Vísir - 14.05.1979, Page 28

Vísir - 14.05.1979, Page 28
Mánudagur 14. maí 1979 síminner86611 Spásvæ&i Ve&urstofu tslands eru þessi: 1. Faxaflói. 2. Breiöafjörö- ur. 3. Vestfiröir. 4. Noröur- land. 5. Noröausturland. 6. Austfiröir. 7. Suöausturland. 8. Suövesturiand. Veðurspá dagsins Enn er stormur á SA-miö- um. Kl. 6 var 992 mb. lægö 250 km suöur af landinu á hreyf- ingu ANA. N-lands veröur viöast nokkurt frost og nætur- frost á S-landi. S-land, Faxaflói, S-miö og Faxaflóamiö: NA 4-5 og siöar 5-6, léttir sums staöar til. Breiöafjöröur og Breiöa- fjaröarmiö: NA 6-8 og siöar 5- 6, skýjaö. Vestrfiröir og Vestfjaröa- miö: NA7-8(ogsIöar 6-7) élja- veöur. N-land, Austfiröir, N-miö og Austfjaröamiö: NA 6-7, siöar 4-6, él. SA-land: NA 5-6, él i fyrstu siöar 4-5 skýjaö. SA-miö, NA 8-9, siöar 6-8, él. Austurdjúp: NA 6-7 snjó- koma. Færeyjadjúp: SV 5-7, þoku- súld i fyrstu, siöar breytileg átt 4-5, skúrir. veðrlð hér oðhar Veöriö kl. 6 I morgun: Akur- eyri snjókoma 4-3, Bergen, rigning 8, Helsinki, alskýjaö 7, Kaupmannahöfn, léttskýjaö 12, Osló, þokumóöa 7, Reykja- vik, slydda 1, Stokkhólmur, skýjaö 14. Veöriö kl. 18 I gær: Aþena, rigning 16, Berlln, léttskýjaö 13, Chicago, léttskýjaö 19, Feneyjar, heiörlkt 22, Frankfurt, léttskýjaö 19, Nuk (Godthaab) skýjaö 1, London, skýjaö 22, Luxemburg, skýjaö 17, Las Palmas, heiörikt 22, Malaga, heiörikt 22, Mallorka, léttskýjaö 23, Montreal, skýjaö 17, New York, mistur 18, Paris, skýjaö 22, Róm, skýjaö 21, Vin, skýjaö 17, Winnipeg, skýjaö 10. LOKI SEGIR Mjólkurfræöingar hafa fundiö nýja aöferö til verkfallsfram- kvæmda. Þeir fara I verkfall, gefa siöan undanþágu til aö vinna vöruna og tryggja þannig, aö þeir fái áfram full Iaun, en banna slöan aö varan sé seld. Svisslendlngar fá Haukadalsá á lelgu: LEIGÐ « 9 MILLJONIR I FYRRA EN 20 IARI I Svissneskir aöilar hafa gert samning um leigu Haukadalsár I 90 daga I sumar fyrir um 20 milljónir islenskra króna. t fyrra var áin leigö fyrir um 9 milljónir króna. Ivar Friöþjófsson, sem er einn af mörgum eigendum ár- innar, sagöi i samtali viö Visi, aö auk þessarar greiöslu heföu Svisslendingarnir tekiö aö sér aö byggja viö veiöihúsiö og leggja talsveröa upphæð i klak. Húsiö verður siöan eign áreig- enda eftir um þrjú ár meö öll- um endurbótum. Aösögn Ivars, hafa Svisslend- ingarnir boöiö þeim lslending- um, sem undanfarin ár hafa veitt i ánni, aö veiöa fyrir krón- ur 50.000.- á dag. Taldi lvar Friöþjófsson þaö sanngjarnt verö. Stangaveiðifélag Keflavikur og Stangaveiöifélag Akraness hafa undanfarna áratugi haft talsveröar nytjar Haukadalsár. Friörik Sigfússon, formaöur Stangaveiöifélags Keflavikur, sagöi i samtali viö Visi, aö þeim heföi ekki veriö boöin nein veiði i Haukadalsá og heföu þeir þó veitt þar meira eöa minna sl. 15- 20 ár. — ÖM. Aðalfundur Heðmdallar: Pátur klörinn með 191 alkvæði en Hreinn hlaut 170 atkvæðl Ungfrú Útsýn var krýnd á föstudaginn á Hótel Sögu á 15 kynningar- kvöldi feröaskrifstofunnar á þessum vetri. Elfsabet Traustadóttir mun prýöa sföur næsta feröablaös Útsýnar. Hún er 16 ára gömul mennta- skólastúlka. AIIs tóku 14 stúlkur þátt I úrslltakeppninni, en þær höföu veriú valdar úr hópi 60 stúlkna. KP/VIsismynd GVA. Pétur Rafnsson var kjörinn for- maöur Heimdallar á aöalfundi samtakanna i gær. Hlaut Pétur 191 atkvæöi, en Hreinn Loftsson hlaut 170 atkvæöi. 11 menn voru kjörnir i stjórn og hlutu þessir kosningu: (Taliö upp eftir. at- kvæöamagni) Marta Guöjóns- dóttir, Sverrir Jónsson, Guö- mundur Borgþórsson, Ragn- heiöur Gisladóttir, Arngrimur Jónsson, Gunnar Þorsteinsson, Jóhanna Gisladóttir, Erlendur Kristjánsson, Báröur Steingrims- son, Gunnláugur Snædal, og Guð- mundur Engilbertsson. —ÓM. VERSTA VEÐUR NORDANLANDS - liallveglr lokuðust vlða um helglna Umhelgina geröi versta veö- ur noröanlands meö NA-hríöar- veðri og lokuöust fjallvegir viöa. A veöurstofunni fengust þærupplýsingaraö verstur væri veöurhamurinn á Vestfjöröum, 11 vindstig meö snjókomu og frosti, en á NA-landi var veöur- hæö og mikil. Sunnanlands var kalsarigning eöa slydda. Veöriö fer nú skánandi og léttir til SV-lands en frost áfram á Noröurlandi. Vegaeftirlitiö haföi ekki feng- iö fullnægjandi upplýsingar um áhrif veöursins á vegi en þó var ljóst að helsu fjallvegir á Vest- fjörðum höfðu lokast, þá leiöin tíl Siglufjaröar og á annesjum NA-lands. Loks skóf i Mýrdaln- um og lokaöist vegurinn þar um tima. —u Ný ðlma barna- skðia Grundar- llarðar hrann Mikið tjón varð, er eldur kom upp i bama- skólanum á Grundar- firði um klukkan eitt i nótt. Kom eldurinn upp i nýjum helmingi skól- ans. Slökkviliöiö kom strax á staö- inn og einnig var kallaö út slökkviliöiö f Ólafsvik. Tók um hálftima aö ráöa niöurlögum eldsins. Mikil>eyöilegging haföi þá oröiö, m.a. á kennarastofu, barnaheimili, sem starfrækt var I skólanum, kennslustofum og smlðaherbergi. Eldurinn náöi ekki yfir i gamla helming skólans, en þar uröu skemmdir af reyk. Reyk- og vatnsskemmdir I nýja hlutanum uröu talsveröar og liggur öll starfsemi niöri vegna skemmdanna. Ekki lá Ijóst fyrir i morgun, hver elds- upptök voru, en eldurinn kom upp I kennarastofu og oili mill- jónatjóni. —EA/ —BC, Grundarf. HORTS Svissneskur námsmaður, Werner Hug, hefur slegiö metiö i maraþonfjöltefli, sem stórmeistarinn Hortsetti hér á landi áriö 1977. Werner vann 385 skákir, geröi jafntefli i 126, en tapaði 49 skákum. Hann tefldi viö 560 skákmenn I samtals 25 klukkustundir. Werner, sem var heims- meistari unglinga I skák, gekk um 30 kilómetra meðan á fjöl- teflinu stóö. Hann notaöi aö meöaltali 5 sekúndur á leik. Ahorfendur voru um 18.000.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.