Vísir - 07.03.1979, Blaðsíða 7

Vísir - 07.03.1979, Blaðsíða 7
í> p“" < J&hrétts kynjanna Hæstiréttur Bandarfkjanna hefur úrskurftaft, aft lög, sem skylda eiginmenn til þess aft greifta fráskildum eiginkonum sinum lifeyri, — en ekki öfugt — strlfti gegn anda stjórnarskrár- innar um jafnrétti kynjanna. Sex af niu dómurum hæsta- réttar stóftu aft úrskurftinum, en ailir dómararnir eru kariar. Gróði af fíóttafólki i Einn af þingmönnum futltrúa- deildar Bandarikjaþings, Elíza- beth Holzman, heldur þvl fram, aft flóttafólkift frá Vietnam hafi greitt kommúnistiskunt em bættismönnum i heima- landinu hart nær milijarft króna i mútur fyrir aft fá aft yfirgefa land. Fullyrftir hún, aft rikis- kassi Vietnam hafi af þessu góftar tekjur. Sonur Gandhi dœmdur Schmidt vill ekki láta nasista sleppa ileimut Schmidt, kanslari V- Hýskalands blandafti sér I gær I umræfturnar um fyrningu striftsglæpa. og sagfti, aft breyta þyrfti lögunum, svo aft strifts- glæpamenn nasista slyppu ekki vift refsingu vegna glæpa sinna. Þetta mál kemur til atkvæfta- greiftslu I þýska þinginu siftar I sumar, cn eins og lögin standa núna verfta sakir striftsglæp- anna fyrndar aft liftnu þessu ári. Umsjón Guömundur Pétursson Sanjay Gandhi, sonur Indiru fyrrverandi forsætisráftherra Indlands, var á dögunum fund- inn sekur fyrir rétti um sam- særi, og á yfir höffti sér aft verfta dæmdur i allt aft sjö ára fangelsi. Amin vift hljóftnemann, en vift hann hefur hann ótal sinnum skemmt skrattanum. íranskeisarí œtlar ekki að afsala sér páfuglakrúnunni Þau mæftginin, indira og Sanjay, hafa bæfti sætt sam- særisákærum, eftir aft Kon- gressflokkur Indiru hrökklaftist úr stjórn. Strauk frá Nato Ein af starfskonum Nato hefur flúift til Austur-Þýskalands. Hennar var saknaft um helgina, en á mánudag kom hún fram I Austur-Berlin. Kona þessi var ritari vift framkvæmdaráft NATO. Tyrkir hœtta í Eurovision Tyrkir hafa hætt vift þátttöku i Eurovision-söngkeppninni vegna þess, aft hún verftur hald- in I Jerúsalem þetta árift. Útvarpift i Ankara sagði i gær, aft tyrkneska stjórnin heffti ávallt virt rétt palestinsku ijóftarinnar og stutt kröfuna um, aft lsrael hörfaði aftur til landamæranna, eins og þau voru fyrir sex daga strfftift 1967. þá, og löðrunga um leið harð- stjórann i Kampala. Einn gisl- anna, sjötug kona að nafni Dora Bloch, breskur þegn, hafði verið lagður á sjúkrahús. 1 gremju sinni eftir svivirðilegan ósigurinn á Entebbe lét ógnvaldurinn þessa gömlu konu hverfa. Hefur aldrei til hennar spurst siðan. Ari áður hafði Amin neytt James Callaghan, þáverandi utanrikisráðherra Breta, til þess að ganga að sér bónarveginn, svo að þyrmt yrði lifi ensks kennara og rithöfundar, Denis Hills, sem hafði það eitt til saka unnið, að verahelst til hreinskilinn i hand- riti að ævisögu sinni um persón- una, Idi Amin. Hvað tekur við? Hvað við tekur, þegar Amin hverfur frá, sem menn sjá nú steðja að, er óvissunni háð. Vist er þó, að lög og réttur ná ekki strax að taka við stjórninni. örugglega þyrstirmarga i hefnd- ir yfir morðvörgum Amins og það blóðhefnd vegna margra grimmdarverka. Lifverðir og út- sendarar Amins skipta þúsundum og þurfa þeir ekki að gera sér vonir um að kemba hærurnar. Obote, fyrrverandi forseti, sem dvalið hefur i útlegð öll þessi ár i Tanzaniu, nýtur ekki mikils stuðnings meðal landsmanna, og óliklegt, að þeir fagni heimkomu hans, þótt fegnir verði að losna undan Amin. Sennilegast er eftir- mannsins að leita innan hersins og þá meðal einhverra þeirra for- ingja, sem snérubaki við Amin og tóku höndum saman viö innrásar- liðið. transkeisari hefur hreint ekki I huga aft afsala sér hásæti sínu, eftir þvi sem Barbara Waiters, fréttaskýrandi hjá ABC-sjón- varpinu, segir, en hún átti vifttal vift hann i Marokko á mánudag. Hún sagöi, að keisarinn hefði ekki leyft i viðtalinu, aö hljóðupp- taka færi fram um leiö og mynda- taka. Sýndi ABC-sjónvarpiö viö- talið I gærkvöldi, eins og þögla mynd. „Hvi skyldi ég afsala mér krún- unni? Ég fór úr landi til þess aö greiöa fyrir þvi, aö lögum og reglu yröi komið á. Augljóst er, að það hefur haft öfug áhrif,” hafði hún eftir honum. Orkusóun í Araba- löndunum tbúar i hinum oliuauðugu Arabarikjun sóa orku vegna þess að rafmagn er selt þar langt undir .raunhæfu verði, sagði einn sér- fræðinganna á orkumálaráð- stefnunni, sem stendur þessa dagana i Abu Dhabi. Kom þarna fram, að mörg raf- orkuver i Saudi-Arabiu væru rek- in með tapi vegna of lágrar álagningar á raforkunni, en stjórn Saudi Arabiu væri treg til þess að hækka raforkuverðið vegna almenningsálitsins. „Ef ég hefði einungis fengið þrjú ár til viðbótar, hefðu öll min stefnumál komist nógu langt á rekspöl til þess aö fólk heföi séð, hvað ég vildi gera fyrir það,” sagði keisarinn i viðtalinu við Barböru. Þetta er fyrsta viðtalið, sem keisarinn ljær máls á, eftir aö hann fór i útlegöina. Var það tekið i húsi i Rabat, sem Hassan kon- ungur hefur lánað keisarahjónun- um. Barbara sagði, að keisarinn hefði neitað aö ræða um kviöa sinn vegna útþenslu-áhrifa Sovét- rikjanna i heiminum. „Ég tala einhvern daginn, ekki núna.” Hann var spurður, hvar hann . og fjölskylda hans mundu setjast að, og sagðist hann ekki halda, að þau mundu dvelja til frambúðar i Marokko. Hann heföi ekki farið til Bandarikjanna, þvi að honum hefði verið ráölagt að fara ekki of langt að heiman. — Hann hafði ekkert heyrt frá Carter Banda- rikjaforseta, siöan hann yfirgaf tran. Kinversk fréttastofa hefur sent frá sér þessa simamynd, sem sýnir hluta af þeim hópi Vietnama, sem kinverski innrásarherinn hefur tekift til fanga. Eru þeir hafftir f fangabúftum rétt viftlandamærin. Sex héraðsmiðstöávar féllu á vald Kínverjum Víetnain sakafti I morgun Kina um gripdeildir og morft á óbreytt- um borgurum, en þó endurtók Hanoi, aft Vitnamar væru reiftu- búnir til þess aö setjast aft samn- ingaboröinu, eftir aft striöinu lyki. Hin opinbera fréttastofa Hanoi birti i heild sinni yfirlýsingu utan- rikisráðuneytisins, þar sem sett var einungis eitt skilyrði fyrir samningaviðræðum: „Að kín- verska innrásarliðið yrði allt kallað heim yfir landamærin.” Kina, sem sendi innrásarliðið yfir landamærin 17. febrúar „til þess að kenna Vietnam lexiu,” tilkynnti á mánudag, að herinn mundi nú látinn hörfa til baka. Var sagt i morgun, að heimflutn- ingurinn væri hafinn, þvi að verk- efninu væri nú lokið. Þótt Hanoistjórn þræti fyrir, virðist nokkuð áreiðanlegt, að kinverski innrásarherinn hafi náð á sitt vald öllum sex aðalbæjum landamærahéraða Vietnams, sem liggja að Kina.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.