Vísir - 14.05.1979, Blaðsíða 10

Vísir - 14.05.1979, Blaðsíða 10
Mánudagur 14. mal 1979 10 « »* Spáin gildir fyrir þriöjudaginn 15. mal. Hrúturinn 21. mars—20. aprll Geröu ekki of miklar kröfur til sjálfs þin og annarra I dag. Reyndu aö bregöa sem minnst út af vananum. Taktu lifinu með ró i kvöld. Nautiö 21. april—21. mai Þú reynist vandanum vaxin(n). Vinsæld- ir þinar byggjast á dugnaöi þinum og krafti. Snyrtu til i kringum þig. Tvlburarmr 22. mai—21. júni Þú kemst á snoöur um eitthvaö mikilvægt og þessi vitneskja veröur þér aö miklu gagni siöar. Leitaöu ekki langt yfir skammt. Krabbinn 22. júni—23. júli Vinir þinir eru eitthvaö aö flækjast fyrir þér. Haltu þig frá öllum vafasömum félagsskap. Þú kemst aö raun um aö heimiliö veitir þér aö jafnaöi mesta ánægju. Ljóniö 24. júli—23. ágúst Faröu þér hægt og láttu þér ekkert vanhugsað um munn fara. Fljótfærnin hefur oftkomiö illa niöur á þér, en nú gæti hún'komið þér alvarlega I koll ef þú gætir þln ekki. Meyjan 24. ágúst—23. sept. Þaö er hætt viö aö allt gangi á afturfótun- um fyrir þér og liklegt er aö þú sért alls ekki búin(n) aö jafna þig eftir viöburöi helgarinnar. Taktu þig nú saman I andlit- inu og gerðu eitthvaö! Vogin 24. sept.—23. okt. Þú kemur auga á margt sem fer fram hjá öörum. Viöhorf þin til allra hluta eru aö verulegu leyti nokkuö frábrugöin viöhorf- um annarra. Láttu þaö ekki á þig fá; þaö á eftir aö veita þér mikla gleöi áöur en langt um liöur. . H ;an ,Eftir nokkrar mlnútur haföi Tarsan náö óvini sinum undir sig og greip um báls hans. Drekinn 24. okt.—22. nóv. Reyndu aö halda öllu gangandi I dag, en þaö er hætt viö margs konar bilunum. Störf þin eru ekki þökkuö sem skyldi. Enginn veit hvaö átt hefur fyrr en misst hefur. Bogmaöurinn 23. nóv.—21. des. Reyndu að efla og endurmeta samband þitt viö maka og félaga. Þú uppskerö eins og þú sáir. Sýndu þolinmæöi og tillits- semi, þeim sem eiga um sárt aö binda. Steingeitin 22. des. —20. jan Þú ættir aö vera meira vakandi og taka meiri þátt I lifinu I kringum þig. Þaö veitir þér takmarkaöa ánægju til langs tima aö loka þig af, þó aö kyrrö og Ihugun geti verið nauösynleg. tti og hé'.t TfíiémáfkTARZAN Owned by Edgl, Rlce .130 nú Væri öll hætta Burroughs Inc and Usedby Permission fbuln'. 6n þá. . . ....................... Kom maöur hlaupandi út úr runnanum og annar slengdi snöru um axlir Tarsans og dró hann af Jim Cross. Þyrlan er kominn til aö athuga reykinn sem steig upp frá fjallinu. Hver fj. . . vitleysingar aöelda mat. ■Þyrlan er komin en skyldi fluemaöurinn þekkja merkin sem ég ætla aö gefa honum? Þegar Helga fer I vont skap, kaupir hún sér alltaf hatt til þess aö bæta skapiö. Staðsetjiöykkur alltaf á hæöarbrún! y Þá þarf óvinurinn aö sækja á brattann. ...Þaö er mikilsvert sálfræöilegt atriöi. Og þá geta þeirllkaséð hvita flaggiðokkar ur mliufjarlægö. Vatnsberinn 21. jan—19. febr. Þér finnst best aö starfa sem mest út af fyrir þig I dag, en þér væri mikil hjálp af öðrum, ef þú vildir þiggja hjálp. Breyttu um umhverfi. Fiskarnir 20. febr.—20. mars Einhver efnir ekki loforö sitt viö þig I dag, og þaö veldur þér ótrúlegum vonbrigöum. Reyndu aö hafa meiri stjórn á útgjöldun- um.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.