Vísir - 14.05.1979, Blaðsíða 25

Vísir - 14.05.1979, Blaðsíða 25
29 VÍSIR ! Mánudagur 14. mal 1979 í dag er mánudagur 14. maí 1979, 134. dagur ársins. Árdegisfióö kl. 07.42, síðdegisflóð kl. 20.04. apótek Apótek Keflavikur: Opið virka daga kl. 9-19, almenna fridaga kl. 13-15, laugardaga frá kl. 10-12. Helgar-, kvöld- og næturvarsla apóteka vikuna 27. april-3. mai er i Borgar Apóteki og Reykjavikur- apóteki. Paö apótek sem ?yrr er nefnt, annast eitt vörslu á sunnudög- um, helgidögum og almennum frldögum. Einnig næturvörslu f rá klukkan 22 aö kvöltíl til kl. 9 að morgni virka daga en tll kl. 10 á sunnu- dögum, helgidögum og almennum frldögum. Kópavogur: Kópavogsapótek er opiö öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarf jöröur: Hafnarf jarðar apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laug ardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýs ingar l símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á slna vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið I því apóteki sem sér um þessa vörslu. til kl. 19 og frá 21-22. Á helgidögum er opið frá kl. 11-12, 15-16 og 20-21. A öðrum tímum er lyf jafræð- ingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar I slma 22445. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 9-18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. lœknar Slysavaröstofan I Borgarspltalanum. Síml 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16 slmi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl. 8-17 er hægt að ná sam- bandi við lækni I slma Læknafélags Reykja víkur 11510, en þvl aðeins að ekki náist I heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og f rá klukkan 17 á föstu- dögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyf jabúðlr og læknaþjónustu eru gefnar I slmsvara 13888. Neyðarvákt Tannlæknafél. Islands er I Heilsu- verndarstöðinni á laugardögum og helgidög- um kl. 17-18. ónæmisaögeröir fyrlr fullorðna gegn mænu- sótt fara fram I Heilsuverndarstöð Reykjavlkur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafl með sér ónæmissklrteini. Hjálparstöö dýra við skeiðvöllinn I Vlðidal. Slmi 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga. Bella á&ur en viö ákvá&um þetta stefnumót. Af hverju spyr&u? heilsugœslŒ Heimsóknartlmar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. Fæðingardeildin: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15 tll kl. 16 alla daga. Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspitalinn: Mánudaga til föstudaga kl. ,18.30 tll kl. 19.30. A laugardögum og sunnudög- um: kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17. 'Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Hvltabandiö: Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. A $unnudög»'m kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Fæöingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Kleppsspltali: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. VíffiIsstaöir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. Vistheimiliö Vlfilsstöðum: Mánudága — laugardaga frá kl. 20-21. Sunnudaga frá kl. 14- 23. Sólvangur, Hafnarfiröi: Mánudaga til laugar- daga kl. 151iI kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15 16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. lögreglcx slökkvlliö Reykjavlk: Lögregla simi 11166. Slökkviliðog sjúkrabill simi 11100. Seltjarnarnes: Lögregla simi 18455. Sjúkrabíll og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla simi 41200. Slökkvilið og sjúkrabill 11100. Hafnarfjöröur: Lögregla sími 51166. Slökkvi- lið og sjúkrabill 51100. Garðakaupstaöur: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Keflavlk: Lögregla og sjúkrabfll i síma 3333 og i símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Grindavik: Sjúkrabill og lögregla 8094. Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögreglaog sjúkrabíll 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið simi 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkra- bíll 1220. Höfn i Hornafirði: Lögregla 8282. Sjúkrabíll 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaöir: Lögregla 1223. Sjúkrablll 1400. Slökkvilið 1222. Seyöisfjöröur: Lögregla og sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaöur: Lögregla simi 7332. Eskifjöröur: Lögregla og sjúkrabíll 6215. Slökkvilið 6222. Húsavik: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabill 41385. Slökkvilið 41441. Akureyri: Lögregla 23222, 22323. Slökkviliðog sjúkrabíll 22222. Dalvik: Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á vinnustað, heima 61442. ólafsfjöröur: Lögregla og sjúkrabíll 62222. Slökkvilið 62115. Siglufjöröur: Lögregla og sjúkrablll 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauöárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla 4377. Isafjöröur: Lögregla og sjúkrablll 3258 og 3785. SlökkVilið 3333. Bolungarvlk: Lögregla og sjúkrablll 7310. Slökkvilið 7261. Patreksf jöröur: Lögregla 1277. Slökkvillð 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrablll 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. bókŒsöín Landsbókasaf n Islands Safnhúsinu við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9-19, nema laugardaga kl. 912. ut lánssalur (vegna heimlána) kl. 13-16, nema laugardaga kl. 10 12. Borgarbókasafn Reykjavíkur. Aöalsafn — ut- lánsdeild. Þingholtsstræti 29a. Simar 12308, 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308 i utlándseild safnsins. Mánud. föstud. kl. 9 22, laugard. kl. 9-16. Lokað á sunnudögum. Aðalsafn — lestrarsalur, Þing holtsstræti 27. Farandbókasöfn — Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a, simar aðalsafns Bokakassar lánaðir i skip, heilsuhæli og stofnanir. Sólheimasafn — Sólheimum 27, simi 36814. Mánud. föstud. kl. 14-21, laugard. kl.J3-16. Bókin heim — Sólheimum 27, slmi ídŒgsinsönn Z4/é \l A \l, . Guö minn góöur! Hvaö um 5.000 kr sem þú skuldar mér? 83780. Mánud.-föstud. kl. 10-12. — Bóka- og tal- bókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra Hofs- vallasafn — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókasafn Laugar- nesskóla — Skólabókasafn slmi 32975. Opið til almennra útlána fyrir börn, mánud. og fimmtud. kl. 13-17. Bústaöasafn — Bústaða kirkju, sími 36270, mánud.-föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. Bókasafn Kópavogs í fé- lagsheimilinu er opin mánudag til föstudags kl. 14-21. A laugardögum kl. 14-17. Amerlska bókasafniö er opið alla virka daga kl. 13-19. Tæknibókasafniö, Skipholti 37, er opið mánu- dag til föstudags frá kl. 13-19. Simi 81533. Þýska bókasafniö. Mávahlið23, er opið þriðju- daga og föstudaga frá kl. 16-19. llstŒSöín Listasafn Islands við Hringbraut: Opið dag- lega frá 13.30-16. Kjarvalsstaöir. Sýning á verkum Jóh. Kjarvals opin aila virka daga nema mánu- daga kl. 16-22. Um helgar kl. 14-22. Listasafn Einars Jónssonar Hnitbjörgum: Opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 13.30-16. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 siðd. Asgrlmssafn, Bergstaðastræti 74, er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16. minjŒsöín Þjóöminjasafniö er opið á timabilinu frá september til mai kl. 13.30-16 sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga, en I júní, júlf og ágúst alla daga kl. 13.30-16. Náttúrugripasafniö er opið sunnud., þriðjud., fimmtud og laugard. kl. 13.30-16. Arbæjarsafn er opið samkvæmt umtali, sími 84412 kl. 9-10 alla virka daga. dýrŒsöfn Sædýrasafniö er oplð alla daga kl. 10-19. simdstaöir Frá Mæörastyrksnefnd. Fram- vegis ver&ur lögfræöingur Mæörastyrksnefndar vi& á mánu- dögum frá kl. 5-7. Frá Félagi einstæöra foreldra. Félagiö biöur vini og velunnara sem búast til vorhreingerninga og þurfa aö rýma skápa og geymslur aö hafa samband vi& skrifstofu F.E.F. Viö tökum fagnandi á móti hvers kyns smádóti, bollum & hnifapörum, diskum & gömlum vösum, skrautmunum, pottum & pönnum og hverju þvl þiö getiö látiö af hendi rakna. Allt þegiö nema fatnaöur. Fjölbreytilegur markaöur veröur siöan i Félag áhugatnanna um fiskrækt heldur aöalfund fimmtudaginn 17. mai kl. 20 i LeifsbUÖ, Hótel Loftleiöum. Orö dagsins, Akureyri, simi 96- 21840. Akureyringar „Opiö hús” aö Hafnarstræti 90 alla miövikudaga frá kl. 20. Stjónvarp, spil, tafl. Haf narf jöröur Sjálfstæöis- kvennafélagiö Vorboöi heldur fund þriöjudaginn lS.maikl. 20.30 I Sjálfstæöishúsinu. Akranes Aöalfundur Fram- sóknarfélags Akraness veröur mánudaginn 14. mai' kl. 21 I Framsóknarhúsinu viö Sunnu- braut. Hjarta- og æöaverndarfélag Reykjavikur heldur aöalfund mánudaginn 14. mai kl. 5 e.h. á Hótel Borg, Gyllta sal. Auk venjulegra aöalfundarstarfa, flytur Arni Kristinsson læknir erindi um endurhæfingu hjarta- sjúkra. mmnlngarspjöld Minningarspjöld Langholtskirkju fást hjá: Versl. Holtablómiö, Langholtsvegi 126, *simi 36711, Rósin Glæsibæ, simi 84820, Versl. S. Kárasonar, Njálsgötu 1, simi 16700, Bókabúöinni Alfheimum 6, simi 37318, Elinu, Alfheimum 35, simi 34095, Jónu, Langholtsvegi 67, simi 34141, Ragnheiöi Finns- dóttur, Alfheimum 12, simi 32646, Mariu Areliusdóttur.Skeiöarvogi 61, sfrni 83915. Minningarkort Sjálfsbjargar, félags fatlaðra í Reykjavik , fást hjá: Reykjavlkurapóteki/ Garðsapóteki, Vesturbæjarapóteki, Kjötborg h.f., Búðargerði 10, Bókabúðinni Álfheimum 6, Bókabúð Fossvogs, Grímsbæ við Bústaða- veg, Bókabúðinni Embla Drafnarfelli 10, Skrifstofu Sjálfsbjargar Hátúni 12, Bókabúð Olivers Steins, Strandg. 31, Hafnarfirði, hjá Valtý Guðmundssyni, Oldug. 9. Hafnarf., Pósthúsi Kópavogs, Bókabúðinni Snerra, Þverholti, .»»osfellssveit. Minningarspjöld líknarsjóðs Dómkirkjunnar eru afgreidd á þessum stöðum: Hjá kirkju- verði Dómkirkjunnar, Helga Angantýssyni, Ritfangaverslun V.B.K. Vesturgötu 3, (Pétur Haraldsson), Iðunn bókaforlag, Bræðra- borgarstlg 16, (Ingunn Asgeirsdóttir),Valgerði •Hjörleifsdóttur, Grundarstíg 6. Hjá prestkon- um: Dagný (16406) Elisabet (18690) Dagbjört (33687) Salóme (14926). skcxk Svartur leikur og vinnur. 1 # 1 B 1 « 1 - 1 1 B t ££ S É 4 É 3 t £i#JU é « S 5 ® A B C D E F C3 H Hvftur: Ljobitel Svartur: Stoner 1929. 1 ... Hxh2+! 2 Bxh2 Rg3+! 3 Bxg3 Dh8+ 4 Bh2 Dxh2+! 5 Kxh2 Hh8+ og mátar. Reykjavik: Sundstaðir eru opnir virka daga kl. 7 20-19.30. (Sundhöllin er þó lokuð milli kl. 13-15.45). Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunnu daga kl. 8-13.30. Kvennatimar I Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl. 21-22. Gufubaðiö I Vesturbæjarlauginni: Opnunartíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. I sima 15004. Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl. 7-9 og 17.30-19.30, á laugardögum kl. 7.30-9 og 14.30-19, og á sunnudögum kl. 9-13. Hafnarfjörður: Sundhöllin er opin á virkum dögum kl. 7-8.30 og 17.15 til 19.15, á laugardög- um kl. 9-16.15 og á sunnudögum 9-12. Mosfellssveit: Varmárlaug er opin á virkum dögum kl. 7-7.30. A mánudögum kl. 19.30-20.30. Kvennatími á fimmtudögum kl. 19.30-20.30. A laugardögum kl. 14-18, og á sunnudögum kl. 10-12. bilanavakt Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, simi 18230, Hafnarfjörður, simi 51336, Akureyri simi 11414, Kef lavík simi 2039. Vestmannaeyjar sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnarf jörður, simi 25520, Seltjarnarnes, sími 15766. 'Vatnsveitubilanir: Reykjavlk og Sel- tjarnarnes, sfmi 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar sími 41575, Akureyri simi 11414, Keflavik, símar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafnarf jörður simi 53445. Simabilanir: ■ í Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi. Hafnarfirði, Akureyri, Kefla vík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana:. Simi 2731 1. Svarar alla virka daga f rá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgiddþum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerf um borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að íá aðstoð borgarstofnana. ýimslegt Akureyringar. Opiö hús aö Hafnarstræti90alla miövikudaga frá kl. 20. Sjónvarp, spil tafl. Þjálfaranámskeiö I badminton. Badmintonsambandiö efnir til A- og B-stigs þjálfaranámskeiöa i badminton dagana 19.-20. mai nk. I Reykjavik. Stjórnandi og aöal- kennariveröurGaröar Alfonsson. Umsjón: Þórunn I. Jónatansdóttir Eggaldlnsalat Uppskriftin er fyrir 4. Salat: 2 eggaldin salt 125 g skinka 4 harösoöin egg Salatsósa: 100 g oliusósa (mæones) 2 tsk. sinnep 1 msk. mjólk eöa rjómi salt pipar 1 tsk, sitrónusafi Skraut: Steinselja (persille) Skoliö eggaldinin. Skeriö þau I sneiöar og siöan i strimla. Stráiö salti yfir og látiö biöa i um þaö bil 30 min. Þerriö strimlana lauslega meö eldhúsrúllu og sjóöiö siöan I um þaö bil 5 mln. I léttsöltuöu vatni. Látiö vatniö renna vel af þeim. Skeriö skinkuna I strimla. Sker- iö eggin i sneiöar, takiö nokkrar sneiöar frá i skraut. Hræriö oliusósuna ásamt sinnepi, mjólk eöa rjóma og sitrónusafa. Bragöbætiö meö salti og pipar. Blandiö saman i skál eggaldin- og skinku- strimlum ásamt eggjasneiöum og helliö salatsósunni yfir. Rað- iö eggjasneiöum meöfram hliöum skálarinnar og leggiö steinseljugreinar á milli þeirra. Beriö salatiö fram meö grófu brauöi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.