Vísir - 14.05.1979, Blaðsíða 19

Vísir - 14.05.1979, Blaðsíða 19
„Flugmenn nola ekkl Islenska mællsllku I kaupkrðfum slnum” - segir bréfrltarl KS skrifar: „Lengst noröur i Dumbshafi er eyja, er nefnd hefur veriö Is- land. A henni hefur undanfarin 1100 ár búiö húpur fólks er nefndur hefur veriö Islendingar. Vegna gegndarlausrar sóunar landsins gæöa, beitar og skógarhöggs, auk kólriandi veöurfars hafa lifsskilyröi þeirra manna sem hérna búa si- fellt versnaö, þangaö til komiö var fram á 19. öldina og tæknin greip inn i þróunina. 1 dag erum viö Islendingar komnir á stig velmegunar og þar meö jöfnumst við á viöaör- ar nálægar þjóöir. A þetta stig höfum viö aðeins komist vegna óhemju dugnaöar, þannig aö hver Islendingur vinnur aö meöaltali helmingi lengri vinnudag en gengur og gerist meöal nágrannaþjóöanna. Þaö er ekki nema von aö vinna þurfi mikiö þegar litiö er á ástandiö i ljósi þeirra staö- reynda er blasa viö. Þjóöin fámenn Landsmenn eru þvi miður ekki nema 220 þúsundir en á heröum þessa fólks hvila skyld- ur sem margfalt fjölmennari þjóðum þætti nóg um. Skylda aö vera sjálfstæö þjóö i landi sem er um þrisvar sinnum stærra en Danmörk. Um land okkar ber okkur aö leggja vegi, byggja hafnir og bæi. Viö eigum ekki þvi láni aö fagna aö viö erföum slikt frá eldri kynslóöum svo sem er um margar þjóðir. 1 ljósi þessa sem stuttlega hefur veriö drepiö á ber okkur aö leggja mælistiku á þau laun og kjör sem viö eigum aö geta búiö viö Og 1 landinu lifir þorri fólks eftir þessu. Ein er þó sú stétt manna sem ekki viröist skilja þessi grundvallaratriöi. Þessir menn eru semsagt flugmenn. Þó einkum og sér I lagi þeir flugmenn sem hafa oröiö þeirr- ar hamingju aö njótandi aö sitja I stjórnklefum þeirra flugvéla sem fljúga á flugleiöinni Evrópa-Amerika. Ekki íslensk mælistika Þeir fá aö fljúga i krafti loft- feröasamnings, sem viö höfum viö Bandariki Noröur-Ameriku. Samnings sem viö fáum fyrir aö leggja landiö undir herstöö. Þessir flugmenn viröast ekki geta notað islenska mælistiku á laun sin, heldur nota þeir bandariska mælistiku. Þeir hafa i krafti aöstööu sinnar fengiö laun sem eru ofar flestu þvi sem islenskt er. Þetta fordæmi þeirra hefur sk,apaö mein, sem smitar út frá sér til annarra launastétta i landinu, þar á meöal eru stéttir sem einnig eru I lykilaöstööu. Hvaða réttlæti er t.d. i þvi aö flugstjóri hafi 4 til 5 föld laun á viö verkfræöing eöa arkitekt hjá rikinu og rúmlega sexföld laun verslunarmanna! Þetta getur ekki gengiö og þvi er nú um aö ræöa aö hætta Norður-Atlants- hafsfluginu meö viökomu á Is- landi. Gætu þá hinir góöu menn fengiö bandariskan rikis- borgararétt.” SportfQtnoður Wmi Lougolæk — Síml 0-37-55 SUPER SPORTS CB-50-J Áætlað verð 10/4 1979 kr. 490.000.- ;-50-ZK3 ætlað verð 10. apríl 1979 kr. 390.000.- Væntanlegt um miðjan maí. Mjög góð varahlutaþjónusta HONDAl á íslandi „ Suðurlandsbraut 20 Reykjavík S: 38772. LICENTIA VEGGSAMSTÆÐUR lii Sll Aðeins kr. 288.000.- SENDUM í PÓSTKRÖFU UM ALLT LAND KHÚSGAGNA-f val KHHHHHHHHHKHHHHKHKHH SMIÐJUVEGI 30 KÓPAVOGI SÍMI 72870

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.