Vísir - 07.03.1979, Blaðsíða 4

Vísir - 07.03.1979, Blaðsíða 4
SKOLASTJORAR Enn eru nokkrar vikur lausar til dvalar í skíðaskála Víkings Uppl. í síma 37750 Skíðadeild Víkings nýir umboosmenn okkar eru: Stokkseyri Nýr umboösmaöur Vísis á Stokkseyri er Guö- björg Hjartardóttir Eyrarbraut 16/ sími 99- 3324. Djúpivogur Nýr umboðsmaður Vísis á Djúpavogi er Hjört- ur Arnar Hjartarson Kambi, sími 97-8886. Nouðungaruppboð sem auglýst var í 72., 75. og 79. tbl. Lögbirtingablaös 1978 á Noröurfelli 7, þingl. eign Gests Geirssonar fer fram eftir kröfu Gjaidheimtunnar í Reykjavik á eigninni sjálfri föstudag 9. mars 1979 kl. 15.30. Borgarfógetaembættiö i Reykjavlk. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 72., 75. og 79. tbl. Lögbirtingablaös 1978 á hluta i Möörufeili 7, þingl. eign Þórarins ólafssonar fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavik á eigninni sjálfri föstudag 9. mars 1979 kl. 13.30. Borgarfógetaembættiö I Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var f 72., 75. og 79. tbl. Lögbirtingablaös 1978 á hluta I Neshaga 9, talinni eign Haraldar Björnssonar fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavik á eigninni sjálfri föstudag 9. mars 1979 kl. 14.30. Borgafógetaembættiö I Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 72., 75. og 79. tbl Lögbirtingablaös 1978 á hluta í Möörufelli 11, þingl. eign Guörúnar Axelsdóttur fer fram eftir kröfu Gjaidheimtunnar I Reykjavik og Veö- deildar Landsbankans á eigninni sjálfri föstudag 9. mars 1979 kl. 13.45 Borgafógetaembættiö I Reykjavik. Nauðungaruppboð annaö og siöasta á hluta i Æsufelli 4, þingi. eign Amunda Amundasonar fer fram á eigninni sjálfri föstudag 9. mars 1979 kl. 10.30. Borgarfógetaembættiö I Reykjavik. Miðvikudagur 7. mars 1979. VÍSIR Ný Landsvirkjun: HREIN EIGN HENN- AR YRÐI METIN Á 100 MILLJARÐA Hrein eign Landsvirkjunar er 85 milljaröar, Laxárvirkjunar tæpir 12 miiljaröar og byggöa- lina 653 milijónir króna. Til þess aö ríkiö geti eignast 50% i nýju landsfyrirtæki um raforkuöflun meö samruna Landsvirkjunar, Laxárvirkjunar og byggöalina þyrftiþaöaö ieggja fram um 2,9 milljaröa. bessar upplýsingar koma fram í skryrslu sem nefnd um raforkuöflun hefur samiö og sent til iðnaðarráðherra. Rikiö á 50% I Landsvirkjun, 35% i Laxárvirkjun og byggða- linur að öllu leyti. Reykjavlkur- borg á 50% i Landsvirkjun en Akureyrarbær á 65% i Laxár- virkjun. Samkvæmt nýju endurmati á eignum Landsvirkjunar eru þær metnar á 145.400 milljónir króna en núvirði skulda þess er 60.210 milljónir. Laxárvirkjun er metin á 13.600 milljónir en skuldir eru 1.789 milljónir. Byggðalinur eru metnar á 11.800 milljónir króna en skuldir eru 11.147 milljónir. Sé gert ráð fyrir aö ríkið leggi fram 2,9 milljarða verður eignarhlutur hvers eiganda þannig: Reykjavikurborg 42.595 milljónir (42,4%) Akureyrarbær 7.677 milljónir (7,6%) og rikið 50.272 milljónir (50%). Alls verður hrein eign hins nýja fyrirtækis, sem nefndin leggur til að heiti Landsvirkjun áfram, metin á rúma 100 milljaröa nái tillögur nefndar- innar fram að ganga. —KS Hrein eign Landsvirkjunar er metin á 85 milljaröa og þar á meöal er Biirfellsvirkjun. Verðkönnun Neytendasam- takanna í Borgarnesi Borgarfjaröardeild Neytendasamtakanna geröi verökönnun i fjórum verslunum i Borgarnesi þann 20. febrúar s.l. Náöi könnunin til 34 vörutegunda og er hér birtur listi yfir 18 af þessum vöruteg- undum. Oryggisleysi orsök ofdrykkju ungmenna Vörutegund Kiör búö KB Vörumark-Neskjör aöur KB Verslun Jóns Eggerts- sonar Sykur 2 kg 379/- 2 kg 328/- 1 kg 158/- 2 kg 316/- 2 kg 340/- Hveiti 10 lbs Robin Robin Pills- Pills- Hood Hood burys burys 951/- 857/- 915/- 904/- Rivef rice hrfsgrjón 186/- 168/- — 175/- Solgryn haframjöl, 950 gr. 463/- 407/- — 446/- Coco Puffs 456/- — 455/- 430/- Royal vanillubúöingur 118/- 105/- 104/- 120/- Maggi súpur 211/- 173/- 210/- — Nesquick kókómalt 800 gr162' 800 gr 1424 400 gr 882 800 gr 1764 400 gr 875 800 gr 1750 Frón mjóikurkex 400 gr. 300/- 260/- 340/- 270/- Grænar baunir, stór dós Coop 366/- Coop 318/- K.J. 315/- Ora 327/- Ora maiskorn 430 gr. 406/- 352/- 405/- 374/- Kindabjúgu 1. kg 1050/- — 1149/- 1149/- Nautahakk 1 kg 1732/- 1714/- — Kindahakk 1 kg. 1580/- — 1543- — Flórusmjöriiki 1 kg. 468/- , 446/- 450/- —* C-ll þvottaefni 3 kg. 1533/-1 1324- 1505/- t lausu 1 kg 422/- 3 kg 1266/- Lux þvottaflögur 311 gr. 446/- 305/- 255/- 420/- Signai tannkrem 85 cc 609/- 529/- — 567/- Ein af þessum fjórum versiunum, Verslun Jóns Eggertssonar( heimilaöi ekki verökönnun og fóru þvi félagar úr Borgarfjaröar- deild NS og keyptu ofangreindar vörur daginn eftir. ..Afengisofneysla unglinga eykst stööugt”, — segir i grein i bandariska vikublaðinu News- week. „Ungmenni byrja raunar aö drekka áfengi áður en þau kom- ast á táningaaldur. Byrjunarald- ur er nú 12,9ár — og að auki hefur komið fram við kannanir að 40% hafa bragöaö áfengi 10 ára. önnur ógnvekjandi staðreynd, sem fram kemur i Newsweek, er um fjölda ofneytenda á barns- aldri en hann er sagður 3,3 milljónir. Og 9% af þeim 47.000 er létust i bifreiðaslysum 1977 voru ölvuö ungmenni undir tvitugs- aldri. 1 greininni er og rætt um orsak- ir vaxandi ofneyslu ungmenna. 1 samtölum við unga ofneytendur kemur fram að þeir eru þrúgaöir af öryggisleysi, segir i frétt frá áfengisvarnarráði. Fordæmi félaga og fulloröins fólks, — foreldra og annarra — ,er og þungt á metunum. Meöan fullvaxnir neyta áfengis munu ungmenni likja eftir. Lltið mark er tekið á þeim foreldrum sem benda á hættu af áfengisneyslu jafnframt því sem þeir halda sjálfir staupi á lofti.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.