Vísir - 07.03.1979, Blaðsíða 8

Vísir - 07.03.1979, Blaðsíða 8
8 Miftvikudagur 7. mars 1979. - vtsm Nýliði í kvikmyndunum Hann er nýliði í kvik- myndaheiminum þessi litli sem situr þarna hjá leikkonunni góðu Faye Dunaway. Ricky Schroder heitir hann og er aðeins átta ára. Hann virðist þó hafa þetta allt á hreinu þar sem hann ræðir við Dunaway f hléi á milli upptaka, en Schroder leikur í kvikmyndinni ,,The Champ." Strákur kemur frá New York og fer með stórt hlut- verk í fyrrnefndri kvikmynd á móti Jon Voight. Leikstjóri er Franco Zeffirelli. Tií Rússlands Hjónakornin Natalie Wood og Robert Wagn- er voru líka meðal þeirra sem héldu upp á útkomu Look-timarits- ins. Natalie mun nú vera á förum til Lenin- grad til að fara með aðalhlutverk I mynd fyrir NBC, „The Treasures of the Hermitage". Maður hennar fer og hefur það hlutverk að segja frá upptökum i mynd- um og máli. Foreldrar Natalie fæddust i Sovétríkjunum en þetta er hennar fyrsta heimsókn þangað. Rita og Gene Kelly Rita Hayworth og Gene Kelly eru meðal f ræga fólksins sem var i hóf i fyrir nokkru í til- efni útgáfu nýja tíma- ritsins Look. Þau tvö voru meðal þeirra sem blrtust á sínum tíma á forsíðu eldra tlmarits- ins og hjálpa nú til við að auglýsa það nýja. Rita var á forsíðu Look þrisvar sinnum I febrúar 1940, mars 1945 og janúar 1953. Kelly var á forsíðunni, eða „cover star" i águst 1946. Umsjón: Edda Andrésdóttir Roy ýtti viö stórum steini sem var belnt fyrir ofan Tarsan !55T?3g*nnceTurfouflT!»rinc Tarsan fann gullæG I 4 hellinum. Leyndarmltl Roys En Roy hafði náO I galdralækninn og nokkra^ af þeim innfæddu og^ i elt Tarsan- Ég er viss um aö hann fengi einhvernJ T til aö boröa fyrir <■ sig ef hann gæti.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.