Vísir - 28.04.1979, Qupperneq 11

Vísir - 28.04.1979, Qupperneq 11
vtsm . Laugardagur 28. april 1979 Spurningarnar hér aö ofan eru allar byggöar á f réttum I Vísi síðustu dagana. Svör eru á bls. 23. 2.,,Eru ekki einhverjir hverir hérna við hótel- ið?" spurði heimsfrægur blakkur jassisti þegar hann kom til landsins á mánudagsmorgun. Hver var það? 3. Sigurlagið i Evrópu- söngvakeppninni þótti ekki nógu gott í fyrra og var hafnað/ þá, þó það svo sigraði nú. Hvað heit- ir lagið? 10. Framkvæmdastjóri Háskólabíós hefur nú lákveðið að hætta eftir 30 ára starf. Hver er það? 1. Hver var valin besta 9. „Sífellt aukast erlendu frumsamda barnabókin á skuldirnár", sagði Vísir. árinu 1978 og eftir hvern Hversu mikið skuldum er hún? viðámann? 5. Islenskur kór heldur tónleika í London í kvöld. Hvaða kór? 6. 25 þúsund húsverðir í háhýsum fóru í verkfall í borg einni í vikunni. I hvaða borg? 7. „Krækir járnfrúin í forsætisráðherrastól- inn?" hljóðaði fyrirsögn í Vísi. Hver er járnfrúin? 8. Háskólinn í Kaup- mannahöfn — Hafnarhá- skóli — á stórt afmæli á árinu. Hversu stórt? 11. Enginn maður í heim- inum hefur kastað kúl- unni eins langt á þessu ári og...? 12. Maður hefur höfðað mál gegn útvarpinu vegna þess sem hann tel- ur ólöglega ráðningu. Hvað heitir hann? 13. Listahátíð hefst í dag. Hvaða listahátíð? 14. Tíminn fær nýjan f ramkvæmdastjóra 1. maí. Hvað heitir hann? 4. Jón Guðjónsson heitir hann og gerði líkan af frægu mannvirki úr tólf þúsund eldspýtum.Hvaða mannvirki er það? v. -«■ 11 KROSSGATAN Spurningaleikwr 1. Hvað er hæsti tindur öræfajökuls hár? 2. Hvaða pláneta er næst jörðinni? 3. Hver er kjörþyngd karlmanns sem er með meðal beinastærð og er 180 cm á hæð? 4. Hvaða þjóð notar myntina gyllini? 5. Hvaða ár tók Halldór Laxness við Nóbelsverð- laununum? 6. Hvað er Helgarblaðið blaðið sem þú ert að lesa, margar síður í dag? 7. Hvað heitir lengsta á (fallvatn) á Islandi? 8. Hvort er þyngra kíló af kjördæmakjörnir? blýi eða kíló af gulli? 10. Hver var forsætis- 9. Hversu margir hinna 60 ráðherra Islands 1. janú- þingmanna okkar eru ar 1971?

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.