Vísir - 03.03.1979, Blaðsíða 30

Vísir - 03.03.1979, Blaðsíða 30
Laugardagur 3. mars 1979 VÍStR Tók bestu reiðhesta sína með í útlegðina. Keisarinn og keisaraynjan Farah yfirgáfu Iran i einkaþotu keisarans af geröinni Boeing 707. Hún tekur tæplega tvö hundruð farþega svo þaft var auövelt fyrir keisarahjónin aft taka ýmislegt meft sér i út- legftina. Keisarinn tók t.d. meft sér tvo bestu reifthesta sina og Farah alla skartgripi sina sem eru tugmilljóna dollara viröi. Viö kveöjuathöfn á flugvellin- um í Teheran var hjónunum af- hent fallega skreytt askja sem haffti aft geyma iranska mold og hana tók keisarinn meft sér I út- legftina. Einkaher keisarans Keisarinn hefur jafnan um sig tugi lifvarfta. Um 30 þeirra fylgduhonum til Marokkó. Aftur en hann hélt i útlegftina höfftu tuttugu menn verift sendir til Marokkð frá SAVAK.hinni ill- ræmdu leynilögreglu til aft at- huga allar aftstæftur og gæta fyllsta öryggis keisaranum til handa. Samtals eru um hundraft manns i einkaher keisarans, fyrir utan lifverfti hans. Þetta fólk sér um eignir hans viösveg- ar um heim. t bandariska tima- ritinu Newsweek var þvi haldift fram aft eignir keisarans er- lendis væru um 22 milljarftar dollarar. Hann er tvimælalaust einn rikasti maöur I veröldinni, ef ekki rikastur. Olíuauðurinn fluttur úr landi. Reza Pahlevi keisari hefur leitast vift aft færa land sitt nær vestrænni menningu. Hann fékk sérfræftinga sér til aftstoöar vift uppbygginguna frá vesturlönd- um. Uppbyggingin var geýsilega hröft t.d. I borgunum en lands- byggftin gleymdist og þar lifir fólkiö ennþá i sárri fátækt. Fæstir eru læsir og skrifandi. Undanfarin ár hefur keisarinn látift byggja um 35 þúsund kiló- metra af vegum, 17 flugvelli, þúsundir skóla og sjúkrahúsa og ræktaft mikift land. En hann hefur einnig gætt þess vel aft oliugróftinn færi einnig I hans eigin vasa. Gifurlegar fjárupphæftir hafa verift fluttar i banka á Vestur- löndum, éinkum I Sviss og i Bandarikjunum. Einnig hefur keisarinn keypt hlutabréf I mörgum af stærstu fyrirtækjum heims, t.d. General Motors, Chase Manhattan Bank og ITT I Bandarikjunum. Þá má einnig nefna Krupp-samsteypuna vestur-þýsku en þar á keisarinn 24,5 prósent af öllu hlutafé. Sonur bláfátæks bónda- sonar. Faftir keisarans var bláfátæk- ur bóndasonur,Reza Khan. Þeg- ar hann var unglingur haffti hann þann starfa aft teyma asna undir klyfjum. ErRezaKhan var 14 ár gamall gekk hann i herinn. Aiuurstakmarkift var 18 ár, en hann laug til aldurs og var tekinn trúanlegur vegna þess hve bráftþroska hann var. Hann var einnig mjög hávaxinn maftur og var um tveir metrar þegar hann var sautján ára gamall. Reza Khan öftlaftist skjótan frama i hernum. Hann var orftinn valdamikill þegar önnur kona hans fæddi honum tvibura árift 1919. Þetta voru drengur og stúlka,fyrsti sonur Reza Khan Konungur konunganna, hefur hann verið nefnd- ur, lranskeisari,handhafi páf uglakrúnunnar. Hann var knúinn til að stíga af stalli sínum og er nú landflótta i Marokkó. Þegar þangað kom voru aðeins öryggisverðir og nokkrir embættismenn sem tóku á móti honum. Engir rauðir dreglar, eða annað pjátur sem keis- arinn á að venjast. Hann var fölur, hendurnar skulfu og hann keðjureykir. Ekki var á það bætandi því keisarinn reykti um tvo pakka af sigarettum á dag meðan allt lék í lyndi. Nú hverfa fjórir pakkar af Gauloise sígarettum eins og ekkert sé. Auðséð var að keis- arinn var svefnlaus, enda verður hann að taka svefnlyf til að geta sofið. Reza Pahlewi keisari hefur farið fram á land- vistarleyfi t.d. á Bret- landi en fengið synjun. Hann er ekki aufúsu- gestur á Vesturlöndum, þar sem þau telja réttast að þóknast núverandi valdhöfum í Iran til að veröa ekki af olíunni sem Iran er svo ríkt af. sem hann skirfti Mohammed Reza og átti siftar eftir aft erfa krúnu föftur sins. Krýndi sjálfan sig keis- ara. Keisarahjónin meðan allt lék i lyndi. Reza Khan kunni aö halda á spilunum innan hersins. Þegar hann var 23 ára var hann kom- inn til æftstu metoröa og haffti sýnt mikla dirfsku sem hann varft frægur fyrir. Þáverandi keisari var af Kadscharenættinni. Hann var mjög ungur aft árum, en Reza kom þvi þannig fyrir aft hann hélt utan til Frakklands og liffti i lystisemdum á Riverunni. Þaft var i september 1925, sem keis- arinn vildi snúa heim en Reza kom i veg fyrir þaft. Vegna þessa máls átti hann i miklum deilum viö Ayatollana. Þeir til- kynntu aft ef hann skerti hár á höffti keisarans þá lýstu þeir yfir heilögu strifti á hendur hon- um. En meft þvi aö fá keisarann sjálfan til aft gefa þá yfirlýsingu aft hann vildi ekki snúa heim, þá komst hann hjá útistöftum vift Ayatollana efta trúarleifttogana. Hinn 25. april árift 1926 krýndi Reza sjálfan sig keisara. Hann tekur sér nafnift Pahlevi sem enginn veit hvaftan kemur. Aftur haffti hann kennt sig vift sveita- þorpiö sitt, þvi hann haffti ekk- ert ættarnafn. Reza sem var 48 ára aft aldri var varla læs og skrifandi. Hann haffti lært undirstöftuatriftin I þessum greinum þegar hann var um þritugt en fram aft þeim tima gat hann afteins skrifaft nafnift sitt. Strangur faðir Þegar Reza Khan krýndi sjálfan sig keisara, var Mohammed Reza afteins sjö ára gamall. Faftirinn sendi soninn I herskóla þar sem hann ólst upp ásamt sonum yfirmanna hers- ins. Aginn var mjög mikill I skólanum. Drengirnir voru látnir sofa á hörftu gólfinu og voru reknir á fætur klukkan 5 á morgnana. Fæöift var frekar af skornum skammti, aftallega brauft og ostur. Drengimir voru aö allan daginn til klukkan 10 á kvöldin. Ætlunin var aö búa rikisarf- ann undir aft taka vift rikinu á sama hátt og faöirinn þurfti aö berjast áfram þegar hann var drengur. En þessa vist þoldi Mohammed Reza illa og varft sjúkur. Honum var vart hugaft lif. Faftirinn varft þvi aft bita I þaft súra epli aft sonurinn væri ekki mikill bógur, og langt i frá eins heilsuhraustur og hann haffti verift. 37 ára einræði lokið Mohammed Reza tók ungur vift fikinu eftir föftur sinn. Nú er 37 ára einræfti hans lokift og talift er aö hann eigi ekki afturkvæmt til sins heimalands. Farah Diba er þriftja eigin- kona keisarans. Fyrsta kona hans var Fawzia systir Faruks konungs 1 Egyptalandi. Þau giftu sig þegar Mohammed Reza var afteins 19 ára gamall. Onnur kona keisarans var Soraya en hann skildi vift hana þar sem hún gat ekki alift börn. Þaft var fyrir rúmum tuttugu árum aft hann hitti Farah sem þá var vift nám I arkitektúr. Hún fæddi honum son.Reza prins, sem nú er 19 ára gamall. Þau eiga fjögur börn.þaft yngsta er átta ára. Konungur konunganno follinn of stolli

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.