Vísir - 14.05.1979, Blaðsíða 4

Vísir - 14.05.1979, Blaðsíða 4
1 íæL PÁFINN HEIMSÆKIR PÖLLAND Mikill vi&búnaöur er i Pól- landi vegna fyrirhugaörar heimsóknar Jóhannesar Páls II páfa þangaö eftir tæpar þrjár vikur, en hann sést hér á meö- fylgjandi mynd innan um þús- undir pflagrfma á St. Péturs- torginu i Páfagaröi. Þaö er búist viö þvi aö múg og margmenni muni drifa aö til Varsjár, þegar páfann ber aö garöi og horfir i nokkurt óefni vegna gestagangsins, þvi' aö höfuöborg Póllands er ekki of vel viöbúinn meö gistirymi og annaö ef mannmergöin veröúr mjög mikil. Þetta veröur fyrsta heimsókn páfa austur fyrir járntjald, og vegur þungt á metunum aö Jó- hannes Páll II er aö heimsækja arttland sitt. MálÞúf um fram sal ppoll Breskir dómstólar hafa ekki enn útkljáö, hvort látiö veröi und- an kröfu vestur-þýskra yfirvalda um aö framselja Astrid Proll, sem grunuö er um aö hafa veriö i hryöjuverkasamtökum Baader- Meinhof. Hún hefur reynt aö fá dómstóla til þess aö Urskuröa hana breskan þegn, vegna þess aö hún giftist breskum manni i janúar 1975, nokkrum mánuöum eftir aö hUn flUöi frá V-Þýskalandi til Bret- lands. — Þá var hUn eftirlýst i Þýskalandi, kærb fyrir hlutdeild I morötilraun og vopnuöu ráni. Proll lét gifta sig undir fólsku nafni og var um þaö þrefaö fyrst, hvort hjónabandiö væri þá lög- legt. Rétturinn hefur komist aö þeirri niöurstööu aö svo sé , en hefur dcki viljaö Urskuröa hana breskan þegn vegna þess, aö hún hafi komiö inn i landiö meö ólög- legum hætti, fengiö ökuski'rteini meö prettum og nafnskirteini undir fölsku nafni. Dómarinn sagöi, að rétturinn gæti ekki meö neinu mót lagt henni liö viö að fara i kringum lögin, til þess að komast undan réttvfeinni i' V-Þúskalandi. Lögfræðingar Proll leita allra bragöa til þess að þæfa máliö og hindra aö hún veröi framseld. Þeir ætia að sækja um til innan- rlkismálaráöuneytisins, að henni veröi veittur rikisborgararéttur vegna giftingarinnar, og leita þá aftur til dómstólanna, ef.ráöu- neytiö synjar henni þess. Breskur rikisborgararéttur tryggir Proll þó ekki, aö hún verði ekki framseld. En hann mundi veita lögfræðingunum nýtt tæki- færi til málalengina meö þvi aö véfengja fyrir dómstólum rétt- mæti samnings, sem Bretland og V-Þýskaland geröu nýlega um aö framselja eigin rikisborgara I hendur féttvisi hins. m\ | 1 —j j j' !s !; f m\ B - N EHUM AÐ FLYTJA VARAHLUTAVERSLUNINA FRÁ VONARLANDI V/SOGAVEG í VARAHLUTAHÚSIÐ MELAVÖLLUM V/RAUÐAGERÐI Opnum miðvikudaginn 16. maí Sími 8-45-11 Stórbœtt þjónusta •-4S ÁRLAND BJAPMALAND —- Öll önnur starfsemi svo sem heildverslun og bifreiðasala verður ; áfram að Vonarlandi v/Sogaveg k DATSUN — SUBARU — TRABANT — WARTBURG UMBOÐIÐ Heildverslun og bilasala Simi 3-35-60 INGVAR HELGASON Vonartandi v/Sogaveg

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.