Vísir - 28.04.1979, Qupperneq 20
Laugardagur 28. aprll 1979
20
lenskt barn að þroska
persónuleika sinn og
sjálfsvirðingu, þegar um
tvö ólík öfl er að ræða.
H/E KRAKKAR'
llmsjón: Anna
Brynjúlf sdóttir
I Grænlandi eru mörg
börn. Flest þessara barna
alast upp í umhverf i, sem
er allt öðru vísi en
foreldrar þeirra ólust upp
í. Það hefur orðið ör þró-
un i landinu. Það er erf itt
að finna merki þess
Grænlands, sem var fyrir
stjórnarskrárbreytinguna
1953. Tækni nútímans
hef ur tekið völdin í Græn-
landi. Þar hefur orðið
mikil iðnbylting og lífs-
kjörin eru ekki langt frá
því sem gerist á öðrum
vesturlöndum.
Fyrir börnin þýðir það,
að þar eru vöggustof ur og
leikskólar og öll börn
Um siðustu helgi var í
Fossvogsskóla í Reykja-
vik haldin sýning
almennrar vinnu
nemenda auk sérstakra
barnaársverkefna. Verk-
efnum, sem tengd eru
barnaári var skipt niður á
nemendahópana.
Verkefnið var barnið
sjálft og það umhverfi,
sem það vex upp í. Fjall-
að var um þetta efni bæði
hvað snertir íslensk börn
og börn i öðrum löndum.
Löndin voru valin með til-
liti til ólíkra umhverfis-
og uppeldisaðstæðna. 6
ára nemendur unnu með
likamann, 7 ára með
heimilið, 8 og 9 ára með
Fossvoginn og nánasta
umhverfi, 10 ára með
umhverfi islenskra barna
fyrr og nú, 11 ára með
umhverfi barna á ólíkum
stöðum i Evrópu og 12 ára
með sýnishorn frá öðrum
heimsálfum.
Hér á barnasiðunni eru
nokkrar myndir frá sýn-
ingunni, bæði af verkefn-
um nemenda og frá
skemmtun, sem foreldr-
um var boðið til.
Asgeröur. 7 ára, sk,oöar bók I
bókasafni forskóladeilda.
Visismyndir: AB.
Grænlenskar telpur meö pabba sinum.
ganga i barnaskóla. Þar
eru bókasöfn, leiksvæði,
tómstundafræðsla, klúbb-
ar fyrir unglinga og
iþróttafélög í öllum þorp-
um og stærri byggðarlög-
um og unglingar hafa
ýmsa möguleika til náms.
Þó er við erfiðleika að
etja í vinnumöguleikum
ungs fólks og atvinnu-
leysi er nokkuð meðal
þess.
Börn i Grænlandi
þroskamótast af foreldr-
um sínum og þeirra
gamla grænlenska arfi.
Þau tala mál, sem er ólíkt
öllum evrópskum tungu-
málum og hugsunarhátt-
Grænlensk börn aö leik I snjónum.
ur er einnig ólíkur hugs-
unarhætti Evrópuþjdða.
En einnig mótast þau í
skólanum af dönskum
áhrifum, því að flestir
kennarar þar eru dansk-
ir, og þeir haf a ekki kynnt
sér sérstaklega mál og
menningu Grænlendinga.
Danskar reglur gilda í
skólunum og það getur
verið erfitt fyrir græn-
„Ég er sex ára krakki I Fossvogsskóia” sungu börnin IF3 °gi F4, en þaöeru forskóladeildir.
Tólf ára nemendur fluttu kynningu á landafræöinámi sinu. Og eins
og sést á myndinni á sviðinu var námsefniö Italia.
Skemmliieg sýning
I Fossvogssköla
iíri i aiiiuui