Vísir - 03.03.1979, Blaðsíða 9

Vísir - 03.03.1979, Blaðsíða 9
9 VlSIR Laugardagur 3. mars 1979 Spurningarnar hér aö ofan eru allar byggöar á fréttum í Vísi síðustu dagana. Svör eru á bls. 23. 10. í vikunni kom Werner Herzog í stutta heimsókn til (slands. Hver er hann? 3. Hvaö mun gerö sjón- varpskvikmyndarinnar eftir Paradísarheimt/ sögu Halldórs Laxness/ kosta? 4. „Þetta er erfiðasti leikur sem við höfum dæmt", sögðu austur- þýskir dómarar sem dæmdu leik — hverra á Spáni í vikunni? 5. Starf saldurslisti manna sem talsvert hafa veriö I sviðsljósinu var sagður falsaöur. Hverra starfsaldurslisti er þaö? 6. Oðal hef ur sent borgar- yfirvöldum bréf, þar sem þess er farið á leit að fyrirtækinu verði út- hlutað lóð. Undir hvað? 12. „Við viljum hreint land!" — „Hættið að reykja". Hverjir kröfðust þessa meðal annars í ný- stárlegri kröfugöngu í Reykjavík í vikunni? 13. Islenskur handknatt- leiksmaður fékk boö frá Barcelona um að gerast leikmaður með félaginu. Hver er maðurinn? 14. Vísir birti að sjálf- sögðu íslenska vinsælda- listann í poppinu. Hvaða LP-plötu ber nú hæst? 15. DC-10 breiðþota Flug- 7. Fræg kynbomba kvaðst leiða lenti á Keflavíkur- vera orðin of gömul til að velli i gærmorgun. Hvað geta kallast kyntákn. þótti merkilegt við þessa Hver er sú? ferð vélarinnar? 11. Bókamarkaðurinn opnaði i vikunni með um sex þúsund titla á boð- stólum. Hversu oft áður hefur bókamarkaðurinn verið opnaður? GETRAUN 1. Innanlandsf lug lá niðri nær allan sunnudaginn vegna veikinda — hverra? 2. „Skrípaleikur i Há- skólabíói" var sagt um aðalfund félags eins í Reykjavík. Hvert er fé- lagið? 8. Félag kvikmyndar- gerðarmanna samþykkti að félagsmenn tækju ekki þátt í fyrirhugaðri kvik- myndahátíð Listahátíðar. Hvers vegna. 9. Byssubófar og Arabar ásamt öðru góðu liði voru á ferð um götur Akur- eyrar í vikunni. I tilefni hvers? KROSSGÁTAN SVIK * I 1 e>L£yru E>?SU F/fcDD/ HfiR FfiTruP GfELU- Mfll-A/ j|Kl —> > SfcftTie SlíftDI HVftÐ «Wi.i9 KJflWI sitoiSSyuL/ 4 'OSKR srflr- I£KIR F 'fc L a nru n- fiei &reftx 4> mikið HUSbO- F&/e/Ð PuKLfiZ þyKKNI EKKl sPyp /3oR dlFTfi FUG.L fíLLTRF HLSÓÐf) FÉ.LL ÞUN& MfiBne HÚfi Fupftf? fíu&rJ- H'flft LfíND- svftei u— 1 n L’ mun SEEflST £ iMICST. £/NS oP \ ■ FJRLL Foft- FfHOII? WN6£> (xLRPfí r> fLU(y - rfeuftCx ÁI/EL6.UR f XjlN- o Ýfí DeflMa 1 SftMT Fok ST’ofí sÓL&ue FJfl NOI TIL £Kr/z h| ié) D Hfiíl&U. xeyPÐi l/KEYFfí Ffep FL'dSFU- HfíLS IstTT T 'o íó TITILL u. b F H ft SVlP tmss LOK SEFft PRik HLJOfA p> TÆK/N MuNKuK Fofi- SÓálJ FJfifi- at m- hJRFpl m'iel/K 'arr HF)F 'oHoF bLfiðie TfEP œ'oDue LfíND p) FYLU- &YTTUK FLfiKK STflF- . URitUN 'oþ'ETT fó/ÖUfi FEKK ÞYPPlNá £Fa/( £WKST. TIT/LL 5VEIT- mJi &UFU S8 F 0 P fl D □ DfYR UR IMLD fl Spurningaleikur 1. Á þessu ári eru liðin 800 ár frá því að merkur is- lendingur fæddist. Hvað hét hann? 2. Hvaða ár var verslun á Islandi gefin frjáls? 3. Á milli hvaða byggðar- laga er vegurinn yfir Lágheiði? 4. Hvað er stinnings- kaldi? 5. Hvert er mesta dýpi Græna lóns? 6. Hvert er sjöunda hæsta fjall landsins? 7. Hvenær eru sundstaðir Reykjavíkur opnaðir á virkum dögum? 8. Hvaðan eru skip, sem Eldjárn forseti islands bera einkennisstaf ina afmæli? SF? 10. Hver var forsætisráð- 9. Hvenær á dr. Kristján herra fslands árið 1948?

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.