Vísir - 07.03.1979, Blaðsíða 9

Vísir - 07.03.1979, Blaðsíða 9
9 » Atökin í Samvinnubankanum: „HISSA Á ÞVÍ AÐ iNG- INN HAFI GíRT ÞFTTA FYRR" Einn skuldugur hringdi: „Mér datt i hug að koma á framfæri nokkrum orðum út af frétt sem ég las i Visi fyrir helg- ina um lántakanda sem trylltist niðri i Samvinnubanka. Mér finnst bara alveg furðulegt að enginn hafigert þetta fyrr út af öllu þessu myrkviði sem þarf að ganga i gegn um við alls lags lán- tökur? Þetta er alveg gifurlegur tima- þjófur fyrir vinnandi fólk að þeyt- ast á milli banka og stofnana. Bankarnir taka svo mikla vexti og lántökugjöld að þeir mættu veita einhverja þjónustu út á það. Það þyrfti að einfalda þetta hjá fógeta lika en þú veist að það er orðin svoddan bið við þetta núna eftir þinglýsingu. Að maður minnist ekki á alla snúningana i sambandi við Hús- næðismálastjórnarlánin. Ég held að þaðhafi farið næstum þvi vika hjá mér einu sinni. Ég þurfti að ná út láni þar. Og jafnframt væri vert að benda á að það þarf að einfalda þetta fyrirfólk oggefa út legaaðkoma með af plöggum og Þaðer veriðað margsnúa fólki upplýsingar um hvað þarf eigin- undirskriftum. fram og aftur”. Samvinnubankinn; Lántakandi trylltist „Hann byrjaði að æsast þegar honum var sagt að hann þyrfti meira en einn dag til aðþingiýsa veðbréf- inu og réðist svo á mig skömmu siðar”, sagði Helgi Sigurðsson. fulitrúi i verðbréfadeild Samvinnu- bankans, i samtali við Vi'si ( morgun. Viöskiptavinur Sam- vinnubankans i Banka- stræti gekk berserksgang skömmu fyrir hádegi i gær. óður af bræði. „Fyrst byrjaði hann aö lemja i afgreiðsluborðiö, tók siðan i það og færði það til,stökk síðanupp á þáð og réðist á mig. Hann sló mig tvö högg i höfuðiðog einnig tókst honum að sparka í mjöðmina á mér og er ég bólginn eftir”, sagöi Helgi. Tveirviöskiptavinir, sem staddir voru I bankanum, brugðu nú skjótt við og stukku á óróasegginn og KNAPPUR TÍMI HJÁ SAKASKRÁ Ó.K, hringdi: „Getur það verið að þeir sem starfa hjá sakaskrá rikisins vinni bara fjóra tima á dag? Allavega er þar aðeins opið klukkan 10-12 og 13.30-15.30. Þetta er nú ekki beint heppileg- ur timi fyrir vinnandi fólk sem þarf að fá sakavottorð. Ég þurfti að endurnýja öku- ski'rteini mitt á dögunum og ætlaði þá að hringja i saka- skiánaogpanta vottorð. En það svarar bara enginn i síma í há- deginu. Þetta er nú nokkuð lasburða þjónusta finnst mér, að hafa bara opið fjóra tima á dag. Menn þurfa orðið sakavottorð af mim.sta tilefni og það ætti ekki að saka að saksóknari léti rýmka aðeins þennan opnunar- tima sakaskrár. Til dæmis væri straxbetra ef opið væri i hádeg- inu". Raunasaga af bilaviðgerðum: KOSTNAÐURINN FJÓRFALDAÐIST (bremsur) kostuðu um 10 þúsund krónur, með efniskostnaði. En þvi miöur verð ég að bita i það súra epli að borga reikning- inn þegjandi og hljóðalaust þvi ég getekkert snúiö mér til að fá leið- réttingu mála”. 6268-4275 skrifar: „Raunasaga min er sú að einn dag fer ég með bilinn á bifreiða- verkstæðið... i Kópavogi til að láta gera við litla beyglu. Ég bið viðstaddan mann að meta kostnaðinn og er hann met- inn 15 til 20 þúsund krónur. Ég bið um að hert verði út I bremsur og að einn lftill blettur verði spraut- aður. Siðan set ég bflinn inn á verk- stæðið og er hann þar i rúma 2 sólarhringa. Ég sæki bilinn og fæ reikning sem hljóðar upp á 70.200 krónur og fékk þá skýringu að i bflinn heföu farið alls 13 timar, 6 1/2 I réttingu og 6 1/2 timi f að skipta um bremsuklossa. Ég skil bilinn eftir og fæ afrit af reikningnum og hef samband við neytendaamtökin. Þau benda mér á FIB. Þar fæ ég samband við svokallaðan matsmann sem mér var tjáö aö hefði með þessi mál að gera. Hann segir mér aö þessi reikn- ingur sé ekki fjarri lagi og kostnaöur við rannsókn sé það mikil að hún muni ekki borga sig. Segist hann vera bifreiðavið- gerðarmaður sjálfur (ég er ekki hissa á þvi að hann vilji styrkja sina starfsfélaga) og hafi vit á þessum hlutum. Ég þakkaði fyrir góða þjónustu og sagði mig úr félaginu eftir aö hafa veriö búinn að borga félags- gjöld i þessum ágætu samtökum I 10 ár. Af forvitni snéri ég mér til tveggja annarra verkstæða (annað er sérstaklega með bremsuviðgeröir) Þar var mér mér sagt að viögerö af sliku tagi Bifreiðaeigendur Ath. að við höfum varahluti í hemla, i allar gerðir ameriskra bifreiða á mjög hagstæðu verði, vegna sérsamninga við amerískar verksmiöjur, sem framleiða aðeins hemla- hluti. Vinsamlega gerið verðsamanburð. STILUNG HF.“ Sendum gegn póstkröfu 51340-82740. HARGEIDSLUSTOFAN KLAPPMSTÍG KLAPPARSTÍG 29 Opið á föstudögum frá 9—1 og laugardögum frá kl. 9-12. TlMAPANTANIR I SÍMA 13010 Greifinn af Monte Christo eftir Alexandre Dumas t .. —.....nt'iiiiniir.. ..m er núafturá markaðnum, endurnýjuð útgáfa í tveimur handhægum bindum. Þetta er fimmta útgáfa þessarar sigildu sögu. Þýðing: Axel Thorsteinsson. Bókaútgófan Rökkur Flókagötu 15, simi 18768, kl. 4-7 ITT VESTUR-ÞÝSKU LITSJÓNVARPSTÆKIN B)H r^F Bræðraborgarstíg1-Sími 20080- (Gengið inn frá Vesturgötu)

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.