Vísir - 07.03.1979, Blaðsíða 24
Miðvikudagur 7. mars 1979
síminn er86611
Fíkniefnamálið í Kaupmannahöfn
Óljóst enn
hver átti
skambyssuna
•rrNóg eftir þótt islenski kókaínhringurinn hafi verið
sprengdur," segir danska lögreglan
• 25 manns i fangelsi i Danmörku vegna nokkurra stórra
fikniefnamála
Frá Sæmundi
Guðvinssyni,
blaðamanni Visis, i
Kaupmannahöfn i
morgun:
„Þaö er enn of snemmt
að segja um hver eöa
hverjir í þessum hópi eigi
stærstan hlut að máli. Sex
Islendingar sitja i gæslu-
varöhaldi og viö erum á
kafi I rannsókninni”,
sögöu fulltrúar i dönsku
fikniefnalögreglunni i
samtali viö blaöamenn
Visis i Kaupmannahöfn i
morgun.
Auk þeirra sjö Islend-
inga, er úrskuröaöir voru
i gæsluvaröhald, — en
einni stúlku var sleppt
fljótlega — vegna stóra
fikniefnamálsins, er kom
upp hér á dögunum, voru
tveir tslendingar hand-
teknir aö auki. Þeim var
þó sleppt fljótlega, þar
sem þeir voru ekki taldir
tengjast málinu.
Danska lögreglan vill
litlar upplýsingar gefa
um máliö enn sem komiö
er.
„Viö getum ekki enn
sagt til um hver á
skammbyssuna, sem
fannst I herbergi is-
lenskra hjóna á gisti-
heimilinu,,Fimm svanir”.
Það er heldur ekki hægt
að fullyröa um hver eigi
mest af verömætunum
sem fundust. Þaö er hins
vegar nokkuö ljóst aö
þetta fólk, eöa eitthvaö af
þvi, hefur stundaö fikni-
efnasölu og þekkir kókaln
vel”, sagöi lögreglu-
fulltrúi í samtali við VIsi I
morgun.
Aöspuröur sagöist hann
ætla að salan heföi eink-
um fariö fram I Kaup-
mannahöfn og var van-
trúaöur á aö íslend-
ingarnir heföu smyglaö
fikniefnum til Islands aö
undanförnu. Þaö atriöi
ætti þó eftir aö rannsaka.
Mörg stórmál
Nú sitja 25 manns i
fangelsi hér i Danmörku
vegna þátttöku i nokkrum
stórum fikniefnamálum,
sem upp hafa komið að
undanförnu. Samkvæmt
upplýsingum dönsku lög-
reglunnar nemur saman-
lagt söluverömæti fikni-
efnanna, sem lagt hefur
verið hald á i þessum
málum um 200 milljónum
danskra króna.
Samkvæmt þeim upp-
lýsingum, sem Visir fékk
hjá dönsku lögreglunni I
morgun, var nýlega
leystur upp dansk-tyrkn-
eskur heróinhringur, sem
stjórnaö var af 53ja ára
gamalli konu. Sex manns
sitja i fangelsi vegna
þessa máls og eru
ákværöir fyrir smygl og
verslun meö heróin, að
verðmæti hátt i fjörutiu
milljónir danskra króna.
„Þó aö islenski kókain-
hringurinn hafi verið
sprengdur, er nóg eftir.
Viö þurfum meira fé og
fleira fólk”, sagöi fikni-
efnalögreglan i morgun.
SG/EA
Þrátt fyrir frost og fannfergi var veður
stillt og bjart í gær og tilvalið tii útiveru.
Þessir krakkar notuðu tækifærið til áð liðka
hestana við Fáksheimilið.
Hins vegar er búist við því að það snjói í
dag sunnanlands og vestan og hann gangi í
norðaustanátt i fyrramálið og létti síðan til.
Vísismynd GVA
ólafur sagöist segja af sér ef þingrofstillagan yröi sam-
þykkt.
'Ólafur Jóhannesson:
,Segi af mér'
— verði tillagan samþykkt
ólafur Jóhannesson for-
sætisráöherra lýsti þvi yfir
I útvarpsumræöunum i
gærkvöldi aö ef þingrofs-
tillagan yröi samþykkt,
segði hann samstundis af
sér.
Hann sagði einnig að ef
menn vildu rikisstjórnina
feiga þá greiddu þeir tillög-
unniatkvæöi sitt en um leið
væru þeir siöferöilega
skuldbundir til aö standa
að myndun nýrrar rikis-
stjórnar — og eiga yfir
höfði sér stjórnlausa verö-
bólgu á meðan.
—HR
Reykjavík, Kópavogur
og Seltjarnarnes:
Semja um verð
á kalda
Fyrirhugaöar eru á næst-
unni viöræöur milli
Reykjavlkurborgar og
Seltjarnarneskaupstaöar
og Kópavogskaupstaöar
um verö á köldu vatni.
Reykjavikurborg hefur
hingaö til selt Kópavogi
vatn eftir vatnsmæli, en
telur nú aö þaö gjald sem
Kópavogur greiðir fyrir
vatniö sé oröiö of lágt. Hafa
þessir staöir orðiö ásáttir
um að skipa matsnefnd til
þess aö meta nýtt verö eða
hvort ástæöa sé til þess aö
vatninu
hækka hiö gamla. Fyrir
hönd Reykjavikur situr i
nefndinni Guðmundur
Magnússon, prófessor og
hefur einnig veriö gerö til-
laga um Gauk Jörundsson,
prófessor, sem oddamann
og formann nefndarinnar.
Sú tillaga hefur ekki enn
verið samþykkt af Kópa-
vogi.
Viöræöur viö Seltjarnar-
neskaupstaö eiga aö biöa
þar til séö er hvaöa úrslit
verða i matsnefndinni.
—SS—
„Tíminn þrotinn"
segir Benedikt Gröndal
„Nú er timinn þrotinn.
Rikisstjórnin veröur aö
ieiöa málið til lykta fyrir
lok þessarar viku, ánnaö
hvort nteö samkomuiagi
eöa samstarfsslitum, ef
annað er ekki hægt”, sagöi
Benedikt Gröndal utan-
rikisráöherra um efna-
hagsmálin i útvarpsum-
ræöunum I gær.
Siðan sagöi Benedikt:
„Efnahagsfrumvarpiö
verður aö leggjast fyrir Al-
þingi i næstu viku og hljóta
skjóta afgreiðslu. Ef
stjórnarflokkarnir bera
ekki gæfu til aö sameinast
um þaö, ber skylda til aö
kanna hvort unnt er aö
mynda aðra rikisstjórn á
grundvélli núverandi
þings. Þá fyrst, ef þaö ekki
tekst, er réttlætanlegt aö
tala i alvöru um þingrof og
kosningar”.
Kœrðu nauðgun
Tvær stúlkur kæröu
nauögun i nótt. Stúlkurnar,
sem eru sextán og átján
ára, voru staddar I her-
bergi rúmlega þritugs
manns I Reykjavik, þegar
atburöurinn á aö hafa
gerst, og segja þær mann-
inn hafa nauögaö sér.
Máliö er I rannsókn.
—EA
Loðnuveiðin:
Ellefu þúsund
tonn úr Faxaflóa
„Þeir gátu veriö eitthvaö
aö i nótt og hafa 23 skip til-
kynnt afla> um 11 þúsund
tonn, en ekkert skip til-
kynnti afla I gær,” sagöi
Andrés Finnbogason hjá
Loönunefnd viö VIsi i
morgun.
Heildaraflinn er kominn I
425 þúsund tonn af loönu.
Andrés sagöi aö þessi 11
þúsund tonn heföu fengist í
Faxaflóa. Austanstormur
var á miöunum I morgun.
- KS