Vísir - 14.05.1979, Blaðsíða 17

Vísir - 14.05.1979, Blaðsíða 17
VISIR Mánudagur r.................. 14. mal 1979 útrúlegt en satt: Skattur sem ! ætlunin er að | grelða til ðakalj „Þaö er hvergi öl skráning um þá, sem hafa verið skattlagðir meö þessum hættí, þannig aö þeir hafa ekki tryggingu fyrir aö viö höfum upp á þeim, en við teljum okkur skylt aö reyna það”, sagöi Gestur Steinþórsson, skattstjóri I Reykjavik, þegar Vísir spuröi hann hvernig skattstofan hygöist standa aö þvi aöréttahlut þeirra, sem hafa greitt skatt af altjóns- bótum, sem hafa yerið umfram- verö bilsins. Eins og kunnugt er féll nýlega i Hæstarétti dómur i þá veru, aö ef altjónsbætur eru greiddar út vegna tjóns á bil, sem veriö hefur i eigu manns skemur en tvö ár, þá er hagnaöurinn ekki skattskyld- Hingaö til hefur þetta verið túlkaö svo, aö þarna væri um skattskyldan hagnaö aöræöa.en Hæstiréttur úrskuröaði, aö þaö eigi einungis viö um þær eignir, sem eru i atvinnurekstrinum, þegar maöur hafi hagnaö af þvi aö kaupa og selja. „Þetta veldur þvi aö viö verö- um aö taka upp álagningu hjá öll- um, sem við finnum sem svona er háttaö um, en það veröa aðeins þeir, sem við könnumst viö eöa munum eftir, þvi aö eins og áöur sagði er ekki til skrá yfir þetta. Aörir veröa aö leita til okkar sjálfir”, sagði Ævar tsberg. Þetta mun ganga þannig, aö hafi til dæmis viðkomandi aöili fengiö á árinu 1974 hundraö þús- und krónur i bætur umfram bók- færtverð, og haft fimmtán hundr- uð þúsund i skattskyldar tekjur, þá hefur hann haft sextán hundr- uð þúsund i skattskyldar tekjur. Skattstofan mun reikna dæmiö upp á nýtt og athuga hvaöa skatt- ur er af fimmtán hundruö þús- undum og mismuninn fær viö- komandi greiddan til baka. Að sögn Ævars, tsberg, vara- rikisskattstjóra, er þegar búið aö biðja skattstjórana út um land aö taka upp þau mál, sem þeir vita umf. „Þetta hefur verið framkvæmt samkvæmt lögum frá 1971, sem gengu I gildi 1972, svo aö endur- greiðslur ná allt aftur til þess tima”, sagöi Ævar Isberg. —jm 21 Léttar - meðfærilegar - viðhaldslitlar Góö varahlutaþjónusta. C . ÞORGRIMSSON & CO Armúla 16 ■ Reykjavík ■ sími 38640 þjöppur w/ dælur jsf 1 sagarblöö steypusagir þjöppur ú bindivirsrúllur LADA SPORT Eigendur Lada Sport.Höfum tilbúin Sommer bílateppi í Lada Sport, níðsterkt nylon, sem þú getur þvegið um leið og þú skolar af bllnum. Hafid samband viö siilumenn okkarsem veita fúsleya allar nánari upplýsingar. YZ _ Mofior Cross h jól Já! heimsmeistarinn \ mótorcross akstri 1977 oy 197S, Finninn Heikki Mikkola vann alla sína sigra í 500 ccflokki á Yamaha 1,00 YZ. í byrjun síöasta árs spáöi Mikkola því aö hann myndi verja titil sinn, og þaö geröi hann svo sannarleya. Hann lauk iiUum motorcross keppnum sem hann tók þátt í þaö áriö nema einni og skoraöi 299 meistarastig sem er nýtt heimsmet, Mikkola vissi aö hann haföi alla möyulcika á því aö vinna, því hann keppti á Yamaha YZ 1,00. Nú bjóöum viö vandlátum kaupendum á Islandi siyurveyarann Yamaha YZ í 2 útyáfum: 1,00 cc oy 125 cc. BÍLABORG HF. SMIDSHÖFDA 23 slmar: 812 64 og 812 99 Sjáum um ísetningu. Gerir bílinn mun skemmtilegri og er um leið hljóðeinangrun. Sýningarbíll hjá sölustjóra Bifreiða og Land- búnaðarvéla. G.T.-búðin Síðumúla 47, síml 37440 — BUXNAMARKADUR I IDNADARHÚSINU VfD ffAJLL Vff©ARSTÍG Bvxvr á alSa ffölskylduna á verði sem aiiir taða við* Aiif nýjar vörur. ATH. opið i dag frá kl. 1-6 09 á morgun frá kl. 9-22.00

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.