Vísir

Dagsetning
  • fyrri mánuðurmars 1979næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    25262728123
    45678910
    11121314151617
    18192021222324
    25262728293031
    1234567

Vísir - 07.03.1979, Blaðsíða 20

Vísir - 07.03.1979, Blaðsíða 20
20 (Smáauglýsingar — sími 86611 Miðvikudagur 7. mars 1979. vlsm Ökukennsla ökukennsla — Æfíngatlmar. Get nú aftur bætt við mig nokkr- um,nemendum. Kenni á Mazda 323, ökuskóli og prófgögn fyrir þá sem þess óska. Hallfriöur Stefánsdóttir, simi 81349. „ökukennsla — Greiðslukjör Kenni á Mazda 323. ökuskóli ef óskað er. ökukennsla Guðmund- ar G. P'étúrssonar. Slmar 73760 og 83825. Bilaviðskipti Toyota Crown 1%7 —Varahlutir Til sölu allskonar varahlutiri Toyota Crown ’67. Simi 75143 Fólksbiiakerra. Til sölu fólksbllakerra. Uppl. I slma 52248. Mercury Comet Custom árg. ’74 6 cyl. sjálfskiptur, ekinn 72 þús. km. Skoðaður ’79. Krómfelgur, vetrar- og sumardekk, útvarp. Til sýnis á Bilasölunni Braut. Uppl. I sima 99-1768. Saab 99 árg. ’74 til sölu. Sumardekk á felgum fylgja. Útvarp — segulband. Uppl. eftir kl. 7 i sima 33271. Vél I Toyota Mark 2 árg. ’72 óskast til kaups. Uppl. I sima 35617. Fiat 127 árg. ’74 Dökkgrænn, ekinn 39 þús. km. Verð 800 þús. Slmi 83104 og 83105. Ford Granada ameriskur árg. ’75 ekinn 57 þús. km. 6 cyl sjálfskiptur. Verð 3,5 millj. Skipti möguleg á ódýrari. Simi 83104 og 83105. Lada Topaz ’77 ekinn 57 þús. Guldrappaður. Verð 1800 þús. Simi 83104 og 83105. Marina 1804 árg. ’74 ekinn 79 þús. km. Grár mjög góður bíll á 1350þús. Slmi 83104 og 83105. Trabant 601 árg. ’78 ekinn aðeins 1500 km. til sölu. Brúnn og hvitur, verð 1150 þús. Simi 83104 og 83105. Óska eftir að kaupa gírkassa I VW 1600 árg. ’70 eða I 1302. Uppl. i sima 52234. Til söiu Ford Granada U.S.A. einkabill, árg. ’75, 4ra dyra, sjálfskiptur með öilu, 6 cyl dökkblár, ný vetrardekk. Citvarpog segulband ekinn 57 þús. km. Verð 3,7 millj. Skipti koma til greina. Uppl. i sima 53635. Óska eftir tveimur litlum sparneytnum og litið keyrðum bllum helst endur- ryðvörðum, verðhugmynd 1300-1800 þús. Staðgreiðsla fyrir rétta bila. Uppl. gefur Sigurpáll I slma 12725 og 71669 á kvöldin. Til sölu Skodi L 110 árg. ’76. Mjög vel út- lítandi I toppstandi. Góðir greiðsluskilmálar. Uppl. i slma 19840 kl. 12-13 daglega og simi 84507 á kvöldin. Cortina árg. ’67. Kostar 150þús. Skemmd bretti að framanog vinstri hurð. Gott tæki- færi fyrir hobbý-viðgerðarmenn. Uppl. i slma 92-3457. Góð útborgun. Öska eftir japönskum bil árg. ’75 -’77, helst sjálfSkiptum. Þeir sem áhuga hafa gefi uppl. I sima 94-7435. Til sölu felgur 15” og 16” breikkaðar jeppafelg- ur. Kaupi einnig felgur og breikka. Uppl. i sima 53196 eftir kl. 18.00. Varah lutasaian. Til sölu varahlutir i Cortinu árg. ’67 V.W. 1300 árg. ’65. V.W. Valiant árg. ’66. Meðal annars vélar, gi'rkassar, hásingar, bretti, hurðir og fleira. Kaupum bila til niðurrifs. Varahlutasalan Blesu- gróf 34. Simi 83945. Stærsti bliamarkaður landsins. Á hverjum degi eru auglýsingar um 150- 200 blla I Visi, i Bllamarkaði VIsis og hér I smáauglýsingunum. Dýra, ódýra, gamla, nýlega, stóra, litla, o.s.frv., sem sagt eitt- hvað fyrir alla. Þarft þú að selja bll? Ætlar þú að kaupa bil? Aug- lýsing I VIsi kemur viðskiptunum I kring, hún selur, og hún útvegar þér það, sem þig vantar. Visir, simi 86611. Bilaviógeróir Bilaviðgerðir Bilavarahlutir úr fiber. Til sölu fiberbretti á Willys ’55-’70 og Toyota Crown ’66-’67. Húdd á Dodge Dart ’67-’69, Dodge Challenger ’70-’71, Mustang ’68, Willys ’55-’70. Framendi á Chevrolet ’55, Spoiler á Saab 99 — BMW og fleiri. Einnig skóp og aurhlífar á ýmsar bifreiðir. Selj- um efni til smáviðgerða. Polyester h/f, Dalshrauni 6, Hafnarfirði, simi 53177. Góð ryðvörn tryggir endingu og endursölu BIL ARYÐVÖRNHt Skeifunni 17 £S 81390 PORTRAIT | Oliumálverk eftir góðum = H ljósmyndum. / = Fljót og ódýr vinna, unnin af [| = vönum listamanni. E Tek myndir sjálfur, ef = = nauðsyn krefur. | Uppl. i sima 39757, § = e. kl. 18.00 = ifllllllllllllllllllllllllinillllllllllllllllllllllllllllllllllimi Bilaleiga Bílaleigan Vik s/f. Grensásvegi 11. (Borgarbila- sölunni). Leigjum út Lada Sport 4 hjóla drifbila og Lada Topas 1600. Allt bflar árg. ’79. Simar 83150 og 83085. Heimasimar 22434 og 37688 Ath. Opið alla daga vikunnar. Leigjum út nýja bila. Ford Fiesta — Mazda 818 — Lada Topaz — Lada Sport Jeppa — Renault sendiferðabifreiðar. Bflasalan Braut, Skeifunni 11, simi 33761. Akið sjálf Sendibifreiöar nýir Ford Transit, Econoline og fólksbifreiðar til leigu án ökumanns. Uppl. I slma 83071 eftir kl. 5 daglega. Bllaleig- an Bifreið. Skemmtanir DISKÓTEKIÐ DISA — FERÐADISKÓTEK, Auk þess að starfrækja diskótek á skemmtistöðum I Reykjavik, rek- um við eigin ferðadiskótek. Höf- um einnig umboð fyrir önnur ferðadiskótek. Njótum viður- kenningar viðskiptavina og keppinauta fyrir reynslu, þekk- ingu og góða þjónustu. Veljið viðurkenndan aðila til að sjá um tónlistina á ykkar skemmtun. Slmar 52971 (hádegi og kvöld), 50513 (fýrir kl. 10 og eftir kl. 18) og 51560. DISKÓTEKIÐ DtSA H/F. Diskótekið Dollý Ef þú ætlar að lesa þér til um stuðið sem DISKÓTEKIÐ DOLLY, getur skapað, þá kemst þú að því að það er engin smá- saga sem lesin er á 5 minútum. Nei. Sagastuðsins hjá DOLLY er löng og skemmtileg og endar aldrei. Sjáum um tónlist á árs- háti’ðum, þorrablótum skólaböll- um, einkasamkvæmum og öðrum skemmtunum. Kynnum tónlistina allhressilega. Ljósashow, sam- kvæmisleikir. DISKÓTEKIÐ DOLLÝ. Slmi 51011. Bátar } 12 — 30 tonna bátur óskast til kaups. Slmi 27470. fveróbréfasala Skráning kaupenda að spariskirteinum ríkissjóðs pr. 15.3. 1979 er hafin. Fyrirgreiðslu- skrifstofan, fasteigna og verð- bréfasala. Vesturgötu 17. Simi 16223,Þorleifur Guðmundsson, heimasimi 12469. Leiðin tilhagkvæmra viðskipta liggur til okkar. Fyrirgreiðslu- skrifstofan, fasteigna- og verð- bréfasala, Vesturgötu 17. Slmi 16223. Þorleifur Guðmundsson, heimasími 12469. Ýmislegt Les I bolla og lófa alla daga. Uppl. I sima 38091. Trjáklippingar. Fróði B. Pálsson, simi 20875 og Páll Fróðason, sími 72619. Badminton-tímar Höfum lausa tíma fyrir badminton 1. fjölskyldutíma 2. kvennatíma 3. unglingatíma Einnig eru tímar f yrir starfshópa,í f ótbolta og handbolta. Upplýsíngar í síma 71335 milli kl. 6-8 á kvöldin. (Þjónustuauglýsmgar J verming^^ V með góðu, gömlu fermingarmyndunum á, og gyllingar á þær eftir ósk- um, hverskonar biblíur m.a. Biblian i myndum — með hin- um 230 heimsfrægu teikning- um eftir Gustave Doré fögur fermingargjöf. Einnig sálma- bækur. Gylling yður að kostnaðar- lausu á hverja bók, sem keypt er hjá okkur. Kaupandinn fær myndamótið, ef hann þarf að láta merkja sér annað seinna. Sendum heim. Allar nánari lupplýsingar í síma 86497. Er stiflað — Þarf að gera við? Fjarlægjum stinur úr wc-rörum, niðurföllum, vöskum, baðkerum. Not- um ný og fullkomin tæki, rafmagns- snigla. loftþrýstitæki o.fl. Tökum að okkur viðgerðir og setjum niður hreinsibrunna, vanir menn. Slmi 71793 og 71974. SKOLPHREINSUN ÁSGEIRS HALLDÓRSSON Húsbyggjendur - Húseigendur Tökum að okkur ýmsa við- gerðavinnu, innréttingar og glerjun. Hef einnig talsverða reynslu í húsaþéttingu og örugg þjón- usta — Fagmenn. Uppl. í síma 73543 eftir kl. 7 á kvöldin. Pfpulagnir Getum bætt við okkur verkefnum. Tökum aö okkur nýlagnir, breytingar og viögeröir Löggiltir pipulagninga- meistarar. Oddur Möller, simi 75209, Friðrik Magnús- son, simi 74717. Allor ferminqarvörur á einum stað Bjóðum fallegar fermingarservlettur, hvita hanska, hvltar slæður, vasa- klúta, blómahárkamba, sálmabækur, fermingarkerti, kertastjaka og köku- styttur. Sjáum um prentun á serviett- ur og nafnagyllingu á sálmabækur. Einnig mikið úrval af gjafavörum. Veitum örugga og fljóta afgeiðslu. Póstsendum um land allt. Simi 21090 KIRKJUFELL Klapparstig 27 Bifreiðaeigendur \u stendur yfir hin árlega bifreiöa- skoöun. Við búum bifreiðina undir skoðun. Onnumst einnig allar aörar við- gerðir og stillingar. Björt og rúmgóð húsakynni. Fljót og góð afgreiðsla. Bifreiðastillingin Smiðjuvegi 38, Kóp. Baldvin & Þorvaldur Söðlasmiðir Hliðarvegi 21 Kópavogi KOPAYOGSDUAR Allar nýjustu hljómplöturnar SJónvarpsviðgerölr ú verkstæði eða I heimahúsi. Utvarpsviögerðir. Bfltæki C.B. talstöðvar. lsetningar. TÓNDORG Hamraborg 7. Sími 42045. Glugga- og hurðaþéttingar - SLOTTSLISTEN Tökum aö okkur þéttingu á opnanieg- um gluggum og hurðum. Þéttum með Slottslisten innfræstum, varanlegum þéttilistum. Ólafur Kr. Sigurðsson hf. Tranavogi 1 Simi: 83499 cstæði eða I mbsori Sjúnvarpiviðgtrðlr HEIMA EÐA A VERKSTÆOI. ALLAR TEGUNDIR. 3JA MANAÐA ÁBYRGÐ. SKJARINN Bergstaðastræti 38. Dag- kvöld- og helgarslmi 21940. J Húseigendur Smiðum allar innréttingar, einnig útihurðir, bilskúrs- hurðir. Vönduð vinna. Leitið jpplýsinga. Trésmiðja Harðar h.f. Brekkustig 37, Ytri-Njarðvik simi 92-3630, heimasimar, 92- 7628, 7435

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað: 55. Tölublað (07.03.1979)
https://timarit.is/issue/248818

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

55. Tölublað (07.03.1979)

Aðgerðir: