Vísir - 14.05.1979, Blaðsíða 6
vísnt
MánudaKur 14. mal 1979
Hálfopnar skáphurðir geta reynst blindum hættulegar, þar sem þeir
sjá ekki hurðirnar og geta ekki þreifað fyrir sér nema við gólf meö
hvita stafnum.
A þessu ári eru liðin 40 ár frá
stofiiun Blindrafélagsins. Þess-
ara tímamóta er minnst með
ýmsum hættioger i nýdtkomnu
fréttabrefi félagsins gefið yfirlit
um starfsemi þess og þá sér-
staklega það sem fram fer I
félagsmiðstöðinni Hamrahlið
17. Þá eru áform um að skrá og
gefaútsögufélagsins.í félaginu
eru nú um 100 blindir eða sjón-
skertir og styrktarfélagar um
200.
„Menntun blindra og at-
vinnumál eru okkar stærstu
verkefni”, sagði Halldór Rafn-
ar, formaöur Blindrafélagsinsi
samtali við Visi. „Við teljum
mjög mikilvægt að blindir eigi
kost á vinnu, bæði á hinum al-
menna vinnumarkaði og svo á
vernduöum vinnustöðum. En til
þess þarf menntun, sem fyrir
blinda er bæði erfið og dýr. Við
höfum hér i félagsmiðstöð-
inni blindraráðgjafa og höfum
samvinnu við Námsflokka
Reykjavikur um ýmis námskeið
fyrir blinda.
Þá höfum við sent fólk i
endurhæfingu út til Bretlands,
þar sem aöallega er kenndmeð-
ferð hvita stafsins, sem er nokk-
* tVrf . vWc.6
Blindir geta oft þurft aðstoðar við úti á götu. Sérstaklega geta gang-
stéttarbrúnir verið þeim óþægur ljár i þúfu. Hér er það fram-
kvæmdastjóri Blindrafélagsins, óskar Guðnason, sem aðstoðar
Halidór.
Bilndrafélaðio 40 ára:
„Erfirðast að læra
að vera bllndur,”
- seglr lormaður féiagsins, Halldðr Rafnar
urs konar einkennismerki Nú munu vera 6—700 manns
blindra, en einnig er reynt að blindir eða alvarlega sjónskert-
stuðla að þvi að blindir geti irhérálandisem mun verahátt
bjargað sér sem mest sjálfir. hlutfall og ræður þar mestu
Annars held ég að blindir mikil glákutiðni hérlendis. Ekki
standi betur að vigi hér á landi, eru til neinar skýrslur um sjón-
hvað varðar vinnu en t.d. á skerta, en á vegum
Norðurlöndum, en engu að sfður Blindrafélagsins er unnið að
er margt ógert. Hjálpartæki eru gerð spjaldskrár.
mjög dýr og það hefur gengið „Það er nokkuð um það”,
illa að fá rikið til að taka þátt I sagði Halldór Rafnar, „að menn
kostnaði viö kaup á þeim. reyni að fela sjóndepru fyrir
í ár fáum við 4 milljónir frá sjálfum sér og öðrum, vilji ekki
rikinu, sem er nálægt 10% viðurkenna hans. Þannig eru
rekstrarkostnaðar okkar, áreiðanlega I skólum mörg
afgangsins er aflað með börn, sem sjá mjög illa, en aðrir
happdrætti og merkjasölu, vita ekki af. Sjálfur lit ég svo á
framlögum, áheitum og arfi, aö það sem erfiðast sé, er þaðaí
sem er nokkuö um aö við fá- læra aö verða blindur.”
um.” —IJ.
Auk þess sem ólöglegt er að leggja bilum svona, eru þeir blindum
mjög hættulegir og geta valdið slysum. Þess skal getið að leigu-
bístjórinn var beðinn um aö gera þetta fyrir myndatökuna.
Komlð fram við
blinda eins og
annaðfólk
- Bllndrafélaglð gelur úi bækling
um umgengnl vlð bllnda
Blindrafélagið hefur nýlega
gefið út bækling, sem ber heit-
ið: Hvernig aðstoðar þú sjón-
skerta? Ætlunin með útgáfu
hans er að auðvelda sjáandi
fólk umgengni við blinda eða
sjónskerta og útskýra helstu
vandamál sem sjónskertir
ciga við að striða I daglega lif-
inu. Lögðer mikil áhersla á að
komið sé fram við blinda eins
og annað fólk, og sjáendur
verði hvorki vandræðalegir né
úr hófi forvitnir. Hér fylgja
nokkrar myndir, sem teknar
voru af Halldóri Rafnar,
formanni Blindrafélagsins,
við ýmsar aðstæður sem geta
valdið blindum erfiðleikum.
— IJ.