Vísir - 28.04.1979, Side 13

Vísir - 28.04.1979, Side 13
VISIR Laugardagur 28. aprll 1979 13 Elvis Presley I upphafi ferils sins, 1956. Hin fræga Elvis-greiösla, „hönnuö” áriö 1958. A siöustu tónleikunum 1976 og 1977 i. febrúar 1968 fæddist Elvis og Pricillu dóttir sem skirö var Llsa var hann farinn aö láta mikiö á sjá. María. Sjónvarpsmyndin ,,EI- vis” 11. febrúar s.l. frumsýndi ABC sjónvarpsstööin banda- riska þriggja tima langan sjón- varpsþáttaðnafni „Elvis”og er það fyrsta leikna heimildakvik- myndin um kappann. Aðalhlut- verkið i myndinni er i höndum Kurt Russells, 27 ára en hann var valinn úr hópi fjölda um- sækjenda sem svipaði til hinnar látnu rokkstjörnu. Raunar hafði Meö foreldrum sinum, Vernon og Gladys Presley. Elvis sjálfur leikið viö hliö Russells i einni mynd sinni en þá var sá siðarnefndi bara smá- pjakkur og stóð hvorki fram né aftur úr hnefa. Faðir Kurts leik- ur Vernon föður Elvisar i téöri mynd. ,, Rokkkóngurinn ’ ’ Fyrir næstu jól er svo væntan- leg kvikmynd á breiðtjaldi um Elvis Presley aö nafni „The King Of Rock ’n’Roll” (Rókk- kóngurinn) og mun myndatak- an hefjast i sumar. Fram- leiðendur myndarinnar Sol Swimmers og Bill Cash vona fastlega að John Travolta gjal'di jáyrði við ósk um að leika Elvis. Meðal annarra frægra leikara sem boðin hafa verið hlutverk má nefna Warren Beatty, Lee Majors og Kris Kristofferson. Höfundur kvikmyndahandrits- ins er gamall skólafélagi Prest- leys, George Klein að nafni. Niðurstaðan er þvi sú, að Presley lifir. —Gsal Sparið hundruð þúsunda meö endurryðvörn á 2ja ára t'resti. RYÐVÖRN S.F. GRENSASVEGI 18 SÍMI 30945 ■ ÍílÍSfÍTE stimplar, ■ slífar og hringir Ford 4-6-8 strokka benzin og diesel vélar Opel _ 1 Austin Mini Peugout H Bedford Pontiac B.M.W. Rambler HH Buick Range Rover ■1 Chevrolet Renault 4-6-8 strokka Saab 1 Chrysler Scania Vabis ■ Citroen Scout Datsun benzin Simca ■ og diesel Sunbeam ■ Dodge — Plymouth Tékkneskar Hi Fiat bifreiðar 1 Lada — Moskvitch Toyota 1 Landrover Vauxhall I benzín og diesel Volga 1 Mazda Volkswagen 1 Mercedes Benz Volvo benzin 1 benzin og diesel og diesel ÞJÓNSSON&CO Skeifan 17 s. 84515 — 84516 „ NÝ DÍLASALA BILABANKINN GL>CSILEGUR SÝHIKGARSALUR LÁTIÐ OKKUR ANNAST SÖLUNA GÓD ÞJÓNUSTA BÍLASALA - BÍLASKIPTI

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.