Vísir - 14.05.1979, Blaðsíða 16

Vísir - 14.05.1979, Blaðsíða 16
Mánudagur 14. mal 1979 20 Nauðungaruppboð sem auglýst hefur veriö i Lögbirtingabla&inu á mb. Þóröi Sigurössyni KE ltí, þinglýstri eign Flös, hf. I Geröahreppi, fer fram viö bátinn sjálfan i Keflavikurhöfn fimmtudag- inn 17. mai 1979 kl. 14, aö kröfu Tryggingamiöstöövarinnar hf. Bæjarfógetinn i Keflavik. Nauðungaruppboð annaö og siöasta á fasteigninni Túngata 8 rishæö i Grinda- vik, þinglýstri eign Margrétar Böövarsdóttur, fer fram á eigninni sjáifri aö kröfu veödeildar Landsbanka íslands, Gisla Sigurkarlssonar hdl. og Landsbanka Isiands miö- vikudaginn 16. mai kl. 15.30. Bæjarfógetinn i Grindavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 56., 58. og 60., tölublaöi Lögbirtinga- blaösins 1978 á eigninni Beykjavikurvegur 72, 56% eigna- hluti, Hafnarfiröi, þingi. eign Helga Vilhjálmssonar fer fram eftir kröfu Innheimtu Hafnarfjaröarbæjar á eigninni sjáifri fimmtudaginn 17. mai 1979 kl. 1.30 e.h. Bæjarfógetinn I Hafnarfiröi. Nauðungaruppboð sem augiýst hefur veriö I Lögbirtingablaöinu á fasteign- inni Lónshús, Geröahreppi, þinglýstri eign Óskars Guö- mundssonar, fer fram á eigninni sjálfri aö kröfu Jóns G. Briem hdi. fimmtudaginn 7. mai kl. 14.30. Sýslumaöurinn i Gullbringusýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 102, 105. tbl. Lögbirtingablaös ’78 og 1. tbl. Lögbirtingablaös '79 á fasteigninni Noröurgaröur 1 I Keflavik, þinglýstri eign Guömundar Ragnarssonar, fer fram á eigninni sjálfri aö kröfu veödeildar Landsbanka Islands miövikudaginn 16. maí kl. 11 f.h. Bæjarfógetinn i Keflavik Nauðungaruppboð sem auglýst var 181., 83., og 89. tbl. Lögbirtingablaösins ’78 á fasteigninni Túngata 8, miöhæö, f Grindavik, þinglýstri eign Almars Þórólfssonar, fer fram á eigninni sjáifri aö kröfu Gisla Sigurkarlssonar hdl. o.fl. miövikudaginn 16 mai kl. 16. Bæjarfógetinn I Grindavik Nauðungaruppboð sem auglýst var 116,. 18. og 20. tbl. Lögbirtingablaösins ’79 á fasteigninni Noröurgaröur 25 I Keflavik, þinglýstri eign Karls G. Sævars, fer fram á eigninni sjálfri aö kröfu inn- heimtumanns Rikissjóös fimmtudaginn 17. mal kl. 13. Bæjarfógetinn i Keflavik. TILKYNNING TIL LAUNASKATTSGREIÐENDA Athygli launaskattsgreiðenda skal vakin á því, að 25% dráttarvextir falla á launaskatt fyrir 1. ársf jórðung 1979 sé hann ekki greiddur í síðasta lagi 15. maí. F jármálaráðuneytið. Tilkynning til söluskattsgreiðenda Athygli söluskattsgreiðenda skal vakin á því, aðgjalddagi söluskatts fyrir apríl mánuð er 15. maí. Ber þá að skila skattinum til inn- heimtumanna ríkissjóðs ásamt söluskatts- skýrslu í þríriti. Fjármálaráðuneytið 10. mái 1979. JUDIöðlega frímerklasýnlngln NORWEX 80 Þættinum hefiir borist fréttatil- kynning frá Sigurði H. Þorsteins- syni, umboösmanni alþjóðlegu frimerkjasýningarinnar NORWEX 80, sem haldin veröur I Ósló dagana 13. til 22. jiini 1980. Sýningin verður til húsa i Norges Varemesse, sem liggur i Sjölyst, milli Fornebu flugvallar og mið- borgarinnar. Sýnt veröur I um það bil 3200 römmum i samkeppnisdeildinni, en auk þess verða sýnd söfn i deildum utan samkeppni, svo sem heiöursdeild og dómaradeild. Samkeppnis- deildin skiptist i niu undirflokka, en þeir eru: 1. Noregur, 2. Noröurlönd önnur en Noregur. 1 þessum flokki eru einnig sýnd söfn frá dönsku Vestur-Indium og Grænlandi, 3. önnur lönd i Evrópu, 4. lönd utan Evrópu, 5. póstsaga, 6. flugpóst- ur, 7. mótivsöfn, 8. söfn, sem ekki tilheyra flokkum 1 - 7, og i 9. flokki eru sýndar frimerkjafræði- legar bókmenntir. Rammarnir eru 119x89 cm að stærð og taka 16 venjuleg al- búmblöð. Rammaleiga er 100 krónur norskar og getur enginn sýnandi fengiö meira en 10 ramma. Sýningin er haldin undir vernd FIP og samkvæmt reglum alþjóðasamtakanna. Þá verða leigðir sölustandar fyrir frimerkjakaupmenn og póststjórnir, sem selja vilja fri- merki sin. Norska og enska veröa aöalmál sýningarinnar, en hluti upp- lýsinga mun einnig fást á þýsku og frönsku. Nú nýlega kom út fyrsta upplýsingaritið og inni- heldur það sýningarreglur og skrá yfir umboðsmenn. Nýjar frímerkjaúlgáfur Vestur-Þýskaland: Þann 17. mai' nk. veröa gefin Ut Evrópu- merkin svokölluö. Þau verða tvö aö tölu aö verögildi 50 og 60 pf. Myndir merkjanna sýna si'mrit- ara aö störfum árið 1863 og póst- afgreiðslumann frá árinu 1854. Myndirnar eru eftir myndum I póstminjasafninu i Frankfurt am Main. Sama dag veröur einnig gefið út frimerki I minningu Onnu Frank, sem fæddist 12. júni 1929 i Frank- furt am Main. HUn var næst elsta dóttir foreldra sinna, sem voru af gyöingaættum og árið 1933 flutt- ust þau til Hollands. Er Þjóöverj- ar hernámu landið i seinni heims- styrjöldinni, varð fjölskyldan að fára huldu höfði og haföist við á- samt vinafólki i bakhUsbyggingu við Prinsengracht i Amsterdam. Þar hélt Anna Frank dagbók þá sem viöfræg er, þar til fjölskyld- an var handtekin árið 1944. Ari siöar, eða i mars 1945, lést Anna Frank I hinum illræmdu fanga- bUöum Bergen-Belsen. Þriðja frimerkjaútgáfan þenn- an sama dag, er 60 pf merki sem gefið er út til að minna á þriðju alþjóölegu flutningasýninguna, IVA’79, sem haldin veröur i' Ham- borg frá 8. júni til 1. júli nk. Myndefniö á að minna á fyrstu ra fm a gn sjá rnbr aut ar le stin a, sem gerð var árið 1879. Sviþjóð: Þann 7. maf sl. voru gefin út I Svfþjóð tvö Evrópu- merkiaö verögildi 1.30 kr. og 1.70 krónur. Sama dag var einnig gef- iö út frfmerkjahefti með 6 merkj- um ogeru myndir merkjanna frá Gauta-skuröinum. Merkin eru grafin af C.Slania eftir ljósmynd- um. Umræöur um gerö skipaskurð- ivnvmi AMI ar þvertyfir Sviþjóö hófust þegar Svium þótti keyra úr hófi toll- heimta Dana vegna ferða sænskra skipa gegnum Eyrar- sund. Arið 1808 var Baltzar von Plat- en falið að annast gerðskurðarins oghófst verkið tveimurárum sið- ar. Um það bil 58000 hermenn unnu við gerð skuröarins sem var opnaður áriö 1832. Gauta-skurð- urinn, sem var Svium afar þýðingarmikillallt fram aðseinni heimsstyrjöldinni, er 190 km langur 3 m djúpur og 26 m breið- ur. Noregunþann 2. mars s.l. voru gefin Ut þrjú merki f tilefni af 100 ára afmæli Holmenkollen. Verð- gildi eru 1 kr, 1,25 og 1,80 krónur. A 1.25 kn merkinu má sjá nú- verandi konung Norðmanna, Glaf V, i stökkkeppni áriö 1922 f Holmenkollen. wwwi'iwifiwm i MAUIMÉlAt

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.