Vísir - 03.03.1979, Blaðsíða 18

Vísir - 03.03.1979, Blaðsíða 18
18 Laugardagnr 3. mars 1979 kvenna. Þær spiluöu fyrir Fram og uröu fyrstu Reykjavikur- meistarar Fram i borötennis. Viö lékum lika nýlega viö kin- verska borötennismenn (starfs- menn sendiráösins) og viö stóö- um okkur bærilega. Fæst okkar höföu svo mikiö sem séö borötennisspaöa áöur en viö byrjuöum aö spila hér. Og viö byrjuöum ekki aö æfa fyrir alvöru fyrr en fyrir tveimur ár- um, þannig aö framfarirnar hafa veriö gifurlegar.” Harðsnúnir „manna- menn" En þö svo fyrirferöin sé mest á borötennismönnunum, þá eru fleiri „iþróttagreinar” stundaö- ar i tómstundasalnum. „Viö eigum sex bridgesveitir og höldum alltaf mót ööru hvoru. Ennþá eigum viö engan Reykjavikurmeistara i þessari grein en þaö stendur vonandi til bóta. Þá er teflt hér öllum stundum. Menn skora hverjir á aöra i ein- vigi og hvergi er gefiö eftir. öll ilrslit eru skráö á blöö, sem fest eru á töflu hér i salnum. Þá má ekki gleyma hópnum, sem er hvaö þaulsætnastur. Þaö eru „manna-mennirnir”. Hér eru einir sex-sjö menn, sem spila manna öllum fristundum. Þeir eru sjálfsagt tilbúnir til aö í spila manna fyrir Islands hönd 1 á alþjóöavettvangi hvenær sem er. Rafmagnsveita Reykjavikur byggöi hús viö Armúla áriö 1971. 1 kjallara hússins var innréttaö- ur tómstundasalur og keypt tvö borötennisborö og þrekhjól. 1 kjallaranum eru einnig sturtu- klefar og gufubaö fyrir starfs- fólkiö. Aöstaöan er þvi hin besta. „Viö eigum oröiö f jölmennt og mjög harösnúiö borötennisliö”, sagöi Halldór. „Þeir eru fleiri en þrjátiu, sem æfa reglulega og sumir æfa marga tíma á degi hverjum. Svo mikill er áhuginn, aö þegar viö héldum meistara- mót Rafveitunnar (þvi lauk um siöustu helgi), uröum viö aö skipta mönnum i a- og b-riöil eftir getu. Mörg okkar taka lika þátt i opnum mótum og gengur bara bærilega. Til dæmis eignuöumst viö Reykjavlkurmeistara á siö- asta Reykjavikurmóti. Þaö voru þær Guöbjörg Stefánsdótt- ir og Hrafnhildur Jónsdóttir, sem sigruöu i tviliöaleik ólíkra starfshópa Myndir: Jens Alexandersson Texti: Axel Ammendrup Isamúel Guömundsson og Jóhann Lárusson leiöa saman hesta sina. Kristján Jónsson fylgist meö af litl- um áhuga, viröist vera óánægöur meö taflmennskuna. „Hingaö koma starfsmennirnir I matartimanum og eftir vinnu- tima og setjast aö spilum, tafii og leika borötennis. Þaö er mjög stór hluti starfsmanna, sem hingað kemur og viö er- um sérlega ánægö meö aöstööuna, sem okkur er búin. Þaö eykur lika samstööuna hjá starfsfólkinu, aö koma saman til leikja eftir vinnutimann, þvi hér hittist fólk úr ólikum starfshópum, sem hittist sjaldan eöa aldrei 1 vinnutimanum”, sagöi Halidór B. Jónsson, for- maöur starfsmannafélags Rafmagnsveitu Reykjavlkur. Eykur tengsl milli 1 hléum er setiö aö spjalli og „taktikin” rædd. Krafturinn á æfingum hjá öölingafiokksmönnum borötennisdeildar- innar er ekki minni en hjá þeim yngri. Hér eru þeir Halldór Sigurös- son og Jóhann Haraldsson á fullri ferö. Yfiriitsmynd af tómstundasal starfsfólks Rafmagnsveitu Reykja- vfkur. Hér má sjá menn viö spil, en aörir sitja aö tafli. Borötennis- mennirnir eru fyrir enda salarins.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.