Vísir - 14.05.1979, Blaðsíða 1

Vísir - 14.05.1979, Blaðsíða 1
Mánudagur 14. maí 1979, 106. tbl. 69. árg. M J Ö lTi U R L fl JstT ¥ E R SLU N U S|-E F T ÍR- MÖ R G U |TdA gTiTn: ” “ MJÚLKURFRÆfllNGAR A i LAUNUM (VERKFALLI I Verkfall mjólkurfræbinga skall á um miönættiö eftir ár- angurslausan sáttafund i gær- kvöldi. Hins vegar hafa veriö veittar undanþágur til 9 af 10 mjólkurbúum á landinu til þess aö vinna þá mjólk, sem aö berst, þannig aö bændur þurfl ekki aö hella niöur mjólkinni. Engar mjólkurvörur eru þó afgreiddar frá mjólkurbdunum sem eru framleiddar mcöan á verkfall- inu stendur. Siguröur Runólfsson, formaö- ur Mjólkurfræöingafólags Is- lands, sagöi 1 samtali viö Visi i morgun, aö Steingrimur Her- mannsson landbúnaöarráö- herra heföiformlega fariö fram á þaö viö mjólkurfræöinga aö þessi undanþága yröi veitt og hafa öll mjólkurbúin nema Mjólkursamsalan I Reykjavik notfært sér undanþáguna. Verkfalliö nær til um 70 til 80 mjólkurfræöinga en flestir þeirragegna launuöum störfum á meöan þeir eru i verkfalli. „Þaö hefur enga þýöingu fyrir okkur aö taka viö þessari undanþágu”, sagöi Guölaugur Björgvinsson, framkvæmda- stjóri Mjólkursamsölunnar, við ViSií morgun. Guölaugur sagöi, aö þeirraframleiösla væri ein- göngu aö tappa mjólk á fernur en engin framleiösla væri á ost- um og smjöri og þaö værl til- gangslaust aö safna birgöum af mjólk, sem skemmdist hjá þeim. Mjólkursamsalan er meö mjög fáa bændur i beinum við- skiptum og taldi Guölaugur eölilegast aö þeir gætu fengiö aö senda mjólkina til mjólkurbúa i Borgarnesi eöa á Selfossi til þess aö ekki þyrfti aö hella mjólkinni niöur. Guölaugur sagöi, aö á höfuö- borgarsvæöinu ætti aö vera til næg mjólk, rjómi og skyr til a.m.k. tveggja daga, en eftir þaö yröi skortur á þeim vörum aö öllu óbreyttu. Sáttafúndur I kjaradeilu mjólkurfræöinga og vinnuveitenda hefur veriö boö- aöur I dag. [MorBS gRlO Invest? H jUnitfuiá] NllKll ærsl í mlðbænum Hundruö unglinga fóru meö ærslum um miöbæ Reykjavik- uráföstudagskvöldiö. Aö sögn lögreglunnar bar þó litiö á ölv- un, miöaö viö allan þennan fjölda. Hins vegar var miö- bærinn þakinn flöskubrotum, er yfir lauk oghaföi hreinsun- ardeildin nóg aö gera. Mestur fjöldi var i bænum milli klukkan 23 og 02 og var allt lögregluliö miöborgar- stöövarinnar stööugt á ferö- inni til efrirlits. Unglingarnir fylltu Hallærisplaniö, Austur- stræti og Hallargaröinn. —SG Arsenal fagnar Mikiö var um dýröir þegar knaUspyrnuliö Arsenal kom til heimahverfis sins f London eft- ir sigurinn á Wembley. Þeir óku um hverfiö i opnum strætis- vagni og gifurlegur fjólksfjöldi safnaöist saman til aö fagna bikarmeisturunum. Sjá frásögn og simamyndir á bls. 15, 16, 17, 18. Sfmamynd frá UPI i morgun. Sex manns á siúkrahús I vestmannaeylum elllr hrakninga: Rresk skula valt hellan hrino við vesimannaeylar Bresk seglskúta birtist öllum aö óvörum i höfninni i Vest- mannaeyjum um klukkan hálf sjö I morgun. Um borö voru fjórir karlmenn og tvær konur og voru þau köld og hrakin. Skútan haföi orðiö fyrir brotsjó I gær og töldu skipverjar aö hún heföi oltiö heilan hring. Fólkið var flutt á sjúkrahúsiö I Eyjum og mun einn karlmann- anna vera með brákuö rifbein, en að ööru leyti var fólkiö ómeitt en talsvert hrakiö. Þröstur Sigtryggsson, skip- herra hjá Landhelgisgæslunni sagöi I morgun, aö Gæslan heföi fengiöskeyti um aö skútan heföi látiö úr höfn i Bretlandi 4. mai og ætlaöi aö koma til Eyja 12. maí. Hún er 34 fet á lengd og um borö er neyðarsendibauja og handsnúiö senditæki. Landhelg- isgæslan haföi ekki spurnir af skútunni á leiöinni hingaö, en Þröstur sagöi liklegt aö hún heföi hreppt vont veöur frá Fær- - eyjum og taldi Bretana góöa, aö ná til Eyja á svo til réttum tima. —SG/GS Eyjum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.