Vísir - 14.05.1979, Blaðsíða 3

Vísir - 14.05.1979, Blaðsíða 3
VÍSIR I™ Mánudagur 14. mal 1979 LflÍlSN A ALKALÍs'kEMMDÍimIíIteTnSTEYPÍiTflUGSÝN ■ FARH) M BLANDA KISILRYKI í SEMENTIÐ Sementsverksmiöja rikisins á Akranesi hóf fyrir skömmu aö blanda kísilryki viö sements- framleiöslu sína, en sú biöndun mun gefa betra sement en áöur og mun alveg koma i veg fyrir svonefndar alkali-skemmdir i steypu. Alkaliskemmdir i hús- um hérlendis hafa veriö eitt mesta vandamál, sem bæöi hús- eigendur og framleiöendur sementsins hafa þurft aö gllma viö, en nú er séö fyrir endann á þeim vanda. Meö tilkomu Járnblendiverk- smiöjunnar á Grundartanga opnast möguleikar fyrir Sementsverksmiöjuna aö fá nægilegt magn af k* silryki til blöndunar i framleiöslu slna, en kisilryk er eitt af þeim efnum sem til fellur viö járnblendis- framleiösluna. Sementsverksmiöjan fékk fyrir nokkru skipsfarm af kisil- ryki frá Noregi og hóf aö blanda þvi i sementiö en nokkur timi mun liöa þar til kisilryk fer aö berast frá Grundartanga. Aö sögn Rikarðs- Kristjáns- sonar á Rannsóknarstofnun byggingariönaðarins bætir kisilrykiðstyrkleika steypunnar verulega og dregur jafnframt úr þenslu hennar og alkaliefna- hvörfum. Það er taliö aö islenska sem- entiö meö kisilrykinu veröi jafnvel betra en innflutta danska sementið, sem svo mikil ásókn er i. Ekki er enn vitaö hvort verö á sementi hækkar með tilkomu kisilryksins. en I einhvern kostnað þarf verksmiöjan aö ráöast, vélakaup og uppsetn- ingu á hreinsibúnaöi.. 1 Boöiö I á frlmerkjauppboöinu. Vfsismynd: GVA Frfmerklauppboð um helgina: SELT FYRIR fl 4. MILLJÓN KR Erlmerki fyrir hátt á fjóröu mifijón króna skiptu um eigendur á 4j frimerkjauppboöi Hlekks s.f., sem haldiö var aö Hótel Loftleiö- um: 1 gær. Ejins og á fyrri uppboðum Hlekks s.f. var margt mjög eigu- legra hluta meöal uppboðsefnis- insj sem spannaöi útgáfutfma is- lenskra merkja allt frá 1873, er fyrstu merkin komu út auk þess sem töluvert var af erlendu efni. Djýrustu merkin, sem seldust I gær, voru 4-blokkir af 2ja og 10 krójna verðgildum merkjanna meÖ mynd Kristjáns konungs X frá !931 en þessar flokkir seidust á 160.000 kr. hver. Bréf og notuð bréjfspjöld hvers konar viröast ávállt eftirsóknarverö og nú seláist peningabréf 16 aura og 20 aura meö Kristjáni IX, stimplaö meÖ upprunastimpli Eskifjaröar fyrir 66000 kr., en lágmarksboö vaij 35000 krónur. Þjónustuverö- br^f meö Kristjáni X, stimplaö 1938, seldist á 52.000 kr. og spjald- bréf meö Kristjáni IX, stimplaö meö númerastimpli 151 og Dala- sýsiustimplinum, seldist á 33000 kr.: en lágmarksboö var 22000 krónur. Éins og ávallt seldust græn- lenák merki vel og athygli vakti aö taerki frá V-Þýskalandi seld- Ust mjög vel, en þaö hefur viljað brénna viö áöur aö erlend merki eigji ekki upp á pallboröiö hjá is- lenskum kaupendum en auk þeirra fær stór hópur erlendra safnara uppboöslista Hlekks sf. Hinir erlendu safnarar þurfa ekki aö greiða söiuskatt af keyptu efni hérlendis, en þaö þurfa Islenskir saínarar hins vegar aö gera og hafa þeir margsinnis látiö I ljós óánægju sína vegna þessa aö- stööumunar. Járnlðnaðarmenn: verkfallsboðun h|ð verkiökum ísals „Launakjör starfsmanna Isals eru talsvert h agstæöari en þeirra m'anna, sem vinna fyrir verk- taka, sem taka aö sér verkefni fýrir Álverksmiöjuna’; sagöi Guöjón Jónsson, formaöur Málm- og skipasmlöasambandsins, i samtáli viö VIsi. Járniönaöarmenn, sem vinna hjá verktökum Alversins, hafa bóöaö verkfall þann 20. mai nk. Þéir vinna viö aö setja upp híeinsibúnaö I kerskálanum. „Vegna launamismunar hjá stjarfsmönnum lsals og starfs- manna verktakanna, hefur skap- ast óánægja. Járniönaöarmenn, sem vinna hlið viö hliö, hafa ekki sáma kaup. Þetta hefur ekki tek- ist að leiörétta og þvi hafa starfs- rrienn verktakanna boöaö verk- fall,” sagöi Guöjón. — KP. 900 milljóna lán tll hafnarinnar Borgarráö hefur samþykkt aö hafnarsjóöur taki erlent lán aö fjárhæö 2.750.000 Bandarikjadoll- ara eöa um 912 milijónir króna. Lániö er tekið vegna Reykja- víkurhafnar og endurgreiöist það á 10 árum meö hálfsárslegum greiöslum, sem hefjast 36 mánuö- um eftir lántöku. Lániö verður tekiö hjá Hambros-banka I Lond- on. —KS

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.