Vísir - 07.03.1979, Blaðsíða 14
14
Mi&vikudagur 7. mars 1979.
vísm
.. . . ■
>
Hass, amfetamín og kókain í fórum Islendinganna,
sem handteknir voru i Höfn:
HVER ERU ÁHRIF
FIKNItFNANNA ?
hann vera hafinn yfir amstur og
leiftindi hversdagslifsins. Jafn-
framt slaknar á hömlum, bæfti i
athöfnum, tali og hugsanagangi
og dómgreind og raunveru-
leikaskynjun hrakar”.
„Vift stærri skammta breytist
almenn skynjun, sjón og heyrn
allt frá smávegis afbökun skyn-
áhrifa upp i eiginlegar of-
skynjanir, hallucinationir og
jafnvel rugl og óráö sem getur i
einstaka tilfellum þróast yfir I
langvinna meiriháttar geftbilun
meft svipuöum einkennum og
geftklofi efta kleyfhugasýki,
schizophrenia. Bráft gefttruflun
andlegum hrörnunareinkenn-
um.
Þaö alvarlegasta sem fylgt
getur i kjölfar hassneyslu eru
langvinnar djúpstæftar gefttrufl-
anir, psykosis hjá einstakling-
um, sem e.t.v. eru á einhvern
hátt veilir fyrir. Talift er aft
ávanahætta af hassi sé u.þ.b. á
borft vift etylalcohol efta venju-
legt áfengi.
LSD
LSD er oft nefnt sýra i dag-
legu tali og er eitt kröftugasta
skynvilluefni sem menn þekkja
segir i erindinu. Ahrif eins
legrar geftveiki til dæmis of-
sóknarbrjálæftis. Af örvandi
lyfjum er amfetamin viftfrægast
og þaö sem mest hefur verift
notaft.
Amfetamin og mörg önnur lyf
meft svipaftri verkun og álika
mikilii ávanahættu verka al-
mennt örvandi, stimulerandi,
mótverka þreytu og syfju,
hækka blóftþrýsting og draga úr
matarlyst. Jafnframt valda þau
eins og önnur fiknilyf óeftlilegri
gervi-velliftan og er ávanahætta
af þessum efnum mjög mikil.
„Þol likamans fyrir þeim
eykst tiltölulega fljótt og þarf þá
Marijuana sem smyglaft var til tslands en lagt var hald á hér.
aft auka skammtana til þess aft
ná sömu áhrifum. Þeir sem nota
amfetamin og lfk efni I óhófi
mánuftum efta árum saman fá
ákveftin sjúkdómseinkenni,
verfta kviftnir, spenntir, æstir,
tortryggnir, tillitslausir, upp-
stökkir og siftan getur brotist úr
alvarleg geftveiki e.k. ofsóknar-
brjálæöi sem lýsir sér i sjúk-
legri tortryggni og hræftslu
sjúklingsins viö aft aftrir vilji
vinna honum mein, jafnvel ráfta
honum bana. Þessi sjúklega tor-
tryggni beinist iöulega aft nán-
ustu vandamönnum, eiginkonu
foreldrum, bömum, systkinum.
I erindi Gisla var ekki fjallaft
um kókain sérstaklega. En
samkvæmt þeim upplýsingum
sem Visir hefur aflaft sér, hefur
kókain mjög hliftstæft áhrif og
amfetamin, — efta örvandi. Þaft
er þó mun sterkara en amfeta-
min og selt miklu dýrara.
Kókain er unnift úr jurt sem
vex I Suöur Ameriku og hefur
verift misnotaft mjög lengi.
Kókain er notaft mjög mikift
sem staftdeyfilyf og hefur áhrif
á miötaugakerfift. Þeir sem
taka þaö verfta æstir, svefnþörf-
in minnkar og sömuleiftis
þreytutilfinning. Kókain er talift
eitt af hættulegustu ávana- og
fikniefnunum.
Sé þess neytt lengi og i stórum
skömmtum, getur þaö leitt til
skynvillu. Ef notkun þess er
hætt eftir langan tima verftur
einstaklingurinnsvartsýnn. Þaft
hefur áhrif á hjartslátt og blóft-
þrýsting og þess eru dæmi aft
fólk hafi látist af stórum
skammti kókaíns.
Kókain er oftast neytt i formi
dufts en þeir sem langt eru
leiddir sprauta efninu i sig.
—EA
LSD I ýmsum myndum sem starfsmenn Flkniefnalögreglunnar á islandi hafa lagt hald á. Orfá mikró-
grömm af efninu nægja til aft neytandi finnur áhrif. Spjöldin meft deplunum hafa aft geyma jafn marga
skammta og deplarnir eru.
Am f eta m ín-kóka ín
1 erindi Gisla þar sem fjallaft
er um afmetamin, segir aft þaft
sé örvandi lyf meft mjög mikla
ávanahættu. Langvarandi
neysla þess geti leitt til alvar-
Fiknief nin sem fundust
í fórum Islendinganna
sem handteknir voru í
Kaupmannahöf n síðast-
liðið föstudagskvöld/
reyndust vera hass/
kókaín og amfetamín.
öll þessi efni hafa
starfsmenn Fíkniefna-
deildar lögreglunnar i
Reykjavik lagt hald á.
Auk þeirra maríjuana,
LSD og ýmiss konar pill-
ur. Kókaín og LSD eru
sterkustu efnin sem lagt
hefur verið hald á hér á
landi en talið er að kókaín
sé innflutt í litlum mæli.
En hvaöa áhrif hafa svo þessi
efni. 1 erindi sem Gisli A. Þor-
steinsson læknir flutti á slnum
tima I útvarpsþætti um ávana-
og fikniefni er þeim lyfjum og
efnum, sem mest eru notuft sem
fiknilyf efta vimugjafar skipt i
fjóra aftalflokka:
1. Kvalastillandi lyf sér i lagi
opium og skyld lyf, morfin, pet-
Hass, eins og frá þvi hefur verift gengift, þegar lagt var hald á þaft hér.
hidin, methadon, oxicon o.fl.
2. Róandi og slævandi lyf s.s.
bróm, barbitursýrulyf, mepro-
bamate, benzodiazepin-afleifti
o.fl.
3. örvandi lys.s. amphetamin
og skyld efni, dexedrin,
preludin, dobesin miraptont,
pipradrol, ritalin.
4. Lyf sem framkalla skyn-
villu og/efta ofskynjanir, svo-
nefnd hallucinogen efni hass og
marijuana LSD, meskalin
psilocybin STP o.fí.
Kanabisefni
Um áhrif og verkanir kana-
bisefna segir Gisli m.a.: „Mari-
juana er talsvert veikara en
hassift. Hassift er oftast reykt en
einnig má tyggja þaö og
kyngja. Verkun þess á neytand-
ann er aftallega fólgin i
breytingum á meftvitund hans
og hann upplifir bæfti sjálfan sig
og umhverfift á allt annan hátt
en áftur. Allt upplifist sterkara
og litrikara en i venjulegu
ástandi og neytandinn verftur
likt og gagntekinn af óeftlilegri
tilefnislausri velliftan og finnst
skammts vara I 6-9 klst. Neysla
þess er djúpt inngrip i sálarlffift
veldur mjög miklum heyrnar-
og sjónofekynjunum ásamt af-
bökun á normal skynáhrifum.
„Yfirleitt upplifir ein-
staklingurinn umhverfiö sem
ólýsanlega fagurt, gagntakandi
hlutir breyta um form og iit
timaskynjunin ruglast, neyt-
andinn lifir i öftrum heimi.
Neytandinn getur hreyft sig aö
vild, en hefur oft litla hugmynd
um þaft sem gerist I umhverfinu
og slysahætta þvi mikil af völd-
um lysergifts t.d. I umferft”.
„Enn fremur eru mörg dæmi
um sjálfsmorft og manndráp og
önnur óhæfuverk framin undir
áhrifum LSD sem gerir notkun
þess litt fýsilega. Þar aft auki
getur skapast fikn i lysergift ef
þaft er tekift til lengdar og
neysla þess leiftir iftulega til al-
varlegrar illkynjaftrar geöveiki
á borft vift schizophreniu”.
„Svokallaft „flash-back” er
algengt hjá LSD neytendum en
meft þvi er átt vift aft sjúkdóms-
einkenni blossa upp aftur án
þess aö nýr skammtur sé tekinn
af lyfinu. Sterkur grunur leikur
á aft LSD geti valdift skemmd-
um á litningum (krómosómum)
efta erfftaeigindum einstak-
lingsins og valdiö fósturskööum.
Stundum bregst velliftan eftir
LSD inntöku og órói og angist
koma I staftinn stundum
ofsahræftsla. Þá er talaft um
„bad-trip”.
getur meira aft segja tekift sig
upp vikum efta mánuftum eftir
siftustu hassneyslu svonefnt
flash-back, sem er þó miklu al-
gengara fyrirbæri eftir LSD-
notkun”.
Um skaftlegar verkanir
marijuana segir aft efnift geri
menn lata, sljóa, kærulausa og
áhugalausa um aft bjarga sér.
Þaö er sagt geta valdift bólgum i
öndunarfærum og augnslimhúft
og er af sumum talift geta valdift
heilarýrnun meft tilheyrandi