Vísir - 07.03.1979, Blaðsíða 23
23
VÍSIR
MiOvikudagur 7. mars 1979.
Frá þvi 1953 hefur meginhluti af oliuþörf tslands veriö keyptur frá Rússlandi.
Að undanförnu hafa farið
fram miklar umræður um hinar
stórfelldu hækkanir, sem orðið
hafa á innkaupsverði á oliu. Af
þvi tilefni teljum við undirritað-
ir, sem höfum átt hlut að samn-
ingagerðum innkaup á oli'u um
langt árabil, nauðsynlegt aö
veita eftirfarandi upplýsingar
um þessi mál:
Litill hluti af oliuvörun-
um á frjálsum markaði
1. Lang mestur hluti af oliuvið-
skiptum heimsins fer fram á
vegum hinna stóru alþjóðlegu
oliufélaga. Þau ýmist vinna
jarðoliuna sjálf Ur eigin oliu-
lindum eðakaupa hana áföst-
um samningum frá oftast
neyti, smurningsolium og
ýmsum sérhæföum olíuvör-
um, verið keypt frá RUss-
landi. Innkaupsverö var á ár-
unum 1953-1961 miðað við
skráningar frá suðurströnd
Bandarikjanna (U.S. Gulf).
Við lok fyrrnefnds timabils
voru þessar skráningar orðn-
ar óraunhæfar og hærri en
viðast annarsstaðar. Samn-
ingum við RUssa fékkst þá
breytt þannig, að miðað var
við skráningar i Aruba og
Curacao, en þaö eru eyjar Ut
af strönd VenezUela.
Að undanskildum árunum
1973 og 1974 varð verðþróun
þannig, að þessar viðmiðanir,
sem voru notaðar 1961 til 1975,
urðu smám saman óhagstæðari
fyrir Island miðað viö skráning-
fyrir það ár. Viðræðurfórufram
iMoskvu dagana 4.-7. aprfl 1975.
Niðurstaða af þessum viðræö-
um varö sú, að verö var frá
þeim tima miðað við meðaltal
af skráðu verði i Curacao og
Rotterdam. Þetta gildi frá april
1975 til 31. des. 1977.
Ástæður Rotterdam-
skráningarinnar
1 samningum fyrir árin 1978
og 1979 var hins vegar aðeins
miðað við Rotterdamskráningu.
Fjórar meginastæður lágu til
þess að breyting þessi var sam-
þykkt af okkar hálfu.
a. Verðmyndunin á Rotter-
dammarkaðnum fyrir unnar
oliuvörur var almennt að
verða viðurkennd eðlilegasti
oh'uvörum, sem seldar eru frá
RUsslandi til V-Evrópu,
Þessi mál voru einnig ítarlega
rædd við framkvæmdastjórn
Petrogal I Portúgal i janúar-
mánuði s.l. Samningamenn
Petrogal lýstu þvi yfir, að fóst
verð fyrir gasoliu og bensin, er
tækju breytingum miðað við
jarðoli'uverð OPEC rikjanna,
kæmi ekki til greina. Þeir vildu
ekki fallastá neitt nema viðmið
un við Rotterdamskráningar,
enda væru þær nú almennt not-
aöar i slikum viðskiptum, enda
þótt aðeins takmarkaður hluti
slikra viðskipta fari fram i höfn-
inni i Rotterdam. I þessum við-
ræöum reyndi Islenska samn-
inganefiidin einnig að fá samn-
inga um hámarksverð (og lág-
marksverö). Þvi var einnig
hafnað. Islenzka samninga-
nefndin var sammála um að
ganga frekar að samningum um
verö miðað við Rotterdam-
markaðinn en láta slitna upp úr
samningum og koma samnings-
laus heim.
Hugmyndin um að semja um
fast verö i oliukaupum til Is-
lands er þvi ekki ný, heldur hef-
ir hún komiö til athugunar i
Llklegt má telja að verðhækkun sú á olluvörum, sem orðiö hefur að
undanförnu, verði ekki varanleg, nema að hluta.
Forstjórar íslensku olíufélaganna um óstœður Rotterdamviðmiðunarinnar:
tÐLIltGASTI GRUNDVÖll-
UR VttMmNAR Á FRJÁLS
UM MARKAÐI í IVRÓPU
rikisreknum olluíélögum
OPEC landanna. Jarðolian er
aö mestum hluta flutt
óhreinsuð til markaðsland-
anna þar sem hún er unnin i
oliuhreinsunarstöðvum og
seld neytendum. Dótturfélög
hinna alþjóðlegu oliufélaga
eiga flestar oliuhreinsunar-
stöðvarnar og dreifingar-
fyrirtækin, sem selja hinar
unnu ottuvörur, eru þá einnig
dótturfélög hinna sömu oliu-
félaga. Þegar bæði seljandi
og kaupandi (oliuhreinsunar-
stöð og dreifingarfélag) eru
sami aðilinn, er ljóst að ýmis
önnur sjónarmið en markaðs-
verð eitt geta ráðið verðum,
a.m.k. um takmarkaðan
tima.
Þegar framanritaö er haft i
huga verður skiljanlegt að aö-
eins litill hluti af unnum oliuvör-
um i heiminum er i raun á
frjálsum markaöi.
2. Á Islandi er engin oliuhreins-
unarstöö og ekkert dóttur-
félag f jölþjóða oliufélags eins
og i flestum löndum Vestur
Evrópu. Island hefur þvi ekki
getað stuðzt við langtima
samninga um jarðoliukaup
frá OPEC löndum, en verö-
Iákvæði slikra samninga virð-
ast núsem óöast einhliöa feUd
úr gildi.
Breytingar á verð-
viðmiðun 1953-1977
3. Frá þvi á árinu 1953 hefur
meginhluti af oUuþörf Is-
lands, öðru en flugvélaelds-
ar i Rotterdam.
1 febrúar 1975 var svo komið,
að verð á gasoliu var 18% hærra
samkvæmt skráningu i Curacao
en Rotterdam. Var þá ákveöið
aö óska eftir endurskoðun á
verðákvæöum samningsins við
Rússa fýrir árið 1975, en fyrir-
varium slika endurskoðun hafði
veriðsettur i oliukaupasamning
grundvöllur fyrir viömiðun á
hinum frjálsa markaði i
Evrópu, enda þótt afskipanir á
oliuvörum og eigendaskiptin
færu ekki fram i Rotterdam.
Verðlag á Rotterdammarkaði
á árinu 1977 og fram t haust
1978 hafði almennt verið stöð-
ugt.
b. Staðfest var að verð á unnum
Dótturfélög hinna alþjóölegu ollufélaga eiga flestar olfuhreinsunar-
stöðvarnar og dreifingarfyrirtækin
þ.á.m. til Norðurlanda, er
yfirleitt miðað við skráningar
á markaðsverði i Rotterdam.
c. Skráningar i Aruba óg
Curacao voru árið 1977 og
fram yfir mitt ár 1978 að stað-
aldri hærri en i Rotterdam.
Er hérátt við meðaltalsverð á
þeim oliutegundum, sem Is-
lendingar keyptu frá Rúss-
landi.
d. Eftir að oliuiðnaðurinn i
Venezuela var þjóðnýttur
voru skráningar i Aruba og
Curacao aðeins að takmörk-
uðu leyti grundvöllur fyrir
raunverulegar sölur, heldur
fyrst og fremst grundvöllur
skattlagningar.
Það er þvi að okkar dómi
ljóst, að miðað viö þekktar að-
stæður þegar samningar voru
gerðir um oliukaup frá Rúss-
landi fyrir árin 1978 og 1979, þ.e.
haustið 1977 oghaustið 1978, var
það eðlilegra báöum samnings-
aðilum og tslendingum hag-
kvæmara að miöa kaupverðiö
eingöngu viö skráningar á
Rotterdammarkaði.
Fast verð á viðunandi
grundvelli ekki fengist.
4. Það ætti ekki aö þurfa að
skýra sérstaklega frá þvi, að
mestur timinn við undirbún-
ing oliusamninga og I samn-
ingaviðræðum fer I aö ræða
um verð og viömiöanir. Auö-
vitaðhefur alla tiö i samning-
um við Rússa komið til áUta
að fá fast verö. Það hefúr
aldred fengizt á grundvelli,
sem aö okkar dómi væri við-
unandi fyrir Island.
BBBBBnHBBHBBSSð
flestum þeim samningum, sem
við höfum átt hlut að.
Ekki liklegt, að öll
hækkunin verði varan-
leg
5. Að siöustu er rétt að undir-
strika, að verð á oliuvörum á
frjálsum markaði lýtur sömu
lögmálum og verð á öðrum
vörum. Ef eftirspurnin er
meiri en framboðið hækkar
verðið en lækkar ef aðstaðan
er öfug. Er i þvi efni nærtæk-
ast að visa til þeirra verð-
sveiflna, sem orðiö hafa á
undanförnum árum á útflutn-
ingsafurðum okkar Islend-
inga.
Astæða er til þess að itreka aö
hin mikla verðhækkun á oliu-
vörum á siðustu vikum og
mánuðum er siður en svo ein-
göngu vandamál okkar hér á
Islandi. T.d. hefir verö á gas-
oliu og marineoliu til farskipa
I flestum höfnum I Evrópu ná-
lega tvöfaldast frá 2. janúar
til 27. febrúar oger til mikilla
muna hærri nú en verð til
skipa á tslandi.
6. Liklegt má telja, að verð-
hækkun sú á oliuvörum, sem
orðið hefir aö undanförnu,
veröi ekki varanleg, nema aö
hluta. Engu skal þó spáð um
þaö hér hvenær veröið á hin-
um frjálsa markaði mun
lækka og að hvaða marki.
Vilhjálmur Jónsson
Indriði Pásson
ö nundu r Ás geir sson