Vísir - 14.05.1979, Blaðsíða 15
VÍSIR
Mánudagur
14. maf 1979
I VlDskiptaráöhérra um ástæöurTiöuÍMéíÍlTgTrlöíuTkalls 7l "llumil
j „í fvrsta lagi
imisnoikunarhælta
1
Einar Laxness.
„GERIR
OKKIIR
ERFITT
FVRIR”
- seglr Elnar Laxness
um niöurskuro
stjórnvalda
„Viöfengum áöur fastan tekju-
stofn, sem voru prdsentur af sekt-
um vegna áfengislagabrota, en
þaö var tekiöaf okkur og i staöinn
heitiö föstu framlagi Alþingis.
1977 var þetta framlag 5.5
milljdnir, i fyrra 5 milljdnir en nií
i ár fáum viö ekki krdnu, sagöi
Einar Laxness, formaöur
Menntamálaráös, er Visir spurö-
ist fyrir slæma fjárhagsstööu
ráösins og Menningarsjdös.
„Þetta kom okkur mjög á dvart
og viö botnum ekki fyllilega i
þessu”, sagöi Einar, „enda þótt
viö vitum aö niöurskuröur sé á
stefnuskrá stjórnvalda er þaö al-
varlegt mál þegar höggviö er af
menningarstarfsemi I landinu á
þennan hátt. Nil er svo komiö aö
viö höfum aöeins einn fastan
tekjustofn, sem er miöagjald
kvikmyndahúsa. Þar fáum viö i
ár 26 milljónir króna. en hluti af
þeirri upphæð rennur til bíStaút-
gáfu Menningarsjóös, svo til aö
veita styrki til listamanna höfum
viö nú aöeins yfir aö ráöa 3.8
milljónum króna. Þessi upphæö
heföi veriö 7.5 milljónir. ef fram-
lag Alþingis heföi ekki veriö fellt
niöur. Þetta gerir auövitaö
Menntamálaráöi og Menningar-
sjóöi mjög erfitt fyrir.”
Aörar tekjur Menningarsjóös,
aöallega af bókaútfáfú, renna
beint til starfseminnar, sem er
umfangsmikil og dyr og nefndi
Einar aö Kortasagan,sem út kom
fyrir jól,heföi kostaö 40 milljónir
króna. _IJ
„Þaö var I fyrsta lagi mis-
notkunarhætta”, sagöi Svavar
Gestsson viöskiptaráöherra viö
Vfsi, er hann var spuröur hvaö
heföi ráöiö þeirri ákvöröun
rikisstjdrnarinnar aö fella niöur
söluskatt af allri gasoliu. Visir
skýröi fyrst frá meintu misferli
meö söluskattsfrjálsa húshit-
unaroliu á diselbfla hinn 25.
april sl.
„A undanförnum ár'um, frá
1974 til 1977, minnkaöi gasolíu-
sala frá smásöludælum á sama
tlma og diselbilum fjölgaöi”,
sagöi Svavar. Sem kunnugt er
var olía til húshitunar og til
fiskiskipa undanþegin sölu-
skatti, en olia á diselbifreiöar
meö söluskatti.
Nýtt verö á gasoliu hefur ekki
veriö tilkynnt ennþá en Svavar
sagöi aö þaö yröi gert næstu
daga.en hann vildi ekki segja
hve hækkunin yröi mikil.
Svavar taldi aö tekjutap rikis-
sjóös vegna niöurfellingar á
söluskattinum yröi um 240 mill-
jikiir, en þar af heföi rikiö greitt
af þessu 37% meö þvi aö olla til
Rafmagnsveitna rikisins og
Landhelgisgæslunnar heföu
veriö söluskattsskyld.
- seglr I ályktun
jrá Heimdam vegna
Vlslstráttar
Stjórn Heimdallar SUS
Reykjavfk mótmælir harö-
lega, aö reynt sé aö gera for-
mannskosningar til Heimdall-
ar aö úlfúöarefni milli þeirra
einstaklinga, sem kosiö var
milli á nýafstöönum lands-
fundi eins og gert var á bak-
slöu VIsis miövikudaginn 9.
maí s.l.”, segir i frétt frá
Heimdalli.
Aö landsfundi loknum mun-
um viö eins og aörir sjálfstæö-
ismenn fylkja okkur fram til
sóknar sjálfstæöisstefnunnar
undir forystu foringja okkar,
Geirs Hallgrimssonar. Deilur
um menn eru aö baki.” —KS
Já, margir hverjir, þaö fer ekkert
á milli mála-þó eru þeir
sérstaklega úti að aka á sumrin -
þá skipta þeir þúsundum
Ástæöan?
Jú ástæöan er einföld, hún ersú
að afsláttarfargjöld okkar gera
öllum kleift að komast utan í
sumarleyfi til þess að sjá sig um,
kynnast frægum stööum - og
gista heimsborgir.
Þeir sem þannig feröast ráöa
feröinnisjálfir-sumir fara um■
mörg lönd-aörir fara hægaryfir
og halda sig lengst þar sem
skemmtilegast er.
Þaö þarf engan aö undra þótt
margir séu úti aö aka á sumrin -
á eigin bílum eöa leigöum bílum.
Kynntu þér afsláttarfargjöld
okkar-þau gætu komiö þér
þægilega á óvart— og orðið til
þess að þú yrðir líka úti aö aka í
sumar.
FLUGLEIDIR