Vísir - 14.05.1979, Blaðsíða 18

Vísir - 14.05.1979, Blaðsíða 18
igurvegarinn á lokasprettinum aö fara fram úr bifreiöum, sem hafa stoövast. Vlsismynd: GVA DlSILBlLL KOMST LENGST Sparaksturskeppni Bifreiöa- íþróttaklúbbs Reykjavikur var haidinn i gær. Sá bill, sem lengst komstá þeim 5 iitrum afbensini, sem þeim var i upphafi keppninn- ar skammtaö var Citroen 2CV Ur 1. flokki keppnisbila. Hann komst 104,609 km og eyddi 4,78 litrum á hundraöiö. 1 ftokki dfsilbila komst VW Golf lengst eöa 111.26km, og eyddi 4,49 litrum á hundraöiö. Ekið var frá Reykjavik upp á Mosfellsheiöi og kringum Esjuna og til baka og út á Suöurlandsveg. Keppt var i 9 flokkum og mun Visir slöar skýra frá úrslitunum i hverjum flokki. — SS — VÍSIR Mánudagur 14. mai 1979 ökumaöurinn Finnbogi Jónsson á VW Golf sem lengst komst ispar- akstrinum. Fimm litrumaf bensini hellt á eina bifreiöina áöur en lagt er af staö. Visismynd: GVA Umsjón: Edda Andrésdóttir Neytenda- siónvarp Sjónvarpiö hefur ákveöiö aö fara af staö meö þætti um neytendamál og veröa fyrstu þættirnir á dagskrá i næsta mánuöi. Þaö er Sigrún Stefáns- dóttir, fréttamaöur, sem hefur umsjón meö þáttunum, en blaöamenn munu veröa henni tii aöstoöar. Flðiarlnn á plötu Leikfélag Húsavikur hefur sýnt Fiöiarann á þakinu i 21 skipti viö mikla aösókn og frábærar undirtektir. Ekki reyndist unnt aö hafa fieiri sýningar á þessu vori, en uppselt var á allar sýningarnar eöa svo til og þvi er ætlunin aö taka verkiö upp aftur i haust. Nú eru leikarar hins vegar aö búa sig undir aö syngja lögin úr Fiöiaranum inn á plötu, sem væntanlega kæmi þá á markaö i haust. Þeim er ekki fisjaö saman, Húsvik- ingum. Talsmaður launpega Þjóöviljinn hefur þaö eftir Jóhannesi Nordal, aö svig- rúm sé til aö auka raun- tekjur launþega. Þaö er gott aö einhver viil hækka raun- tekjur manna, en það ber nýrra viö ef Þjóöviljinn fer aö augiýsa Nordal sem tals- mann launahækkana. Hins vegar er ósköp eðli- legt aö leita út fyrir raöir ráöherra I þessu máli, þvi aö þar fæst enginn til aö hvetja til aukningar rauntekna. Kannski er nýr verkalýös- ieiötogi risinn upp meöal vor? sandkorn Sæmundur Guövinsson skrifar HÚNÁ ÚSKAR Audrey Hepburn á einn Oskar. HUn vann hann áriö 1953. Þá var hún kosin besta leikkonan fyrir leik sinn i myndinni „Roman Holiday”. Hepburn var viðstödd Óskarsverðlaunaafhendinguna sföustu og var þá kynnir. VILDU EKKI VRESWIJK Cornelius Vreswijk, trúbador- inn, lagasmiðurinn, söngvarinn og drykkjumaöurinn, hefur nú sótt um að gerast sænskur rikis- borgari. Vreswijk er Hollending- ur aö uppruna en hefur búiö um langan aldur I Svíþjóö. Hann er nú 42 ára gamall. Ekki viröast þó sænsk yfirvöld ýkja hrifin af þvl aö Cornelius vilji teljast til þeirra og gekk honum erfiðlega aö fá rikis- borgiraréttinn staöfestan. Yfir- völd vildu fá tryggingu fyrir þvl aö hann skildi og gæti tjáö sig á sænsku, en það er atriöi sem sjaldnast hefúr veriö tekiö hart á með Svlaþjóö. Þaö var ekki fyrr en vinur Vreswijk tók sig til og labbaði sér á eina skrifstofuna og spilaöi fýrir býrókratana nokkrar plötur hans, þar sem hann söng á sænsku, aö þau létu undan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.