Vísir - 28.04.1979, Qupperneq 5

Vísir - 28.04.1979, Qupperneq 5
 Laugardagur 28. april 1979 5 H 1» r i > •. . •».- . .S feröinni, en þa6 var dvölin ni6ri viö Indlandshafiö. Tími i Swahili Þau Asta og Sævar flugu frá Nairobi til Mombasa, sem er hafnarborg viö Indlandshafiö. Þarna bjuggu þau viö ströndina I tíu daga og nutu sólar, og bööuöu sig i tærum sjónum úti fyrir ströndinni. Sævar lýsir hótelinu sem þau bjuggu á: „Hóteliö var alveg stórkost- legt. Þarna voru öll þægindi sem maöur gat imyndaö sér og þeir fóru lika langt fram úr þvi imyndunarafli sem viö áttum til hvaö varöar hótel. Þaö er óþarfi aö lýsa matnum og þjónustu, sem var einstök. En þeir höföu t.d. tungumálakennslu 1 Swahili, sem er mál sem mikiö er talaö þarna. Þá var morgun- leikfimi, sem margir notfæröu sér. En auk þess voru tennis- vellir, fótboltavellir og öll aö- Innfæddir selja feröamönnum minjagripi I Mombasa. staöa fyrir útiiþróttir. Ekki má gleyma sundlauginni. A þessu hóteli var einhver dagskrá i gangi allan daginn. Þú gast veriö aö frá morgni til kvölds og dansaö svo fram eftir nóttu. Asta fór meira aö segja á námskeiö I batik, Hún geröi tvo jakka meö myndum sem teiknaöar voru á, eftir leiöbein- ingum kennara? Skrautfiskar í öllum regnbogans litum fyrir utan ströndina „Þaö þarf ekki aö hafa mörg orö um hitann sem var þarna. Þegar viö komum út úr hótelinu, þá getum viö sagt aö viö höfum komiö út i hitann, eins og viö segjum hér aö koma út i kuldann. Þaö var ekki hægt aö liggja I sólbaöi, nema I nokkrar minútur, sólin er svo brennheit þarna viö miöbaug- inn. Viö fórum og skoöuöum Mom- basa, sem er eins og hver önnur stórborg, meö bjartar og dökkar hliöar. Þaö sem mér fannst mest spennandi var aö skoöa lifiö úti fyrir ströndinni. Rétt fyrir utan ströndina er mikiö rif og milli þess og lands er iöandi lif. Þarna eru skrautfiskar, sem viö þekkjum ekki nema úr skraut- fiskabúrum. Kuöungar, stórir og smáir i öllum regnbogans lit- um”, sagöi Sævar. Skórnir hans Sævars urðu eftir í Afríku „Viö kynntumst nokkuö þjóni sem oft kom og spjallaöi viö okkur þegar viö boröuöum morgunmatinn. Hann sagöi okkur af sinum háttum. Hann var ættaöur frá litlu þorpi þarna I grenndinni, og þangaö fór hann þegar hann átti frí. Hann hlakkaöi mikiö til þess og aö losna viö einkennisbúninginn. Hann sagöi okkur aö faöir hans ætti þrjár konur, svo systkinin voru hátt á annan tug talsins”, sagöi.Sævar. Asta meö dönsurum af Nyeri-ættflokki Þessi þjónn haföi sýnt skón- um hans Sævars mikinn áhuga. Eitt sinn þegar Sævar var að leika knattspyrnu, kemur þjónninn til hans og fer aö ræöa viö hann um skóna. Þetta voru venjulegir strigaskór. Viö sáum hvaö hann langaði óskaplega I skóna, svo viö gáfum honum þá. Viö þurftum aö pakka þeim inn og skrifa utan á aö þetta væri gjöf til hans, þvi þaö var leitaö á öllum sem störfuöu á hótelinu, þegar þeir fóru heim á kvöldin. Heldur var hann broshýr, þegar hann haföi fengiö pakk- ann. S kórnir voru allt of stór- ir á hann, en þaö skipti hann engu máli . Þau Sævar og Asta voru sam- mála um þaö, aö ferö þessi hafi veriö ævintýri llkust. Þau vildu þakka feröaskrifstofunni Otsýn fyrir frábæra skipulagningu og Vísi fyrir aö veita þeim tækifæri til aö komast I þessa einstæöu ferö. —KP Sævar kafar eftir skrautfiskum viö rif fyrir utan Mombasa. ATHUGIÐ: Kynningar- FUNDUR ó Hótel Esju — 2. hœð — 6. maí kl. 14,00 Sýndar verða kvikmyndir frá ACEG-skólunum og Bournemouth. Peter D. Pemberthy, sölustjóri ACEG.mætir á fundin- um, svarar fyrirspurnum og kynnir skólana. Þátttakendum sem hafa skráð sig á skólana sérstak- lega boðið. Öllum heimill aðgangur meðan húsrúm leyfir LÆRIÐ ENSKU I ENGLANDI 12 skólar i Bournemouth, Poole, Wimborne og Blandford í Suður Englandi og í London. Skólar fyrir alla unga sem gamla, byrjendur sem aðra. Barnaskólar og unglinga- skólar á sumrin, einnig fyrir fjölskyldur í sumarleyfi. Lágmarksdvöl 3 vikur. Skólarnir starfa allt árið. Dvalist á enskum heimilum, heimavist eða hótelum eftir vali. ANGLO-CONTINENTAL EDUCATIONAL GROUP Fullkomnasta kennslutækni, kennslutæki og kennslubækur sem völ er á í Englandi i dag. Aðstaða til alls kyns iþróttaiðkana og útileikja, skemmtanir, ferðalög o.fl. Kennd er enska meðal Englendinga, lifað lifi þeirra og kynnst sögu, menn- ingu og þjóðlífi. ótrúlegur árangur á skömmum tíma. Fáið bæklinga hjá okkur. Sérstakar hópferðir: 3. og 24. júní, 15. júli, 5. og 26. ágúst og 16. september. Einkaumboð á islandi: Ferðaskrilstota KJARTANS HELGASONAR Gnoöarvogi 44-46, siraar 86255 og 29211 Verð um kr. 200.000,-. Innifalið fæði, flug, gisting, skoöunarferð og kennsla. Pantið snemma. örfá sæti eftir

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.