Vísir - 07.03.1979, Blaðsíða 3

Vísir - 07.03.1979, Blaðsíða 3
Miövikudagur 7. mars 1979. 3 Tveggja hreyfla einkaflugvél nauðlenti á Reykjavfkurflug- velli um nónbil i gær, af orsök- um sem enn eru ókunnar en allt afl fór skyndilega af öörum hreyfli vélarinnar. Engan sakaði i flugvélinni. Flugvélin hafði verið I lendingaræfingum ogvarnýfar- in i loftið þegar hún missti skyndilega afl af öðrum hreyflinum. Flugmaðurinn tók til þess ráðs að lenda strax enda þótt hann hefði verið búinn að draga hjólin upp. Flugvélin sem er 1 einkaeign, er ekki mikið skemmd, en skrúfublöðin munu hafa skekkst við lendinguna. TF BAR virtist ekki mikið skemmd þar sem hún lá á Reykjavikurflugvelli eftir magalendinguna I gær. Ljósm. GVA. NAUÐLENDING A REYKJA VIKURFLUGVELLI VINNUVEITENDUR A MÓTI OPINBERRI ATVINNUVEGANEFND Vinnuveitendasamband Islands nefndar atvinnuveganna, sem sonar forsætisráðherra um breyt- varar sterklega við fyrirætlunum gert er ráö fyrir, að stofnuð verði, ingar á efnahagsmátatillögum um stofnun opinberrar framfara- i hugmyndum ólafs Jóhannes- hans. Kemur þetta fram i yfirlýsingu framkvæmdastjórnar Vinnuveit- endasambandsins, sem gefin hef- ur verið út i tilefni af umræðum siöustu daga um þessi mál. t yfirlýsingunni segir ennfrem- ur um þessa fyrirætlun: „Með áformum af þvi tagi er stefnt að þvl að draga frumkvæði og stjórnun atvinnuuppbyggingar i landinu úr höndum atvinnu- fyrirtækjanna sjálfra. Þess hátt- ar rikisstýröur áætlunarbúskapur hefur hvergi heppnast og leysir ekki þau vandama'i, sem viö er að etja. Þessi hugmynd stangast á við þau grundvallarsjónarmið frjáls og óháð beinni opinberri stjórnun”. Tillögur nefndar um raforkuöflun: Grásleppuhrognaframleið- endur gegn dragnótaveiðum Mikil andstaða er komin upp meðal grásleppuhrognafram- leiðenda gegn dragnótaveiðum hér við land. Samtök grásleppu- hrognaframleiðenda hafa ákveðið að taka mál þetta upp viö sjávarútvegsráðuneytið og á stjórnarfundi i samtökunum sl. laugardag voru samþykkt eindregin mótmæli gegn öllum dragnótaveiðum við landið, og þá sérstaklega þeim hugmynd- um, sem uppi eru um að leyfa dragnótaveiðar i Faxaflóa. tttaok 1 K|' JB - ] i.».«» Skýrsla WHO um ófengismól: NAUÐSYN HÖMLUM „Skýrsla WHO um áfengis- vandamáliö er mikilvæg alþjóð- leg stefnumörkun”, segir Per Sundby prófessor I Osló. WHO mælist nú til þess við, aðildarriki að þau i áfengismálastefnu sinni taki mið af nauðsyn á ýmiss konar hömlum. Tilmælin eiga rót að rekja til þess að sérfræðingar stofnunarinnar eru komnir á þá skoðun að aðgerðum verði að beina gegn áfenginu sjálfu en W A ekki aöeins ofneyslu þess. Þaö er i fullu samræmi við þær niðurstööur rannsókna undan- farinna ára aö tjón, er áfengis- neyslu fylgir, margfaldist ef heildarneysla eykst. Jafnframt er áhersla lögð á aö afstaða al- mennings til áfengis skipti sköpum um hve alvarlegt tjónið verður, samkvæmt frétt frá áfengisvarnaráöi. Per Sundby bendir á að ástæða sé til að ætla að þau öfl, sem fjárhagslegan hagnað hafa af áfengissölu risi öndverð gegn stefnumörkun WHO. Nýja Landsvirkj- un ákveði raf- orkuverð sjálf 1 yfirlýsingunni leggur Vinnu- veitendasambandiö „áherslu á að mótuð verði atvinnustefna er miði að þvi að búa atvinnu- fyrirtækjunum skilyrði til þess aö skila arði þannig að þau geti upp á eigin spýtur og án opinberrar ihlutunar staðið að nauðsynlegri uppbyggingu og endurnýjun i þvi skyni að auka framleiðni og verömætasköpun”. „Vinnuveitendasambandið styður þá hugmynd forsætisráð- herra og breytingu á frumvarps- tillögu hans að horfið verði frá aukinni eigna- og tekju- skattheimtu á grundvelli eigna- könnunar gagnvart einstakling- um og félögum. Fyrri tillögur urti þetta efni gengu I berhögg viö þá brýnu nauðsyn aö draga úr kostnaði atvinnsfyrirtækja m.a. með skattalækkunum”, segir I yfirlýsingunni. Vinnuveitenda-' sambandið itrekar ennfremur að útilokað er að komast út úr vitahring vixlhækkana kaupgjalds og verölags, nema með verulegum breytingum á rikjandi verðbótakerfi á laun. Vinnuveitendasambandiö minnir þvi enn á tillögur fulltrúa sinna I visitölunefndinni og telur að skemur megi ekki ganga, ef nokkur von á að vera til þess að draga megi úr vixlhækkunum kaupgjalds og verðlags. 3. flokkur Eftir að hafa eignast miöa í Happdrætti Háskól- ans er endurnýjun mánaðarlega nauðsynleg. Þannig haldast möguleikarnir á að hljóta vinning. Munlö að endurnýja tímanlega og forðast þannig þröng síðasta daginn. VIÐ DRÖGUM 13. MARZ 18 @ 36 — 207 — 378 — 7.947 — 1.000.000- 500.000- 100.000.- 50.000- 25.000,- 18.000.000. 18.000.000. 20.700.000. 18.900.000. 198.675.000. 8.586 274.275.000.- 36 — 75.000- 2.700.000- 8.622 276.975.000,- HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS Menntun r þágu atvinnuveganna

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.