Vísir - 07.03.1979, Síða 18

Vísir - 07.03.1979, Síða 18
I 18 MiOvikudagur 7. mars 1979 vísm Jarlinn af Southampton er vin- ur jarlsins af Essex og þeir kom- ast aö þeirri niöurstööu aö Essex jarl eigi sér ekki uppreisnar von og ákveöa aö beita sér fyrir upp- reisn gegn drottningu. Þeir hyggjast biöja Shake- speare og leikara hans aö flytja leikritiö um Rikharö II, þar sem fjallaö er um þaö þegar Rik- harður II er settur af og þessi leiksýning á að vera kveikjan aö uppreisninni gegn drottningu. Þarna eru Shakespeare og leikararhanskomnir Utá hálan Is pólitískrar valdabaráttu og þátturinn fjallar um það hvernig þessi mál þróast”. —ÞF Sjónvarp kl. 18.10: Tvísýn endalok „Kaupmaöurinn Tindal sem rænt hefur drengnum Scott er neyddur til sagna. Hann segist þá hafa framselt drenginn i hendur ræningja fööur hans I ágóöa- skyni” sagöi Jóhanna Jóhanns- dóttir um efni tólfta þáttar myndaflokksins „Gullgrafararn- ir”. „Leitarmenn finna drenginn I fylgsni en ræningjarnir þjarma illa aö fööurnum eftir aö drengur- inn er fundinn. Mikill skotbardagi upphefst miUi lögreglu og ræningjanna og mjög er tvisýnt um úrslit hans”. —ÞF Jarlarnir af Southampton og Essex hyggja á uppreisn gegn drottningunni EHsabetu I og reynt er aö flækja Shakespeare inn i þaö mál. Sjónvarp kl. 21.00: Elskhugi drottningar „Þessi þáttur hefst á því að jarlinn af Essex sem er friðill drottning- arinnar, Elísabetar I, hefur verið sendur til ír- lands að berja þar á uppr eisnars eggj um ’ sagði Kristmann Eiðs- son þýðandi mynda- flokksins „Will Shake- speare”. „Jarlinn snýr heim frá Irlandi án þess að hafa lokið ætlunar- verki sinu og fer rakleitt á fund drottningar. Hann kemur aö henni á óheppilegri stundu þegar hún er að snyrta sig. Drottning visar jarlinum á braut og lætur setja hann I stofu- fangelsi fyrir aö hafa óhlýðnast skipunum en jarlinn ber þvi fyrir sig að hann hafi komið heim svo fljótt aftur af einberri ást til hennar. 12.25 Veöurfregnir. Fréttir Tökynningar. Tónleikar. 13.20 Litli barnatlminn. 13.40 Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miödegissagan 15.00 Miödegistónleikar 15.40 tslenskt mál 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Popphorn : Halldór Gunnarsson kynnir. 17.20 útvarpssaga barnanna: „Bernska I byrjun aldar” 17.40 A hvltum reitum og svörtum Jón Þ. Þór flytur skákþátt. kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. TU- kynningar. 19.35 Gestur I útvarpssal: 20.00 tJr skólalifinu 20.30 Útvarpssagan: „Eyr- byggja saga” 21. Htjómskálamúsik Guö- mundur Gilsson kynnir. 21.30 „Viö sundin blá" 21.45 Iþróttir Hermann Gunn- arsson segir frá. 22.10 Loftogláö Pétur Einars- son ræöir viö Einar L. Gunnarsson um flök af er- lendum herflugvélum 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passlusálma (21). 22.55 Or tónlistar 11finu. Knútur R. Magnússon sér um þáttinn. 23.10 Svört tónlist. Umsjón: Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdóttir. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. (Smáauglýsingar — sími 86611 Til sölu Olíukynditæki til sölu. Uppl. I sima 54435. Til sölu vegna flutninga ný og ónotuö naglabyssa DX400B kojur, 2 stk. reiðh jól fyrir 4-9 ára 1 stk. þrihjól, Ignis isskápur 133x55 cm 2ja ára barnarimlarúm, stór kerruvagn sem nýr, regnhllfa- kerra, Candy þvottavél Super- matic 98 eldri gerö, barnaburöa- rúm. Uppl. aö Seljabraut 42 (Kol- brún). Hef 50 kg af eggjum á viku til sölu. Uppl. I sima 99-6628 eftir kl. 5. Til sölu vegna flutnings borðstofuborð meö 6 stólum og skenkur úr mahogany.vel meö fariö, tvibreiöur svefnsófi, litiö borö, hjónarúm meö dýnum og náttborðum I gömlum stil og 8 m hvltur stóris. Uppl. I sima 84911 eftir kl. 19. Búöarkassar —Einstakt tækifæri Tveir nýlegir mekaniskir Addo-X búðarkassar, 2ja teljara, auk af- greiöslu- og uppgjörsteljara. Seljast ódýrt og meö ársábyrgð. Uppl. i sima 24140 kl. 9-17. Óskast keypt Rafmagnsritvél með breiöum valsi óskast til kaups. Uppl. I sima 84854 fyrir hádegi. Litil trésmiöavél óskast til kaups. Uppl. I sima 37205 Óska eftir góöri rafsuöuvél (bensin eöa disel). Uppl. i sima 35189 e. kl. 7 á kvöldin. [Húsgögn ekkur til sölu. sima 51371 milli kl. 18 og Vel meö fariö sófasett til sölu. 3ja og 2ja sæta sófar, 1 stóll og sófaborð. Verð 120 þús.Uppl. eftir kl. 6 i sima 71226. Boröstofuborö úr hnotu án stóla til sölu. Uppl. i sima 7623Í 1 dag.________________________ 2 nýir rókókó stólar með útsaumuðu áklæöi til sölu Uppl. i sima 35165. Sófasett til sölu. Uppl. i sima 44132 eftir kl. 7. Til gjafa. Skatthol, innskotsborð, ruggu- stólar, hornhillur, blómasúlur, roccoco og barockstólar. Borð fyrir útsaum, lampar, myndir og margtfleira. Nýja bólsturgerðin, Laugaveg 134, simi 16541. Tiskan er aö láta okkur gera gömlu húsgögnin sem ný með okkar fallegu áklæðum. Ath. greiðsluskilmálana. Ashús- gögn,Helluhrauni 10, Hafnarfiröi simi 50564. Bólstrun Bólstrum og klæöum húsgögn. Eigum ávallt fvrirlieeiandi roccocóstóla og sessolona (Chaise Lounge) sérlega fallega. Bólstr- un, Skúlagötu 63, simi 25888, heimasimi 38707. Bólstrun — breytingar. Gerum gömul húsgögn sem ný. Breytum einnig gömlum hús- gögnum i nýtt form. Uppl. i sima 24118. A gamla veröinu Hvildarstólar meö skemli á kr. 127.500.- Ruggustólar á kr. 103 þús., italskir ruggustólar á kr. 118.600, innskotsborð á kr. 64.800. einnig úrval af roccoco og barockstólum. Greiðsluskilmál- ar. Nýja bólsturgeröin Laugavegi 134, simi 16541. Sjónvörp Sjónvarpsmarkaðurinn er i fullum gangi. Óskum eftir 14, 16,18 og 20 tommu tækjum i sölu. Ath. tökum ekki eldri en 6 ára tæki. Sportmarkaðurinn Grens- ásveg 50,simi 31290. Opiö 10-12 og 1-6. Ath. Opiö til kl. 4 laugardaga. Hljómtæki ooo l»» ®ö Stereosett til sölu, ekki sambyggt, teg. Yamaha,tær og góöur hljómur, ekki ársgömul tæki, li'tiö notuð og vel með farin, selst á góöum kjörum, jafnvel skipti á bfl, þá sem útborgun i hann, t.d. VW eða annan litinn, vel með farinn bil. Uppl. i sima 75544. Hljóðfæri Notaö þýskt pianó i góðu ástandi til sölu. Tilboö ósk- ast. Lysthafendur hringi i sima 86845 milli kl. 6 og 9 á kvöldin. Heimilistæki Frystiskápur Til sölu vel meö farinn frystiskápur. Uppl. I sima 13265. Indezit kæliskápar tii sölu.Uppl. isima 23743 e.kl. 19 á kvöldin. 0 Teppi Gólfteppin fást hjá okkur. Teppi á stofur — herbergi — ganga — stiga og skrifstofur. Teppabúöin Siöumúla 31, simi 84850. /vf--- Hjól-vagnar Vel meö farin Silver Cross kerra til sölu. Uppl. i sima 76050 eftir kl. 18. Yamaha RD-50. Sem nýtt YamahaRD-50 árg. ’77 til sölu. Hjóliö er blátt, mjög fallegt og hefur staöiö ónotaö i 1 1/2 ár, ekiö aöeins 1500 km. Þaö er 6,5 hestöfl, útbúiö diskabrems- um, snúningshraöamæli, tvöföldu sæti og svo frv. og frv. Kraft- mesta og fullkomnasta 50 cc hjól- iöámarkaðnum idagáaöeins 350 þús, ef samið er strax. Uppl. i sima 24331 Akureyri i dag og næstu daga milli ki. 3 og 5. 3 Verslun Verslunin Ali Baba Skóla- vörðustig 19 auglýsir: Stórkostlegt úrval af kvenfatnaöi á ódýru veröi. Höfum tekiö upp mikið úrval af nýjum vörum, svo sem kjólum frá Bretlandi og Frakklandi. Einnig höfum við geysimikiö úrval af ungbarna- fatnaöi á iágu veröi. Verslunin Ali Baba Skólavöröustig 19, Simi 21912. Barnanáttföt sleepy stæröir 60-80, verö 3.125 kr. Barnagallar, velúr 4 litir. Barna- náttföt úr frotté og jersey stærðir 90-140, 4 litir. Versl Faldur, Austurveri. Háaleitsbr. 68, slmi 81340.________________________ Verksmiöjuútsala Acryl peysur og ullarpeysur á alla fjölskylduna, acrylbútar, lopabútar, og lopaupprak. Ný- komiö bolir, skyrtur, buxur, jakk- ar, úlpur, náttföt og handprjóna- garn. Les-prjón. Skeifunni 6, simi 85611 opiö frá kl. 1-6. Allar fermingavörurá einum staö Bjóöum fallegar fermingar- serviettur, hvita hanska, hvitar slæöur, vasaklúta, blómahár- kamba, fermingarkerti, kerta- stjaka og kökustyttur. Sjáum um prentun á serviettur og nafna- gyllingu á sálmabækur, einnig mikiö úrval af gjafavörum. Veit- um örugga og fljóta afgreiöslu. Póstsendum um land allt, simi 21090. Kirkjufell Klapparstig 27. SIMPLICÍTY fatasniö Húsmæöur saumið sjálfar og spariö. SIMPLICITY fatasniö, rennilásar, tvinni o.fl. HUS- QUARNA saumavélar. Gunnar Asgeirsson hf, Suður- landsbraut 16, simi 91-35200. Alnabær, Keflavlk. Eigum nokkra stóra, fallega vasa úr leir og eirlitaöar styttur. Havana Goöheimum 9. Simi 34023. ‘ . e Vetrarvörur Skiöi K2 240 team, 160 sm á hæö meö léttum Look- bindingum til sölu. Uppl. i sima 52597 eftir kl. 5. Skiöamarkaöurinn Grensásvegi 50 auglýsir. Eigum nú ódýr byrjendaskiöi 120 cm á kr. 7650, stafi og skiöasett meö öryggisbindingum fyrir börn. Eigum skiöi, skiöaskó, stafi og öryggisbindingar fyrir fulloröna. Sendum i póstkröfu. Ath. þaö er ódýraraaöversla hjá okkur. Opið 10-12 og 1-6 og til kl. 4 á laugard. Sportmarkaðurinn simi 31290. Tapaó - f úndið Sá sem fékk afhenta i misgripum Oster snittvél vin- samlegast skili henni á af greiöslu Vöruflutningamiðstöövarinnar hf., Borgartúni 21. Ljósmyndun Hraömyndir — Passamyndir Litmyndir og svart-hvitt i vega- bréf, ökuskirteini nafnskirteini og ýmis fleiri skirteini. Tilbúnar strax. Einnig eftirtökur eftir gömlum myndum. Hraðmyndir, Hverfisgötu 59, simi 25016. Til byggi Timbur til sölu. 100 m. 2x6 Uppl. I sima 41512. Hreingerningar Avallt fyrstir. Hreinsum teppi og húsgögn meö háþrýstitæki og sogkrafti. Þessi nýja aðferð nær jaftivel ryöi tjöru, blóöi o.s.frv. Nú eins og alltaf áöur tryggjum viö fljóta og vandaöa vinnu. Ath. 50 kr. af- sláttur á fermetra á tómu hús- næði. Erna og Þorsteinn, simi 20888. Tökum aö okkur hreingerningar á ibúöum og stigagöngum. Föst verötilboð. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. i simum 22668 og 22895.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.