Vísir - 07.03.1979, Blaðsíða 19

Vísir - 07.03.1979, Blaðsíða 19
VÍSIR Miövikudagur 7. mars 1979. Sjónvarpið endursýnir i kvöld þáttinn „Maður er nefndur Páll Gislason á Aöalbóii i Hrafnkeis- dai”. Jón Hnefiil Aðalsteinsson ræðir við Pál og I þættinum er m.a. fjaliaö um bókasafn Páls sem mun vera eitt mesta bókasafn i einstakiingseign á tslandi. Sjónvarp kl. 20.30: BARÁTTAN GEGN SKORDÝRUM Miðvikudagur 7.mars 18.00 Börnin teikna.Kynnir Sigriöur Ragna Siguröar- dóttir 18.10 Gullgrafararnir. Tólfti þáttur. Þýöandi Jóhanna Jóha nnsdóttir. 18.35 Skógarferö. Stutt mynd án orða. 18.55 Málmlistamenn. Stutt mynd án oröa. 19.05 Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Nýjasta tækni og visindi Umsjónarmaður Siguröur H. Richter. 21.00 Will Shakespeare 21.50 Maöur er nefndur Páll Gislason á AöaibóU í Hrafn- kelsdal. 22.50 Dagskrárlok ,,í þættinum verða sýndar 8 kvikmyndir, allar breskar og fjalla fjórar þær fyrstu um baráttu gegn meindýr- um”, sagði Sigurður H. Richter umsjónarmaður þáttarins „Nýjasta tækni og visindi”. ,,Fyrsta myndin fjallar um Faraómaura sem eru hvimleið mein- dýr sem sækja i mat- væli. Fyrir nokkrum ár- um var vart við slika maura hér á landi en það tókst að útrýma þeim. í myndinni er unnið á maurunum með hormónum. Onnur myndin fjallar um epla- maura sem eru náskyldir gras- maurum, sem hér lifa. Sýnt er hvernig þeim er eytt með þvi að nota rándýr sem á þeim lifa. Tse-Tse flugan er hættulegur sjúkdómaberi, sérstaklega I Af- riku, þar san hún ber með sér svefnsýki. 1 þriðju myndinni er sagt frá tilraunum með ný efni til að stemma stigu viö þessum skaðvaldi.efni sem ekki vinna á fullorðna dýrinu en drepa lirfuna. 1 mynd um baráttuna við engi- sprettupláguna er sýnt að sumar Skordýr eru viöa hættulegir sjúkdómsberar, sérstaklega i Afrfku þar sem Tse-Tse flugan ber t.d. meö sér svefnsýki. 1 sjónvarpsþættinum „Nýjasta tækni og visindi" I kvöld verður m.a. fjallaö um baráttuna gegn skordýraplágum. jurtir hafa i sér mótefni gegn engisprettum, sem fælir þær burtu, þ.á.m. er nytjajurtin sorghum sem vex i heittempraða beltinu. Þessi jurt hefur að geyma blásýru á vissu vaxtar- skeiði. Myndirnar fjórar i seinni hluta þáttarins fjalla um loftnet i bil- rúöu, þjófavarnaklukku, nýja dráttarbifreið og þá nýjunga að setja sinar úr kolaþræði i' staö skaddaöra liðbanda i mönnum”. —ÞF (Smáauglýsingar — sími 86611 Hreingérningar Þrif Tökum aö okkur hreingerningar á ibúöum, stigagöngum, stofnunum o.fl. Einnig teppahreinsun með nýrri djúphreinsivél. Húsgagna- hreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. i sima 33049 og 85086 Haukur og Guðmundur. Tökum aö okkur hreingerningar á ibúöum, stigagöngum og stofn- unum. Einnig utan borgarinnar. Vanir menn. Símar 26097 og 20498. Þorsteinn. Hreingerningafélag Reykjavfkur. Duglegir og fljótir menn með mikla reynslu. Gerum hreinar ibúðir og stigaganga, hótel.veit- ingahús og stofnanir. Hreinsum einnig gólfteppi. Þvoum loftin fyrir þá sem vilja gera hreint sjálfir um leiö ogvið ráöum fólki um val á efnum og aðferðum. Simi 32118. Björgvin Hólm. Kennsla Kenni ensku, frönsku, Itölsku, spænsku, þýsku, sænsku og fl. Talmál, brefaskriftir og þýöingar. Bý undir dvöl erlendis og les með skólafólki. Auðskilin hraöritun á 7 tungumálum. Arnór Hinriksson simi 20338. Dýrahald Gæludýraeigendur athugiö. Purina fóöur, fyrir hverskonar hunda og hvolpa, ketti og kett- linga fæst i helstu matvöruversl- unum á Stór-Reykjavikursvæö- inu. Þaö er hollt og næringarrikt og auövelt meöferðar. Rannsókn- ir tryggja Purina-gæðin. Einkamál ^ Hin óviöjafnanlega GÖMLU MORINAR leyndar- dómsfulla galdra- og spáspilabók, ennfáanleg. Sendið nafn og heim- ilisfang ásamt 1000 kr. til augld. Visis merkt „Spilaspá”. Ung hjón óska eftir að kynnast ungum og frjálslyndum hjónum með sam- eiginlega skemmtun í huga, Æskilegur aldur 25 ár, sem gleggstar uppl. sendist i box 10109 — 130 Rvik. svo sem mynd, uppl. um aldur simanúmer ofl. fyrir 15. þ.m. / Þjónusta Pípulagnir. Tek að mér viðgerðir, nýlagnir og breytingar. Vönduð vinna — fljót og góö þjónusta. Löggildur pípulagningameistari. Siguröur Ö. Kristjánsson Simi 44989 eftir kl. 7 á kvöldin. Snjósólar eöa mannbroddar geta foröað yður frá beinbroti. Geta einnig skotið bildekkjanögl- um Iskóogstfgvél. Skóvinnustofa Sigurbjörns Austurveri Háaleitis- braut 68. Bóistrun Klæöum og bólstrum húsgögn. Gerum föst verötilboðef óskað er. Húsgagnakjör, simi 18580. Er stiflaö? Fjarlægi stiflur úr vöskum, VC rörum baðkerum og niðurföllum. Hreinsa og skola út niðurföll i bilplönum og aörar lagnir. Nota til þess tankbfl meö háþrýstitækjum, loftþrýstitæki rafmagnssnigla. o.fl. Vanir menn. Valur Helgason simi 43501. Bóistrun Klæðum og bólstrum húsgögn eigum ávallt fyrirliggjandi roccocostóla ogsessolona (chaise lounge) sérlega fallega. Bólstrun Skúlagötu 63, simi 25888 heima- simi 38707. Hraömyndir — Passamyndir. Litmyndir og svart-hvítt i vega- bréf ökuskirteini nafnskirteini og ýmis fleiri skirteini. Tilbúnar strax. Einnig eftirtökur eftir gömlum myndum. Hraömyndir, Hverfisgötu 59, sími 25016. Málningarvinna. Nú er besti timinn til að leita til- boöa I málningarvinnu. Greiðslu- skilmálar ef óskað er. Gerum kostnaðaráætlun yður að kostnaðarlausu. Uppl. I sima 21024 eöa 42523. Einar S. Kristjánsson málarameistari. Trjáklippingar Nú er rétti timinn til trjáklipping- ar. Garðverk, skrúðgaröaþjón- usta. Kvöld-og helgar-simi 40854. Hvaö kostar aö sprauta ekki? Oft nýjan bil strax næsta vor. Gamall bill dugar hins vegar oft árum saman og þolir hörö vetrar- veður aðeins ef hann er vel lakkaöur. Hjá okkur slipa bileig- endur sjálfir og sprauta eða fá fast verðtilboö. Kannaöu kostnaðinn og ávinninginn. Kom- iö í Brautarholt 24 eöa hringið i sima 19360 (á kvöldin I sima 12667) Opið alla daga kl. 9-19. Bilaaöstoð h/f. Trjáklippingar Fróði B. Pálsson simi 20875 og Páll Fróðason simi 72619. Garö- yrkjumenn. co\ Safnarinn Kaupi öli fslensk frhnerki ónotuö og notuö hæsta veröi Ric- hardt Ryel Háaleitisbraut 37. Sfmar 84424 og 25506. Atvinnaiboói Saumakonur óskast. Seglageröin Ægir, simi 14093 og 13320. Stúlka óskast til verksmiðjustarfa nú þegar. Uppl. i sima 36945. Netagerðarmaður, sveinn eða meistari óskast til starfa á netaverkstæði úti á landi. Uppl. i sima 96-62182 á kvöldin. Atvinna óskast Vantar þig vínnu?Þvi þá ekki að reyna smáauglýsingu i VIsi? , Smáauglýsingar Vlsis bérá ótrú- lega oft árangur.' Taktu skil- merkilega fram, hvað þú getur, menntun og annáð, sem máli skiptir. Og ekki er vist, að þaö dugi alltaf að auglýsa einu sinni. Sérstakur afsláttur fyrir fleiri birtingar. Visir, auglýsingadeild, Siðumúla 8, simi 86611. Ung kona óskar eftir atvinnu, helst við verslunarstörf; starfsreynsla. Uppl. i sima 38149 eftir kl. 13 i dag og á morgun Húsngðiiboól Til leigu frá 1. april til 1. september 3ja herbergja ibúð i Hraunbæ. Tilboð er greini fjölskyldustærð, húsaleigu o.fl. sendist augld. Visis fyrir 15. þ.m. merkt „24252”. Til leigu iönaöar- , verslunar- og lagerhúsnæði, um þaö bil 180 ferm. að stærð á götuhæö við Smiðjuveg i Kópavogi. Uppl. I sima 13837. Falleg ibúö. Til leigu frá 1. mai vönduö 3ja herbergja Ibúö I nýlegu húsi viö Hagamel. óskað er tilboða er greini frá fjölskyldustærð og húsaleigu. Tilboð sendist augld. Visis fyrir 25. þm. merkt „Reglu- Húsnæóióskast Keglusöm kona óskar eftir herbergi með aögangi aö eldhúsi og baði. Húshjálp kem- ur til greina. Uppl. i sima 30839 e.h. og e. kl. 17 i sima 26881. Óskum eftir 2ja, 3ja eða 4ra herbergja ibúð. Þrennt i heimili, erum á götunni. Góöri umgengni, reglusemi og skilvisum greiðslum heitið. Ein- hver fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. i sima 33139 eftir kl. 4 á dag- inn. Húsaleigusamningar ókeypis Þeir sem auglýsa I húsnæöisaug- lýsingum Visis fá eyðubiöö fyrir húsaleigusamningana hjá aug- lýsingadeiid Visis og geta þar með sparað sér verulegan kostn- aö við samningagerö. Skýrt samningsform, auðvelt i' útfyll- ingu og allt á hreinu. Visir, aug- lýsingadeild, Siöumúla 8, simi 86611. ______ Ökukennsla ökukennsla — Æfingatímar. Lærið að aka bifreið á skjótan og öruggan hátt. Kennslubifreiö Toyota Cressida árg. ’79. Sigurður Þormar ökukennari. Simar 21412, 15122, 11529 og 71895. Ókukennsla — Æfingatimar v' Hver vill ekki læra á Ford Capri 1978? Útvega öll gögn varðandi ökuprófið. Kenni allan daginn. Fullkominn ökuskóli. Vandið val- ið. Jóel B. Jacobsson ökukennari. Simar 30841 og 14449. ökukennsla — Æfingatfmar. Kenni á Volkswagen Passat. Ot- vegá öll prófgögn, ökuskóli ef óskað er. Nýir nemendur geta byrjað strax. Greiöslukjör. Ævar Friðriksson, ökukennari. Simi 72493. ökukennsla — æfingatimar. Kenni á Toyota Cressida árg. ’78, ökuskóli og prófgögn ef óskaö er. Gunnar Sigurðsson, simar 76758 og 35686. ökukennsla — Æfingatimar Get nú aftur bætt við mig nokkr- um nemendum. Nýr Ford Fair- mont. ökuskóli Þ.S.H. simar 19893 og 33847 ökukennsla — æfingatimar Kenni á Toyota Cressida árg. ’78. Okuskóli ogprófgögn ef óskað er. Þorlákur Guðgeirsson, simi 35180. ökukennsla — Æfingatimar Þér getið valið hvort þér læriö á Volvoeða Audi ’78. Greiöslukjör. Nýir nemendurgetabyrjað strax. Læriðþar sem reynslan er mest. Simi 27716 og 85224. ökuskóli Guðjóns Ó. Hanssonar. Ökukennsia-Æfingatimar Kenni á Toyota árg. ’78 á skjótan og öruggan hátt. ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Kennslu- tímar eftir samkomulagi, nýir nemendur geta byrjað strax. Friörik A. Þorsteinsson, simi 86109.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.