Vísir - 28.02.1979, Blaðsíða 7

Vísir - 28.02.1979, Blaðsíða 7
Ætluðu að kveikja í far- þegavélinni í loftinu Ofstækismenn i hinum dular- fulla indverska sértrúarsöfnuði Ananda Marga — sem vanir eru aö vekja athygU á málstað sinum Vilja fordœma aðra innrásina Taliö er vist, aö Kina og Sovétríkin muni beita neitunar- valdi sinu i öryggisráöinu i dag til þess aö hindra framgang tiliögu um, aö þegar I staö veröi sett á vopnahlé i Indókina og aö allur her veröi á burt af „hernumdum svæöum”. Umræöur hafa staöiö i fjóra daga i öryggisráöinu um innrás Kina i Vietnam og þar áöur Viet- nam i Kampútseu. Hefur ekki náöst eining um eina einustu ályktun, sem allir aöilar gátu sætt sig viö. Ivor Richard, fastafulltrúi Breta hjá Sameinuöu þjóöunum, talaöi fyrir munn margra, þegar hann sagöi, aö flestar þjóöir for- dæmdu bæöi aögeröir Vietnama i Kampútseu og Kinverja I Viet- nam. meö eldi — hafa verið ákæröir i Stokkhólmi fyrir tilraun til flue- vélarráns. Tvær konur og einn karlmaöur, öll úr Ananda Marga, reyndu aö kveikja i sovéskrifarþegaflugvél, þar sem hún var i lofti — á miöri leiö milli Osló og Stokkhólms. Sovéskum öryggisveröi um borö tókst aö yfirbuga þau meö aöstoö annarra farþega. — Ekkert þeirra þriggja bar á sér vopn. Viö yfirheyrslur fékk sænska lögreglan i fyrstu ekki skiliö, hvaö fyrir fólkinu vakti, ensvo sló hún þvi föstu, aö þremenningarn- ir heföu ætlaö aö vekja athygli á söfnuðinum. — önnur konan er brasillsk, hin vestur-þýsk, en maöurinn sænskur. Félagar úr Ananda Marga hafa veriö viöriðnir ýmsaatburöi, þar sem um ikveikjur hefur veriö aö ræöa, hér og þar i heiminum sið- ustu árin. Þar á meöal hafa nokkrir úr söfnuöinum fyrirfariö sér meö þvi aö kveikja i klæöum sinum. — í flestum tilvikum hefur veriö um aö ræöa mótmæli viö fangelsun stofnanda safnaöarins, Prabhat Rainjan Sarkar, sem sat 7 ár I fangelsi I Indlandi, kærður I fyrir morösamsæri, en var látinn laus i ágúst i fyrra, sýknaöur af ákærunni. Sænska lögreglan segir, að þessi þrjú hafi veriö aö koma af námskeiöi, eöa vakningarsam- komu I Noregi. A leiðinni i flug- vélinni reyndu þau aö kveikja i henni meö þvi aö hella bensini á gólfiö. Sagt var, aö maöurinn heföi reynt aö varpa bensin- sprengju fram I flugstjórnar- klefann, en verið stöövaöur i þvi verki. um. Útvarpiö heldur þvi' fram, aö Amin forseti hafi sent liösauka til Masaka aö leysa af hólmi úrvals- sveit sina, sjálfsmorössveit, sem send var til þess aö endurheimta Masaka. En talsmenn útlaga Uganda sögöu i gær viö Reuter-fréttastof- una, aö innrásarherinn heföi nú stóra hluta suövestur-Uganda á valdi sinu og sækti hraöfari til höfuöborgarinnar, Kampala. Er innrásarherinn sagöur staddur miöja vegu milli Masaka og Kampala. Búist er viö þvi, aö sóknarher- inn mæti helstum tálma þar sem þjóövegurinn liggur i gegnum mýrlendi en þar gætu heimamenn setið fyrir honum. ingaræöu, aö sósialistar væru þeir einu, sem færir væru um aö leysa aöalvanda þjóöarinnar, sem væri atvinnuleysiö, en þaö tekur til um einnar milljónar manna. — Sóslalistar hlutu 118 þingsæti i siöustu kosningum, en þykja liklegir til þess aö bæta við sig á morgun. Santiago Carrillo, leiötogi kommúnista, sem skoöana- kannanir spá, aö veröi þriöji stærsti flokkurinn, sagöi á úti- fundi, aö litill munur væri á miö- flokknum eöa sósialistum fyrir kjósendur. Taldi hann einu von kjósenda liggja i samsteypu- stjórn, sem kommúnistar væru aöilar að. Spánverjar kjósa til þings Kosningabaráttunni er nú lokiö á Spáni þvi aö á morgun ganga Spánverjar aö kjörboröinu. Miö- flokki Adolfo Suarez, forsætisráö- herra, er spáö I siöustu skoðana- könnunum sigri yfir sósialistum, en naumum þó. Enginn flokkur er talinn liklegur til þess aö hljóta meirihluta I neöri deild þingsins. Þetta eru fyrstu þingkosning- arnar, siöan Spánn tók i gildi nýja lýöræöislegri stjórnarskrá i desember. Hafa Spánverjar aö- eins einu sinni áöur gengiö til frjálsra þingkosninga, siöan fyrir borgarastyrjöldina 1936-39. 1 siöustu kosningaræöu sinni beiddi Suarez kjósendur þess, að þeir veittu honum meirihluta- stjórn ella mundu þeir kalla yfir sig óvissutima. — Suarez þarf 176 þingsæti (þingfulltrúar eru alls 350) til þess aö ná meirihluta en þaö eru 10 þingsæti til viöbótar viö úrslitin i kosningunum i júni 1977. Forsætisráöherrann veittist aö sósialistum og sakaöi þá um aö dulbúa marxiskan uppruna sinn. Sagöi hann, aö þeir væru fylgjandi fóstureyöingum (Spán- verjar eru kaþólskir), samyrkju- búskap og rikisstýröu mennta- kerfi. Felipe Gonzalez, leiötogi sósial- ista, sagöi i sinni siöustu kosn- 600.000,-! 000 kr. í happ- | drœtti Maöurinn til vinstri hér á j myndinni viö hliöina var svo stálheppinn aö vinna 600 milljón- | ir I rikishappdrætti New York á dögunum. Von aö hann brosi út I bæöi munnvikin. Hinn kannast I allir viö, en þaöer leikarinn Rex | Harrison, sem dró út miðann og i réttir Richard Still ávisunina I upp á 2 milljónir dollara. Barist í Uganda Uganda státar af sinum fyrsta sigri gegn innrásarliðinu frá Tansaniu. Segir útvarpiö I Kampala, aöher Uganda hafi náö á sitt vald bænum Masaka I suöurhluta landsins eftir haröa bardaga. — Bærinn féll á vald innrásarmanna fyrir þrem dög- CHARLES fengu Knievel til landsins, segj- ast hinsvegar hafa rekið hann, þegar þeim þótti sem ekkert púöur væri I þessum sýningar- atriöum. Bara tíu dropa - takk! Osamu Yamaguchi brá sveöju á loft. strax og hann var kominn inn i pósthúsiö i Hiros- hima, og neyddi póstmeistarann til þess aö reiða fram aUt lausa- fé, um tvær milljónir króna. Þótt Osamu kæmi ekki beinlinis friösamra erinda, kunni póst- meistarinn þvi ekki vel, aö láta gestinn frá sér fara án þess aö bjóöa honum neinn beina. Þaö samrýmist sko ekki japanskri gestrisni. Osamu þáöi hjá hon- um tiu dropa af te, áöur en hann færi. Þaö var kannski sá timi, sem hann heföi betur notaö til aö breikka biliö mUli sin og pósthússins. Sem hann var aö sötra teiö, bar lögregluna aö garöi og hennar gestrisni þoldi enga biö tilþess aö Osamu gæti lokiö viö tesopann. Hess á sjúkrahúsi Hægri hönd Hitlers, Rudolf Hess, siöasti fanginn i Spandau-fangelsinu, hefur nú verið lagöur inn á sjúkrahús aö nýju. Er þaö ööru sinni á átta vikum. Hann var lagöur inn á breska hersjúkrahúsih i V-Berlln meö bronkitis á háu stigi, en frékari upplýsingar hafa ekki veriö veittar um liöan hans. Hann lá yfir áramótin fimm daga á sjúkrahúsi, en sonur hans sagöi, aö Hess heföi fengið hjartaslagog nær misst sjónina. Mont Saint-Michel Franska listaakademlan hefur vakiö athygli á þvi, aö eyjan —eöa öilu heldur skeriö — Mont Saint-Michel undan noröurströnd Bretaniskaga veröur oröin samföst viö Iand áriö 1990, ef ekkert veröur hafst aö. Þetta er einn vinsælasti feröa- mannastaöur Frakka, og leggja árlega mUljónir manna leiö sina þangað. A fjöru erfærtlandveg- inn út I smáeyjuna. Sandburöurinn hefur samt veriö svo mikill, aö eiöiö stendur senn upp úr á flóöi lika, nema grafinn veröi skuröur til þess aö veita straumnum burt. Biðja Khomeiney að sýna mildi Amnesty lnternationai i London hefur skoraö- á Khomeiny æöstaprest og Bazargan forsætisráöherra trans aö hætta aftökunum i tran. Samtökin hvöttu þessa nýju ráðamenn trans til þess aö gefa gaum aö þýöingu þess aö láta réttarhöld fara fram fyrir opnum tjöldum, og gefa dauöa- dæmdum alla möguleika tU þess aö skjóta refsidómuni sinum til æöri dómstóla.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.