er aö virkjun Jökulsár i Fljótsdal þurfi ekki aö vera háö _ hinum stórvirkjununum, sem ■ stundum hefur veriö taliö. Og ég h býst nú viö aö þessi virkjun ™ Jökulsár í Fljótsdal veröi sá ■ þáttur, sem fyrst veröi litiö á af " þessum sÉórvirkjunum, en enn ■ eru eftir geysimiklar rannsókn-Mj ir þar, áöur en kemur til nokk- — urra ákvaröana og ekki hefur 0 veriö tekin afstaöa til svo m þýöingarmikils atriöis, hvoru- ■ megin Fljótsdals vatniö yröi | tekiö niöur, þ.e. hvort ráöist ■ veröur I Múlavirkjun eöa ■ Fljótsdalsvirkjun. A næstu árum munu fara _ fram áframhaldandi rannsóknir ■ sem ég á von á aö beinist ööru g fremur aö Jökulsá I Fljótsdal, _ sem virkjunarkosti, en aörar ■ virkjanir komi siöar. _ Þetta eru meö hagstæöustu U virkjunarkostum landsins, en | hins vegar eru flestir þeirra þaö _ stórir aö þeir eru tæpast hag- 1 kvæmir, nema aö tengjast £ orkufrekum iönaöi i verulegum _ mæli og þá á ég alveg sérstak- ■ lega viö virkjanirnar i Jökulsá á * Brú, sem eru af þeirri stærö, aö 0 Rektorskjörið í Háskólanum: Prófkosning á morgun Prófkosning vegna rektors- kjörs i Háskóla lslands fer fram ihátiöarsal skólans fimmtudag- inn 1. mars kl. 9—18. Kjörgengir eru allir skipaöir prófessorar,72 aö tölu. Einn þeirra prófessora sem nefndir hafa veriö opinberlega sem hugsanleg rektorsefni, Gunnar G. Schram, er settur prófessor og þvi ekki kjörgeng- ur á kjördegi samkvæmt úr- skuröi kjörstjórnar. Atkvæöisrétt eiga allir pró- fessorar, dósentar og lektorar, þar meö taldir dósentar og lektorar i hlutastööum svo sem erlendir sendikennarar. Enn- fremur háskólamenntaöir itarfsmenn háskólans og stofn- ana hans, sem fastráönir eru eöa settir til fulls starfs. Loks allir stúdentar er skrásettir voru i Háskóla Islands fyrir 4. febrúar 1979. Greidd atkvæöi stúdenta gilda sem einn þriöji hluti greiddra atkvæöa alls. —SS— sllkar hafa ekki sést hér á landi. En virkjun Jökulsár i Fljótsdal, sem fyrst kemur til álita af þessum virkjunum er um þriöj- ungi stærri en Hrauneyjarfoss- virkjun i fullri stærö. Ef miöaö er viö almennan orkumarkaö og vöxt hans ein- vöröungu, þá má búast viö þvi aö næsta stórvirkjun þyrfti aö koma tileftir um 10 ár, en ef um orkufrekan iönaö er aö ræöa i einhverjum mæli þá kallar þaö auövitaö fyrr á virkjanir”. —ÞF

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.