Vísir - 14.05.1979, Blaðsíða 2
vtsnt
Mánudagur 14. mal 1979
Umsjón: Katrln
Pálsdóttir og
Halldór
Aeynisson
Ferðu oft á bókasöfn?
Hafdls Ólafsson, starfsmaður
saumastofu: Siðast gerði ég það
fyrir 3-4 árum. Ég heföi kannski
áhuga, en bara nenni ekki.
Guðmundur Guðmundsson,
verkamaður: Nei! Ég les ekki
bækur, ég hef engan áhuga á
þeim.
Mjólkin er rannsökuð f rannsóknarstofu Mjólkurbiisins. t.d. eggjahvitu- Kirgir Guðmundsson verkstjóri Mjólkurbús Flóamanna.
innihald, fita og einnig er hún gerlaprófuð. Vfsismyndir GVA
Birna Krbyánsdóttir, nemi: Já,
ég stunda það! Bæði I sambandi
viö námið og svo til að lesa. Mér
finnst þjónustan ekki góö, maður
þarf oft að panta bækurnar sér-
staklega.
Guðrún Kjartansdóttir, nemi:
Þegar ég les undir próf, sjaldan
annars. Ég hef svo mikið aö gera
og svo vantar oftþær bækur, sem
ég þyrfti á aö halda.
SYNI TEKIN IIR ALLRI MJÖLK
Þrisvar á dag er S þúsund litra ker fyDtaf mjólkti) ostargeröar i
Mjólkurbúi Flóamanna á Selfossi.
Oslaneysla I lyrra:
6,4 klló á hvert
mannsbarn
Þrisvará dageru 5 þúsund litra ost, en auk þessfimm tegundir af
kerfyllt af mjólk, sem ætluö er tii smurosti auk Camembert osts.
ostagerðar I Mjólkurbúi —KP.
Flóamanna á Selfossi. -------
,,Það eru tekin sýni úr allri
mjólk, sem berst hingað féá
bændum,” sagði Birgir Guð-
mundsson, verkstjóri i Mjólkur-
búi Flóamanna, f spjalli við VIsi,
þegar við vorum þar á ferðinni
fyrir stuttu.
Eggjahvituinnihald og fita eru
rannsökuð. Einnig eru geröar
gerlaprófanir og ýmsar aörar
rannsóknir á mjólkinni f rann-
sóknarstofunni i' mjólkurbúinu.
Um 150manns starfa hjá búinu.
Otkoman var mjög góð á slðasta
ári, en þá greiddi búiö bændum 28
aurum yfir grundvallarverð fyrir
hvern litra mjólkur, sem þeir
sendu inni. „„
Ganiembert-oslurinn:
Sá dýrastl og bestl
Sigursveinn Magnússon,
tónlistarkennari: Nei, mjög
sjaldan, ég kaupi heldur bækurn-
ar. Ég les þó nokkuð af bókum,
timaritum og dagblööum. Frem-
ur en að fara á bókasöfn, fæ ég
bskur lánaðar hjá kunningjum.
Mjólkin er svo tneðhöndluð eftir
kúnstarinnar reglum. Gerlagróð-
ur og ostahleypir er settur i
mjólkinaog hún látin standa i’ 30
minútur. Þá er lögurinn hræröur
upp og ostakornin skorin í smá -
teninga.
Úr 10 litrum af mjólk fæst um
þaðbil eittkilóaf osti, 9 litrarnir
sem eftir verða er mysa.
Ostakornin eru siðan pressuð
og þá förum við loks að kannast
viö þá vöru, sem viö kaupum I
búðinni.
Hvert einasta mannsbarn borð-
aði sem svarar 6.4kilóum af osti á
siðasta ári, en alls fóru á markað-
inn um 14 hundruð tonn.
MiUi 30 til 40 tegundir af osti eru
á markaðnum.
Mjólkurbú Flóamanna
framleiðir 45 og 30 prósent feitan
Camembert-osturinn er stund_-
um sagður sá besti i heimi og þá
auðvitaðsá dýrasti.En eitter vfst
að mikla natni þarf og alls konar
tilfærngar til þess að hann verði
tO.
Þaö er Mangor Mikkelsen sem
ber ábyrgð á Camembert-ostin-
um í Mjólkurbúi Flóamanna á
Selfossi.
„Það tekur um mánaðartfma
að framleiða ostinn, þ.e. mánuði
eftir að framleiðsla hefst er hann
tilbúinn á borðið”, sagöi Mangor.
Þessi dýrindis ostur er myglu-
ostur. Myglusveppirnir eru settir
I mjólkina, þannig að osturinn
myglar innanfrá.
Hann er dcki pressaöur, heldur
látinn siga sjálfur saman. A
Flóabúinuerhann látinnl sérstök
mót og þeim verður að snúa með
stuttu millibili.
Raka- og hitastig verða einnig
að vera eftir settum reglum, ef
nokkur Camembertostur á aö
verða til. Þar sem osturinn er lát-
inn siga saman á hitastigið að
vera37 til 38 gráöur. Rakinn á að
vera mjög mikill. Eftir aö ostur-
inn hefur sigið, þá er hann settur
á kaldari stað, en mjög rakan.
Hann fær aö dúsa I 13 til 14 stiga
hita um tima og myglan látin
koma út.
—KP.