Vísir - 28.04.1979, Síða 18

Vísir - 28.04.1979, Síða 18
VJStJL Laugardagur 28. aprll 1979 18 Matvœlafrœðingur —efnafrœðingur Öskum að ráða til starfa nú þegar matvæla- eða ef naf ræðing,helst með sérþekkingu á f isk- iðnaðarsviði,til eftirlits-, rannsókna- og til- raunastarfa. Umsóknir þurfa að berast sem fyrst og eigi síðar en 7. maí nk. Síldarútvegsnefnd, Garðastræti 37. Síldverkunarmaður Óskum að ráða til starfa vanan síldverkunar- mann. Umsóknir ásamt upplýsingum um alduc menntun og fyrri störf þurfa að berast sem fyrst og eigi siðar en 7. maí nk. Síldarútvegsnefnd, Garðastræti 37. LAUST STARF Rafmagnsveitur ríkisins óska að ráða tækni- teiknara sem fyrst. Starfsreynsla er æskileg. Umsóknir ásamt prófskírteihi (Ijósrit) sendist starfsmannastjóra. RAFMAGNSVEITUR RIKISINS LAUGAVEGI 118 UTBOÐ Raf magnsveitur ríkisins óska eftir tilboðum í að reisa 120 staurastæður í 66 kV háspennulínu milli Lagarfossvirkjunar og Vopnafjarðar. Útboðsgögn fást á skrifstofu Rafmagnsveitn- anna Laugavegi 118 Reykjavík gegn 5.000 kr. óafturkræfri greiðslu. Tilboð verða opnuð á sama stað föstudaginn 1. júnf nk. kl. 14.00 e.h. RAFMAGNSVEITUR RIKISINS PPID * KL. 9-9 ÍAUar skreytingar unnar af fagmönnum. N®9 bilailall a.w.k. é kvöldla HIOMLAM \flH HAFNARSTHLÆTI Simi 12717 # Húsnæðismálastofnun ríkisins Laugavegi77 Utboó Tilboð óskast I byggingu 6 íbúða raðhúss, sem reist verður á Hólmavík Verkið er boðið út sem einheild Útboðsgögn verða til afhendingar á skrifstofu sveitarstjóra, Hólmavík, og hjá tæknideild Hús- næðismálastofnunar ríkisins, gegn 30.000.- kr. skilatryggingu. Tilboðum skal skila til sömu aðila eigi síðar en föstudaginn 11. maí 1979 kl. 14:00 og verða þau opn- uð að viðstöddum bjóðendum F.h. Framkvæmdanefndar um byggingu leigu- og söluibúða/ Hólmavík, Halldór Sigurjónsson, sveitarstjóri. Hollenska hljómsveitin Gruppo Sportivo var stofnuð árið 1975 i veislu þar sem nokkuð vara- söm efni voru höfð um hönd. Meðlimir voru fjórir i fyrstu og var Hans Vanderberg leiðtogi þeirra. Vinkonu þeirra Meike Touw fannst tónlist þeirra ekki nógu söluleg, svo hún náöi i fyrrver- andi skólasystur sina Jose van Iersel og geröust þær siðan 1 fyrra kom svo fyrsta plata þeirra „10 Mistakes” sem vakti litla athygli utan heimalands- ins. Þau komu siöan fram á Reading Rock Festival i Eng- Fyrir nokkru sendu þau frá sér plötu nr. 2 sem nefnist „Back to ’78” sem sýnir aö hljómsveitin er i greinilegri framför. öll lög plötunnar eru samin af Hans Vanderberg sem er mikill húmoristi. Textar eru flestir bráðfyndnir og sumir nokkuð djarfir. Hann notar meira aö segja eitt lagiö til aö hæöast aö sjálfum sér. Tónlistin er mjög fjölbreytt og ber keimtaf ýmsum listamönnum og hljóm- sveitum eins og Blondie, Abba, Kings og sérstaklega Frank ■ Zappa sem einnig hefur haft íáhrif á Vanderburg i textagerö. Ekki er hægt aö setja eitt lag ofar öðru þvi öll eru þau jafn- góö. Frekar má telja upp lög sem liklegri eru til vinsælda eins og ,,P.S.’78”, .„Berna- dette”, „The Pogo Never Stops,” og „Hey girl”, en siöastnefnt lag var gefiö út á lít- illi plötu. Gruppo Sportivo er óvenjuleg hljómsveit og tónlist þeirra fjöl- „Back to nýbylgju- HLJOMPLATA VIKUNNAR eftir Krist|án Róbert Kristiánsson söngkonur hjá Gruppo Sportivo og köliuöu sig The Gruppettes. Hljómsveitin fór þá aö stila á nýbylgjumarkaöinn. landi s.l. sumar og var þar vel breytt, auk þess sem tekið. Þótti bæöi tónlist þeirra ’78” er óvenjugóö og framkoma mjög skemmti- plata. leg. Skjót viðbrögö Þaö er hvimleitt aö þurfa aö bíöa lengi meö bilaö rafkerfi, leiöslur eöa tæki. Eöa ný heimilistæki sem þarf aö leggja fyrir. Þess vegna settum viö upp neytendaþjónustuna - meö harösnúnu liöi sem bregöur skjótt viö. Simar 2 17 00 2 8022

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.