Vísir - 14.05.1979, Blaðsíða 12

Vísir - 14.05.1979, Blaðsíða 12
Ein af fjölmörgum DC-10-30 þotum Lakers, sem fljiiga yfir Atlantshafiö. A sama tima og Flugleiöir óttast hrun á Atlantshafsflug- leiöinni, eru fjölmörg flugfélög aö auka viö flugflota sinn til þess aö geta sinnt þessu verk- efni, sem sérfræöingar segja aö eigi eftir aö aukast um ókomna framtiö. Mest áberandi aöilar i þessu flugi eru Skytrain og British Caledonian.Skytrain, sem rekiö er af snillingnum sir Freddie Laker, pantaöi nýlega 10 breiö- þotur af geröinni Airbus 300 og hyggst hann bæta þessum flug- flota sinum við flugleiöina milli London og New York og Los Angeles. Hann hóf i haust beint flug til Los Angeles frá London, en enn sem komið er hefur sú flugleiö veriö rekin meö veru- legu tapi. Þetta tap hyggst Laker hins vegar vinna upp nú i sumar og er ekki að efa að margir flykkist til Kaiiforniu frá Evrópu eftir kuldalegan vetur. Freddie Laker segist gera sér grein fyrir að Los Angeles-flugiö verði i nánustu framtiö rekiö meö halla á vetrum, en hins vegar meö svo margföldum hagnaöi yfir sumartimann aö þegar allt dæmiö sé reiknað, skili flugiö hagnaöi. British Caledonian og breska flugfélagiö Jetsave sjá einnig mikla möguleika I Noröur- Atlantshafsfluginu og Jetsave bauö I vetur ódýrustu fargjöld milli London og New York og sló Freddie Laker viö, þvi aö far- gjaldið komst niöur I 35.237 krónur Islenskar, aöra leiöina. Þetta fargjald er þó eingöngu á boöstólum yfir vetrarmánuö- ina, en þó aö þaö sé ekki hátt, er verulegur hagnaöur af rekstri félagsins og forráðamenn þess hafa ekki þungar áhyggjur af framtiöinni. þega I flug sln meö sama fyrir- vara og önnur flugfélög. Freedie Laker segir aö hluti af þeirri kúnst að selja ódýrt I feröir sé fólgin I þvi aö hafa eins fáa starfsmenn og unnt er og hafa bókunarkerfiö einfalt, enda sögðu gárungarnir að I miðasölunni I London ynni aö- eins ein stúlka sem tæki á móti „rúllugjaldi”. Fróöir menn i fargjalda- málum, -sem sögöu fyrir fá- einum árum aö ekki væri hægt að selja ódýr fargjöld yfir Atlantshafiö, hafa skipt um skoöun og segja i dag aö besta rekstrarformið sé að tvl- eöa þrískipta farþegarými flugvél- anna og gefa fólki kost á mis- munandi þjónustu um borö og þar meö mismunandi fargjaldi. Sir Freddie Laker (þessimeöregnhlifina) heiisar upp á væntanlega farþega meö Skytrain sl. sumar. Hann vonast til aö menn þurfi ekki aö biöa dögum saman viö miöasölu hans i sumar til aö fá farmiöa, heldur geti pantaö sér far meö Skytrain eins og hjá öörum flugfélög- um. LAG fargjöld ÍUSA Bandariska flugfélagið Texas International Airlines (TIXA) bauö fyrstu 99 ferþegum dags- ins (þ. 2. april) fargjöld á kr. 2.270 meö vél félagsins frá Baltimore til Los Angeles. Sama fargjald var einnig boðiö fyrstu 69 farþegunum sem fóru til Houston I Texas. Þessi lágu fargjöld voru fyrst og fremst til aö auglýsa þau lágu fargjöld sem félagiö býöur á þessum leiöum, en aöra leiö- ina frá Baltimore til Los Angeles er hægt að fara fyrir 32.571, en frá Baltimore til Houston fyrir krónur 22.700. Þess má geta aö flugleiöin Baltimore — Los Angeles er sennilega iviö lengri en leiöin Keflavik — Luxemborg. Mikið fargjaldastríö er milli flugfélaganna I Bandarikj- unum, eftir aö Carter forseti hafði hlutast til um, aö þau yröu gefin frjáls, auk þess sem allir fengu leyfi til aö reka flugfélög, aöeins ef þeir gátu sannaö aö þeir ættu nothæfar flugvélar. Þetta frelsi er þó eingöngu til reynslu næstu þrjú árin, en þá mun þingiö taka fargjaldamálin til athugunar og fyrr, ef eitthvað alvarlegt kemur uppá. Er AtlanlshafsflugiD ekki aröbær flugleið? British Caledonian býður farþegum sinum 1., 2. og 3. flokks farrými til aö feröast á, I DC-10-30 þotum félagsins milli London og Houston I Texas. 1. flokks farrými kostar báöar leiöir rúmlega 500 þúsund krónur en „elleftustundarfar- gjöld”, sem eru ódýrust, kosta rúmlega 100 þúsund krónur fram og til baka. Meö þessum mismunandi far- gjöldum veröur sætanýtingin mun betri en ella og á siöast- liönu ári varö hún 93%. Sir Freddie Laker, sem skelfdi alla flugrekstraraöila I upphafi meö lágu fargjöld- unum, þurfti fyrst i staö að þola þaö að flugrekstrarleyfi hans yfir Atlantshafiö var háö þeim takmörkunum aö farþegar fengu ekki aö bóka sig i flug meö honum og mynduöust gjarnan langar biöraöir viö miöasöluna hjá Skytrain. I vetur varö þó sú „bragarbót á, að menn fengu leyfi til aö bóka sig meö eins dags fyrirvara og nýlega sótti Skytrain um aö mega bóka far- —Difreiðoeigendur-------------- DÍL AÞ VOTTUR—DÓN — RYKSUGUN Vitiö þiö> aö hjá okk- ur tekur aöeins 15-20 mín. að fá bílinn Ódýr og góö þjón- usta. BOH- OG ÞVOTTASTÖÐIN HF. Sigtúni 3/ sími 14820. þveginn— bónaöan og ryksugaðan. Ekki þarf að panta tíma, þar sem viö erum meö færi- bandakerfi. Hægt er aö fá bílinn eingöngu handþveg- inn. Komiö reglulega. i Þú skalt ekkl ■ stela-frá ! flugmönnum Bandariskur flugumferöar- B stjóri fékk sérkennilegt ® neyðarkall frá flugmanni eigi B alls fyrir löngu: „Ég á viö sérstakt vanda- y mál aö etja, og ég veit aö þú _ trúir mér ekki”, sagöi | angistarfull rödd flugmanns- Iins. „Ég lagöi af staö frá Ber- muda Dunes flugvellinum Ifyrir fáeinum minútum og á þessu augnabliki er ég aö Ifljúga yfir heimili mitt, en þar eru tveir menn á hvítum vöru- Ibíl aö stela húsinu minu:” Flugumferöarstjórinn fékk Iheimilisfang flugmannsins og þegar lögreglan kom á staö- Iinn, voru þjófarnir aö leggja af staö miö niöurrifiö húsiö á ■ bflpallinum. — Þessi saga sýnir okkur aö 1 þaö er ekki öruggt aö stela " húsum frá flugmönnum! (CrrFlugfréttum bandarisku ™ flugmálastjórnarinnar)

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.