Vísir - 03.03.1979, Blaðsíða 21

Vísir - 03.03.1979, Blaðsíða 21
Laugardagur 3. mars 1979 21 í ELDHÚSINU Umsjón: Þórunn I. Jónatansdóttir Salat fró Hawai Salat: Pressiö sitrónusafa yfir kaldan, soöinn fiskinn. Skoliö og skeriö selleristilkana i þunnar sneiðar. Hreinsiö paprikuna og skerið i þunna strimla. Smásax- iö laukinn. Látið vökvann renna Salat: 500 g soöinn fiskur safi úr 1/2 sitrónu 2-3 selleristilkar 1 rauð paprika 4-5 ananashringir 1-2 laukar Salatsósa: 1 1/2 dl oliusósa (mayonnaise) 3 msk. sýrður rjómi 1 tsk. paprikuduft 3 msk. tómatsósa 1/2 msk. karrý Skraut: 1 salathöfuö 2 harösoöin egg 30 g svartur kaviar 4 sneiöar reyktur lax eða grav- lax 1/2 búnt steinselja Salatsósa: Hræriö oliusósunni ásamt sýröa rjómanum. Bragöbætiö meðpaprikudufti, tómatsósu og karrý. Heliiö salatsósunni yfir salatið og látiö það biöa á köld- um staö i u.þ.b. 10 min. Skraut: Skolið salatblöðin, þerriö og leggiö á stórt fat. Skeriö eggin i tvennt. Setjiö salatiö á salat- blöðin. Skreytiö meö eggjahelming- um, svörtum kaviar, laxasneiö- um og steinseljugreinum. af ananashrmgjunum og skeriö þá i bita. Blandiö öllu varlega saman. Verum að fá þessi glœsilegu belgísku sófasett Massív eik i grínd —Áklœði eftir vali VERDt Þrlggfa sœta, tveggja sœfa og stóff. vorð kr. 675.000. Þriggfa smta og fvefr stólar, vorð kr. 615.000. hornborð. vorð kr. 93.000. aflangt borð. vorð kr. V IO.OOO. Verið velkomin SMIDJlWliGl 6 SIMI 44544 UOBVIUINN á sunnudag Einn kunnasti skipstjóri landsins Magni Kristjánsson -v, -' - skrifar i ^ f Wf um fiskveiðar, ■ ' jÉLjjgMr fiskifræðinga og fiskvernd éÆMMm Þjóðviljamenn við ísafjarðardjúp Fara um borð í draugaskip ,,Eg er orðinn 150 ára” Viðtal við Finnboga Bernódusson sagnaþul í Bolungavik Hvað er að frétta? Árni Bergmann skrifar í framhaldi af sjónvarpsumræðum um það mál Og þá hlógu kratar grein eftir Kjartan Ólafsson Sjón varpsþæ ttirn ir ,,Rœtur” Koma þeir heim og saman við sögu Afríku? • Krossgáta — Rósagarður þinglyndi — UOWIUINN

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.