Vísir - 28.02.1979, Side 20
Miðvikudagur 28. febrúar lv79.
VÍSIR
[Ökukennsla
ókukennsla — Æfingatimar
Hver vill ekki læra á Ford Capri
1978? Ctvega öll gögn varðandi
ökuprófið. Kenni allan daginn
Fullkominn ökuskóli. Vandið val
ið. Jóel B. Jacobsson ökukennari
Sfmar 30841 og 14449.
ökukennsla — Æfingatimar.
Get nú aftur bætt við mig nokkr-
um nemendum. Kenni á Mazda
323, ökuskóli og prófgögn fyrir þá
sem þess óska. Hallfriður
Stefánsdóttir, simi 81349.
ökukennsla-Æfingatimar
Kenni á Toyota árg. ’78 á skjótan
og öruggan hátt. ökuskóli og öll
prófgögn ef óskað 'er. Kennslu-
tlmar eftir samkomulagi, nýir
nemendur geta byrjað strax.
Friðrik A. Þorsteinsson, simi
86109.
ökukennsla — Greiðslukjör
’Kenni á Mazda 323. ökuskóli ef
óskað er. ökukennsla Guðmund-
ar G. F^étúrssonar. Simar 73760 og
83825..
ökukennsla — Æfingatimar.
Læriö að aka bifreið á skjótan og
öruggan hátt. Kennslubifreið
Toyota Cressida árg. ’79.
Sigurður Þormar ökukennari.
Simar 21412, 15122, 11529 og 71895.
ökukennsla — Æfingatimar
Get nú aftur bætt við mig nokkr-
um nemendum. Nýr Ford Fair-
mont. ökuskóli Þ.S.H. simar
19893 og 33847
ökukennsla — Æfingatimar.
Kenni á Volkswagen Passat. Ct-
vega öll prófgögn, ökuskóli ef
óskað er. Nýir nemendur geta
byrjað strax. Greiðslukjör. Ævar
Friðriksson, ökukennari. Slmi
72493.
ökukennsla — æfingatimar.
Kenni á Toyota Cressida árg. ’78,
ökuskóli og prófgögn ef óskað er.
Gunnar Sigurðsson, simar 76758
og 35686.
ökukennsia — æfingatimar
Kenni á Toyota Cressida árg. ’78.
ökuskóli og prófgögn ef óskað er.
Þorlákur Guðgeirsson, simi
35180.
ökukennsla — Æfingatfmar
Þér getið valið hvort þér lærið á
Volvoeða Audi ’78. Greiðslukjör.
Nýir nemendurgetabyrjað strax.
Læriðþar sem reynslan er mest.
Simi 27716 og 85224. ökuskóli
Guðjóns Ö. Hanssonar.
Bilaviðskipti
Til sölu Toyota Carina árg. ’72.
4ra dyra, verö kr. 1.450 þús. Bill-
inn er til sýnis á Bilasölunni
Skeifunni.
Fiat 127 árg. ’72
til sölu, verð kr. 600 þús.
Staðgreiðsla. Sími 54393.
Chevrolet Chevilla
árg. ’71 til sölu, 6 cyl., I góðu lagi.
Skipti koma til greina. Uppl. I
slma 96-51129.
Plymouth Buster
I toppstandi til sölu. Skipti á ódýr-
ari. Uppl. I sima 72302 eftir kl. 7.
Thunderbird-gjafverð.
Til sýnis og sölu Ford Thunder-
bird árg. ’76. Bill í algjörum sér-
flokki, fæst á gjafverði gegn stað-
greiðslu. Bílasalan Braut, Skeif-
unni 11. Slmi 33761.
Öska eftir að kaupa bll
með engri útborgun, en greiðist á
árinu. Verð allt að 2 millj. Helst
Toyota Mark II eða Volvo. Uppl.
I sima 24624.
Volkswagen 1200 árg. ’67
til sölu. Skoðaður ’79. Uppl. í sima
50818.
Varahlutasalan.
Tii sölu varahlutir i Cortinu árg.
’67 V.W. 1300 árg. ’65. V.W.
Valiant árg. ’66. Meðal annars
vélar, gírkassar, hásingar, bretti,
hurðir og fleira. Kaupum bila til
niðurrifs. Varahlutasalan Blesu-
gróf 34. Simi 83945.
Stærsti bílamarkaður landsins. Á
hverjum degi eru auglýsingar um
150 - 200 bila I VIsi, I Bilamarkaöi
Visis og hér I smáauglýsingunum.
Dýra, ódýra, gamla, nýlega,
stóra, litla, o.s.frv., sem sagt eitt-
hvað fyrir alla. Þarft þú að selja
bíi? Ætlar þú aö'kaupa bli? Aug-
lýsing i VIsi kemur viðskiptunum
I kring, hún selur, og hún útvegar
þér það, sem þig vantar. Visir,
simi 86611.
Til sölu felgur
15” og 16” breikkaðar jeppafelg-
ur. Kaupi einnig felgur og
breikka. Uppl. I sima 53196 eftir
ki. 18.00.
Til sölu
Morris Oxford station árg. ’64,
4ra dyra. Litur vel út, í góðu lagi,
litur dökkblár, verð 250 þús. Uppl.
i sima 72072 eftir kl. 18.
Til sölu Perkins
diselvél 4-108 ca. 60 ha. með bilað
hedd. Verö ca. 70-80 þús. kr. Uppl.
i sima 40282.
Bilaviógeróir
Bllaviðgerðir
Bilavarahlutir úr fiber.
Til sölu f iberbretti á Willys ’55-’70
og Toyota Crown ’66-’67. Húdd á
Dodge Dart ’67-’69, Dodge
Challenger ’70-’71, Mustang ’68,
Willys ’55-’70. Framendi á
Chevrolet ’55, Spoiler á Saab 99 —
BMW og fleiri. Einnig skóp og
aurhlífar á ýmsar bifreiðir'. Selj-
um efni til smáviðgerða.
Polyester h/f, Daishrauni 6,
Hafnarfirði, sfmi 53177.
Bilaleiga
Bilaleigan Vik
s/f. Grensásvegi 11. (Borgarbila-
sölunni). Leigjum út Lada Sport 4
hjóla drifbila og Lada Topas 1600.
Allt bflar árg. ’79. Simar 83150 og
83085. Heimasimar 22434 og 37688
Ath. Opið alla daga vikunnar.
Akið sjálf
Sendibifreiðar nýir Ford Transit,
Econoline og fólksbifreiöar til
leigu án ökumanns. Uppl. i sima
83071 eftir kl. 5 daglega. Bilaleig-
an Bifreið.
Leigjum út nýja bila.
Ford Fiesta — Mazda 818 — Lada
Topaz — Lada Sport Jeppa —
HenaulÞ' sendiferðabifreiðar.
Bilasalan Braut, Skeifunni 11,
simi 33761.
Ymislegt
Trjáklippingar.
Fróði B. Pálsson, simi 20875 og
Páll Fróðason, sími 72619.
ÍSkemmtanlr
Diskótekið Dollý
Ef þú ætlar að lesa þér til um
stuðið sem DISKÓTEKIÐ
DOLLY, getur skapað, þá kemst
þú að því að það er engin smá-
saga sem lesin er á 5 mínútum.
Nei. Sagastuðsins hjá DOLLY er
löng og skemmtileg og endar
aldrei. Sjáum um tónlist á árs-
háti’ðum, þorrablótum skólaböll-
um, einkasamkvæmum ogöðrum
skemmtunum. Kynnum tónlistina
allhressilega. Ljósashow, sam-
kvæmisleikir.
DISKÓTEKIÐ DOLLÝ. Simi
51011.
DISKÓTEKIÐ DÍSA —
FERÐADISKÓTEK.
Auk þess að starfrækja diskótek á
skemmtistöðum I Reykjavík, rek-
um við eigin ferðadiskótek. Höf-
um einnig umboð fyrir önnur
ferðadiskótek. Njótum viður-
kenningar viðskiptavina og
keppinauta fyrir reynslu, þekk-
ingu og góða þjónustu. Veljið
viðurkenndan aðila til að sjá um
tónlistina á ykkar skemmtun.
Simar 52971 (hádegi og kvöld),
50513 (fyrir kl. 10 og eftir kl. 18)
og 51560. DISKÓTEKIÐ DÍSA
H/F.
Motorciaft
Þ.Jónsson&Co.
SKEIFUNNI 17 REYKJAVIK
SIMAR: 84515/ 84516
Bátar
Vantar litinn bát á leigu,
dagparta næstu 3—4 vikurnar, i
smásnatt á ytri höfninni í Reykja-
vik. Um meiri leigu gæti verið að
ræða siðar. Uppl. i sima 41277.
(Veróbréfasala
Leiðin til hagkvæmra viðskipta
liggur til okka'r. Fyrirgreiðslu-
skrifstofan, fasteigna- og verð-
bréfasaia, Vesturgötu 17. Sími
16223. Þorleifur Guðmundsson,
heimasimi 12469.
ÞÆR
jWONA'
ÞUSUNDUM!
smáauglýsingar
«86611
$
RANXS
Fiaftrir
Eigum ávallt
fyrirliggjandi fjaörir i
flestar gerðir Volvo og
Scaniu vörubif reiða.
utvegum fjaðrir í
sænska flutninga-
vagna.
Hjalti Stefánsson
Sími 84720
(Þiónustuauglysingar
J
Herming^
V
með góðu,
gömlu fermingarmyndunuro
á, og gyllingar á þær eftir ósk-
um, hverskonar bibliur m.a.
Biblían i myndum — með hin-
um 230 heimsfrægu teikning-
um eftir Gustave Doré fögur
fermingargjöf. Einnig sálma-
bækur.
Gylling yður að kostnaðar-
lausu á hverja bók, sem keypt
er hjá okkur. Kaupandinn fær
myndamótið, ef hann þarf að
láta merkja sér annað seinna.
Sendum heim. Allar nánari
^ijpplýsingar í síma 86497.
>
Er stiflað —
Þarf að gera við?
Fjarlægjum stinur úr wc-rörum,
niðurföllum, vöskum, baökerum. Not-
um ný og fuilkomin tæki, rafmagns-
snigia, loftþrýstitæki o.fl. Tökum aö
okkur viögeröir og setjum niöur
hreinsibrunna. vanir menn. Simi 71793
og 71974.
SKOLPHREINSUN
ÁSGEIRS HALLDÓRSSON
Pípulagnir Baldvin & Þorvaldur
rv
DDl-^. *
mJUettine
Sprunguviðgerðir
G e r u m v i ð
steyptar þak-
rennur og allan
múr og fl.
Uppl. í síma 51715.
Körfubíll til leigu 11 m
Bifreiðaeigendur
Nú stendur yfir hin árlega bifreiöa-
skoðun.
Við búuin bifreiðina undir skoðun.
önnumst einnig allar aörar viö-
gerðir og stillingar.
Björt og rúmgóö húsakynni.
Fljót og góð afgreiðsla.
Bifreiðastillingin
Smiðjuvegi 38, Kóp.
Húsbyggjendur - Húseigendur
Tökum að okkur ýmsa við-
gerðavinnu, innréttingar og
glerjun.
Hef einnig talsverða reynslu í
húsaþéttingu og örugg þjón-
usta — Fagmenn.
Uppl. í sima 73543 eftir kl. 7 á
kvöldin.
<>
Getum bætt viö okkur
verkefnum.
Tökum að okkur nýlagnir,
breytingar ’og viögeröir.
Löggiltir pipulagninga-
meistarar. Oddur Möller,
simi 75209, Friðrik Magnús-
son, simi 74717.
Söðlasmiðir
Hlíðarvegi 21
Kópavogi
KOPAVOGSDUAR
Allar nýjustu hljómplöturnar
Sjónvarpsviögeröir á verkstaeöi eöa 1
heimahúsi.
Útvarpsviögeröir. BflUeki
C.B. talstöövar.
tsetningar.
Glugga- og hurðaþéttingar
- SLOTTSLISTEN
Tökum aö okkur þéttingu á opnanieg-
um gluggum og huröum. Þéttum meö
Slottslisten innfræstum, varanlegum
þéttilistum.
Óiofur Kr. Sigurðsson hf.
Tranavogi 1
Simi: 83499
TÓMDORG
Hamraborg 7.
Sími 42045.
MBSWV
liónvarpsviðgerðir
HEIMA EÐA A
VERKSTÆÐI.
ALLAR
TEGUNDIR.
3JA MANAÐA
ABYRGÐ.
SKJARINN
Bergstaðastræti 38. Dag-
kvöld- og helgarsimi 21940.
J
Húseigendur
Smiðum allar innréttingar,
einnig útihurðir, bilskúrs-
hurðir. Vönduð vinna. Leitiö
upplýsinga.
Trésmiðja Harðar h.f.
Brekkustig 37, Ytri-Njarðvik
simi 92-3630, heimasimar, 92-
7628, 7435