Vísir - 03.03.1979, Blaðsíða 27

Vísir - 03.03.1979, Blaðsíða 27
Laugardagur 3. mars 1979 27 w jat Budokan/Cheap Trick 0 í dag er þátturinn staddur i ^ Japan, á hljómleikum banda- ^ risku rokkhljómsveitarinnar # Cheap Trick. 0 Ég býst ekki viö aö Cheap ^ Trick sé vel þekkt hljómsveit ^ hér á landi, enda stutt siðan hún # varð til. En hún er geysilega 0 vinsæl i Japan, einsog kemur ^ vel I ljós þegar nýjasta platan ^ þeirra, ,,at Budokan” er sett # undir nálina. Og i Bandarikjun- £ um og Bretlandi fer vegur ^ Cheap Trick ört vaxandi. ™ Cheap Trick byggir mikiö á # andstæöum bæði i tónlist og 0 textum, en ekki sist i útliti og ^ sviösframkomu. Aöalsöngvar- ~ inn og gitarleikarinn Robin # Zander og bassaleikarinn Tom V Peterson eru sætir súkkulaði- 0 drengir sem ganga i augu veika T kynsins (þaö eru þeir sem sjást ™ á umslaginu hér til hliðar), en # gitarleikarinn Rick Nielsen og a trommarinn Bun E. Carlos eru — afturámóti mjög kallalegir i # sjón og reyndar algjörir „kaffi- # brúsakallar” einsog saumakon- £ an sagði. Þessar andstæöur ~ koma vel i ljós á mörgum ™ skemmtilegum myndum sem # prýöa umslag plötunnar og i litl- HLJOMPLATA VIKUNNAR Umsjón: Póll Pálsson um bæklingi sem fylgir meö. ,,at Budokan” er fjóröa hljómplatan sem Cheap Trick sendir frá sér. Hinar heita, „Cheap Trick”, „In Colour” og „Heaven Tonight”. Upphaflega átti þessi hljómleikaplata ekk- ert að verða til, heldur var hug- myndin að eiga á spólu sýnis- horn af hljómleikum hljóm- sveitarinnar til aö spila fyrir umboösmenn hljómleikahald- ara og þesslags foringja. Og Cheap Trick voru meö aöra plötu tilbúna, en vegna þess hve þessar hljómleikaupptökur frá Japan þóttu takast vel, er hún látin biða betri tima. Og ég get alveg tekið undir með að þetta sé vellukkuö hljómleikaplata og örugglega kærkomin öllum unnendum þungrar og melódiskrar rokk- tónlistar. A þessum hljómieik- um flytur Cheap Trick 10 lög og eru þau samin af Rick Nielsen, utan gamall standard, „Ain’t That A Shame”, sem er eftir Antoine „Fats” Domino og Dave Bartholomew, og er ásamt lögunum, „Need Your Love”, „I Want You To Want Me” og „Surrender”, þaö besta sem ég hef heyrt Cheap Trick gera. Og ég get ekki stillt mig um aö hæla trommuleikaran- um, Bun E. Carlos. Á þessu sviði þ.e. i þungu rokki, er hann einn sá besti sem komiö hefur fram lengi og slagar hátt i kalla eins- og John Bonham og Keith heit- inn Moon. Sem sagt: Hello there ladies and gents Are you ready to rock Are you ready or not. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 14., 19. og 23. tölublaöi Lögbirtingablaös- ins 1977 á B/v Guösteini GK-140 þingl. eign Samherja s.f. fer fram eftir kröfu Tryggingastofnunar rfkisins á eign- inni sjálfri miövikudaginn 7. mars 1979 kl. 3.30 e.h. Bæjarfógetinn I Hafnarfiröi. Nauðungaruppboð sem auglýst var 172., 75. og 79. tbl. Lögbirtingablaös 1978 á hluta i Hraunbæ 42, þingl. eign Fjólu Guömundsdóttur fer fram eftir kröfu Gjaidheimtunnar i Reykjavik á eigninni sjálfri miövikudag 7. mars 1979 kl. 14.30. Borgarfógetaembættiö I Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var 172., 75. og 79. tbi. Lögbirtingablaös 1978 á hluta I Hagamel 41, þingl. eign Helgu B. Jónsdóttur o.fl. fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavik á eign- inni sjáifri miövikudag 7. mars 1979 kl. 11.00. Borgarfógetaembættiö i Reykjavik. Nauðungaruppboð annaö og siöasta á eigninni lóö úr landi Hákots, Bessa- staöahreppi, þingl. eign Gunnars Þóröarsonar, fer fram á eigninni sjáifri, þriöjudaginn 6. mars 1979, kl. 2.30 e.h. Sýslumaöurinn I Kjósarsýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 90., 93. og 96. tbl. Lögbirtingablaös 1978 á hluta I Háteigsvegi 2, þingl. eign Sveins Guömundssonar fer fram eftir kröfu Ctvegsbanka tslands, og Búnaöar- banka tslands á eigninni sjálfri miövikudag 7. mars 1979 kl. 11.30. Borgarfógetaembættiö I Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var 124., 267ög 29. tölublaöi Lögbirtingablaös- ins 1977 á B/v Júni GK-345 Hafnarfiröi, þingl. eign Bæjar- útgeröar Hafnarfjaröar, fer fram eftir kröfu Trygginga- stofnunar rikisins á eigninni sjálfri miövikudaginn 7. mars 1979 kl. 4.00 e.h. Bæjarfógetinn I Hafnarfiröi. Nauðungaruppboð sem auglýst var 189., 91. og 93. tölublaöi Lögbirtingablaðs- ins 1977 á eigninni Hjallabraut 1, hluti, Hafnarfiröi, þingl. eign Margrétar Láru Þóröardóttur, fer fram eftir kröfu Iönaöarbanka tslands h.f. á eigninni sjálfri miövikudag- inn 7. mars 1979 kl. 2.00 e.h. Bæjarfógetinn I Hafnarfiröi. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 78., 81. og 83. tölublaði Lögbirtingablaös- ins 1978 á eigninni Sléttahraun 26, 2. hæö t.d. Hafnarfiröi, þingl. eign Hans Kristjánssonar, fer fram eftir kröfu Brynjólf Kjartanssonar, hrl., Hafsteins Sigurössonar, hrl., og Þorvaröar Sæmundssonar, hdl„ á eigninni sjálfri miövikudaginn 7. mars 1979 kl. 2.30 e.h. Bæjarfógetinn I Hafnarfiröi. Bilaleiga <0^ Leigjum út nýja bila. Ford Fiesta — Mazda 818 — Lada Topaz — Lada Sport Jeppa — Renaultt' sendiferðabifreiöar. Bilasalan Braut, Skeifunni 11, simi 33761. Akiö sjálf Sendibifreiöar nýir Ford Transit, Econoline og fólksbifreiöar til leigu án ökumanns. Uppl. I slma 83071 eftir kl. 5 daglega. Bilaleig- an Bifreiö. Skemmtanir Nauðungaruppboð sem auglýst var 134., 38. og 40. tölubiaöi Lögbirtingablaös- ins 1977 á B/v Jóni Dan GK-141 þingl. eign Samherja s.f. fer fram eftir kröfu Tryggingastofnunar rikisins, Stefáns Sigurössonar, hdl., og Framkvæmdastofnunar rikisins á eigninnisjálfri miövikudaginn 7. mars 1979kl. 3.00e.h. Bæjarfógetinn i Hafnarfiröi. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 72., 75.og 79. tbl. Lögbirtingablaös 1978 á hluta I Hraunbæ 72, þingl. eign Grétars Friöleifssonar fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavik á eigninni sjálfri mibvikudag 7. mars 1979 kl. 15.15. Borgarfógetaembættiö I Reykja vik. OISKÓTEKIÐ DÍSA — FERÐADISKÓTEK, Auk þessað starfrækja diskóteká skemmtistööum I Reykjavlk, rek- um viö eigin feröadiskótek. Höf- um einnig umboö fyrir önnur feröadiskótek. Njótum viöur- kenningar viöskiptavina og keppinauta fyrir reynslu, þekk- ingu og góöa þjónustu. Veljiö viöurkenndan aöila til aö sjá um tónlistina á ykkar skemmtun. Simar 52971 (hádegi og kvöld), 50513 (fyrir kl. 10 og eftir kl. 18) og 51560. DISKÓTEKIÐ DtSA H/F. Diskótekiö Dollý Ef þú ætlar að lesa þér til'um stuöiö sem DISKÓTEKIÐ DOLLY, getur skapaö, þá kemst þú að þvf að þaö er engin sm-á- saga sem lesin er á 5,mínútum. Nei. Sagastuðsins hjá DOLLY er löng og skemmtileg og endar aldrei. Sjáum um tónlist á árs- hátiöum, þorrablótum skólaböll- um, einkasamkvæmum ogöðrum skemmtunum. Kynnum tónlistina •aUhressiiega. Ljósashow, sam- kvæmisleikir. DISKÓTEKIÐ DOLLÝ. Simi 51011. Bátar Bátavél Til sölu er ný 115 ha. bátavél. Hagstætt verð. Uppl. I síma 92-1335 og 92-2278, TU sölu norskbyggöur grenibá 16 1/2 fet meö nýjum 20 ha Jol son-mótor og kerru. Báturinn til sýnis I Arsölum, Bildshöfl Nauðungaruppboð sem auglýst var 161., 63. og 64. tbl. Lögbirtingablaös 1978 á hluta I Rjúpufelli 35, þingl. eign Huldu Friöjónsdóttur fer fram eftir kröfu Tryggingast. rikisins og Gjaldheimt- unnar I Reykjavlk á eigninni sjálfri þriöjudag 6. mars 1979 kl. 15.30. Borgarfógetaembættiö I Reykjavlk. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 72., 75. og 79.tbl. Lögbirtingablaös 1978 á hluta I Fifuseli 30, talin eign Haraldar Sigurðssonar fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavlk á eigninni sjálfri þriöjudaginn 6. mars 1979 kl. 10.45. Borgarfógetaembættiö I Reykjavlk. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 72., 75. og 79.tbi. Lögbirtingablaös 1978 á hluta I Flfuseli 13, talin eign Smára Kristjánssonar fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavlk á eigninni sjálfri þriðjudag 6. mars 1979 kl. 10.30. Borgarfógetaembættiö I Reykjavlk. Nauðungaruppboð sem auglýst var 172., 75. og 79. tbl. Lögbirtingablaös 1978 á hluta I Flfuseli 36, þingl. eign Friöriks Jónssonar o.fl. fer fram eftir kröfu Iðnaöarbanka tslands h.f. á eigninni sjálfri þriöjudag 6. mars 1979 kl. 11.00. Borgarfógetaembættiö I Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var f 72., 75. og 79. tbl. Lögbirtingablaðs 1978 á hluta i Fornhaga 20, talin eign Mikaels Ragnarssonar fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavfk á eigninni sjálfri þriöjudag 6. mars 1979 kl. 11.45. Borgarfógetaembættiö I Reykjavik. fveróbréfasala ' Leiöin tilhagkvæmra viöskipta liggur til okkar. Fyrirgreiöslu- skrifstofan, fasteigna- og verö- bréfasala, Vesturgötu 17. Simi 16223. Þorleifur Guömundsson, heimaslmi 12469. Nauðungaruppboð sem auglýst var 190., 93. og 96. tbl. Lögbirtingablaös 1978.á hluta I Hjaltabakka 32, þingl. eign Freys Guölaugssonar fer fram eftir kröfu Jóns Kr. Sólnes hdl. á eigninni sjálfri miövikudag 7. mars 1979 kl. 13.30. Borgarfógetaembættiö I Reykjavlk.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.