Vísir - 28.04.1979, Page 27

Vísir - 28.04.1979, Page 27
27 VISIR Laugardagur 28: april 1979 (Smáauglýsingar sími 86611 Til sölu Micro 66 talstöö til sölu. Uppl. i sima 85474. Hreinlætistæki til sölu. Vaskur, salerni og sturtu- botn meö blöndunartækjum. Gult að lit. Uppl. i sima 36201. Sem nýr Winchester riffill, til sölu, cal 222 meö góöum kiki. Simi 51866. Vel meö farinn svefnbekkur, til sölu. Uppl. f sima 36913. isskápur tU sölu. Uppl. i sima 77022. Búslóö til sölu, einnig Kenwood magnari og Fischer hátalarar. Uppl. I sima 71078 frá kl. 1-5. Nýleg Toyota prjónavél til sölu, vel meö farin, sem ónot- uö. Uppl. i sima 66693. Vegna flutninga til sölu: Fiat 850 SP árg. ’71. Verö 380 þús. Candy þvottavél á kr. 80 þús. Philips segulband meö tveimur hátölurum á kr. 60 þús. og eldhúsborð og 4 stólar. Uppl. i sima 22765. Barbie dúkkur, Barbie tjaidvagnar, Sindý dúkkur og mikiö úrval af húsgögnum, grátdúkkur, brúöu- vagnar, 7 teg. brúöukerrur 7 teg. badminton- spaöar, sippubönd, boltar. Ur brúöuleikhúsinu Svinka, Dýri, Froskurinn. Póst- sendum Leikfangahúsiö, Skóla- vöröustig 10. Simi 14806. Til sölu vegna brottflutnings m.a. hús- gögn, heimilistæki, bóksihillur, golfteppi, barnastóll, og leik- grind, alfræðibækur og 8 manna matar- og kaffistell. Uppl. Grænuhliö 7, kjallara. Ryateppi stærö 2,50x3.40 metr. Yfirdekktur sófi meö sængurhólfi undir, Allt sem nýtt, er til sölu. Uppl. i sima 13833 frá kl. 16-20 föstudag, laugardag og sunnudag. Máiningardæia. Af sérstökum ástæöum ertil sölu ný og ónotuö Wagner H2600 rafdrifin háþrýstimálningardæla með fylgihlutum til sprunguviö- gerða i steinsteypu, þrýstiþétt- ingu sem er varanleg viögerö. Al- gjör bylting i sprunguviðgerðum, húsamálun, skipamálun ofl. Dæluafköst eru 5,4 litr. á mínútu, þrýstingur 3320LBS. SQ/IN. Til- valið tækifæri fyrir málningar- verktakaeöa byggingarfyrirtæki. Uppl. i sima 41055. Óskast keypt Billjardborö óskast. Oskum eftir aö kaupa notaö bill- jardborð, helst 8 feta langt. Tilboö sendist til Glóbus hf. Box 555. Hljóms veitarorgel óskast. Oska eftir aö kaupa hljómsveitar- orgelogLesley sem fyrst. A sama stað er til sölu EKO 12 strengja kassa-gi'tar, sem nýr. Uppl. i sima 81899. Tjaldvagn óskast til kaups. Uppl. i sima 7 2721. Óskum eftir notuöureiöhjóli fyrir 10 ára telpu. Uppl. i sima 66431. Húsgogn ^ Boröstofuborö og stólar til sölu. Simi 73749. Til sölu vel með farinn tvibreiöur svefn- sófi, einn stóll og sófaborö úr furu, einnig litill skápur hentugur fyrir hljómflutningstæki. Uppl. i sima 76401. Svefnbekkur og svefnsófar til sölu. Hagkvæmt verð. Sendum út á land. Uppl. aö öldugötu 33. Simi 19407. Sjónvörp Sjónvarpsmarkaöurinn' er i fullum gangi. Óskum eftir 14, 16,18 og 20 tommu tækjum i sölu. Ath. tökum ekki eldri en 6 ára tæki. Sportmarkaöurinn Grens- ásveg 50,simi 31290. Opiö 10-12 og 1-6. Ath. Opið til kl. 4 laugardaga. Hljómtgki ooó trr ®ó Viö seijum hljómflutningstækin fljótt séu þau á staönum. Mikil eftir- spum eftir sambyggðum tækjum. Hringið eða komiö. Sport- markaöurinn Grensásvegi 50. Simi 31290. Segulbandstæki frá Bang & Olufsen. Til sölu nýtt segulbandstæki frá Bang & Olufsen, Beocord-1100. Tækifærisverö. Uppl. i sima 85101. fi Hljóóffgri Cordovox harmonikka ásamt statifi, til sölu. Uppl. i sima 35816. Rafmagnsorgel. Mjög vel meö farið Yamaha B-20- R til sölu. Uppl. i sima 19981 frá kl. 1-5. Vel meö farið Wurlitzer rafmagnspianó, til sölu. Einnig 100 W Sender magn- ari. Uppl. I sima 50771 milli kl. 5 og 8. Heimilistgki Ignis frystikista 285 litra, til sölu. Uppl. I sima 92- 2692. Ameriskur isskápur til sölu, 65 sm á breidd og 90 sm á hæö. Verð 12.000 kr. Uppl. i sima 20643. ___________________ Dönsk frystikista 230 lítra, til sölu. Verö 110 þús. Einnig ameriskur isskápur 60x60 sm og 160 sm á hæö. Verö kr. 120 þús. Simi 15141. Atlas Isskápur til sölu. Uppl. i sima 25426 e. kl. 12. Electrotux kæli- og frystiskápur, 2ja dyra, til sölu. 168 sm. á hæö og 60 sm. á breidd. Einnig hjónarúm úr ljós- um viði meö góöum dýnum. Uppl. i sima 83095. tsskápur Til sölu litill isskápur. sima 54227. Uppl. i Hjól-vagnar Susuki AC 50 árg. ’77, tilsölu. Lítið keyrt. Uppl. i si'ma 28691. Óskum eftir notuðu reiöhjóli fyrir 10 ára telpu. Uppl. i sima 66431. Hjólhýsi óskast til kaups. Uppl. i sima 33937. Reiöhjólamarkaöurinn er hjá okkur, markaður fyrir alla þá er þurfa aö selja eöa skipta á reiöh jóli. Op- iö virka daga frá kl. 10-12 og 1-6. Sportmarkaöurinn Grensásvegi 50. Simi 31290. H Verslun Björk — Kópavogi Helgarsala — Kvöldsala Fermingargjafir, fermingarkort, fermingarservíettur. Sængur- gjafir, nærföt, sokkar á alla fjöl- skylduna. Leikföng og margt fleira. Versl. Björk, Alhólfsvegi 57, Kópavogi simi 40439. .Bókaútgáfan Rökkur Sagan Greifinn af Monte Christo er aftur á markaöinum, endur- nýjuö útgáfa á tveimur handhæg- um bindum. Þetta er 5. útgáfa þessarar sigildu sögu. Þýöing Axel Thorsteinsson. All-margar fjölbreyttar sögur á gömlu verði. Bókaafgreiösla Flókagötu 15 simi 18768 kl. 4-7 alla daga nema laugardaga. Mikiö úrval af góöum og ódýrum fatnaöi á loftinu hjá Faco, Laugavegi 37 Brúöuvöggur, margar stæröir. barnavöggur, klæddar, margar geröir. Bréfakörfur og þvotta- körfur, tunnulaga, Körfu-stólar og borð fyrirliggjandi. Körfu- geröin Ingólfsstræti 16, s. 12165. Vetrarvörur Skföam arkaðurLin Grensásvegi 50 auglýsir. Eigum nú ódýr byrjendaskiöi 120 cm á kr. 7650, stafi og skiöasett meö öryggisbindingum fyrir börn. Eigum skiöi, skiöaskó, stafi og öryggisbindingar fyrir fúlloröna. Sendum i póstkröfu. Ath.;j»ö er ódýraraaöverslá hjá okkúr. Opiö 10-12 og 1-6 og til kl. 4 á laugard. Sportmarkaöurinn simi 31290. Fyrir ungbörn Óska eftir að kaupa ódýrt en samt vel meö fariö barnarimlarúm og göngu- grind. Uppl. i sima 26295 I dag og næstu daga. Tapaó - f undid Brúnt seölaveski tapaðist i miöbænum i gær, 27.4., með nauösynlegum persónuskil- rikjum. Finnandi vinsamlegast hafi samband 1 sima 30820. Olympus OM 2 myndavél og 3 linsur i brúnni tösku tapaðist hjá Hreyfilshúsinu viö Grensás- veg þriöjudaginn 17. þ.m. Finn- andi vinsamlegast hafi samband i sima 22960. Svört leöurskólataska með skólabókum i, tapaðist á Lækjartorgi siödegis á föstudag, 27/4. Skilvis finnandi vinsamleg- ast hringi I slma 86611 (Magda- lena) eöa I sima 29376 e. kl. 6. Ljósbrúnn karlmannsfrakki (drappl.) tapaöist á siöasta Garðsballi 18. april sl. Skilvis finnandi vinsamlegast hringi I sima 10778. Fundarlaun. Ljósmyndun Vil kaupa 90 mm eöa 135 mm linsu á Voigt- lander Ultramatic CS. Uppl. i sima 52504. Framköllun og kopieringar ásvart/hvitumfilmum. Sendum i póstkröfu. Pedro myndir, Hafn- arstræti 98, 600 Akureyri. Til sölu 400 mm aödráttarlinsa meö ljósopi 4,5 (Hexanon). Taska og filterar. Uppl. i sima 82494. (ÞjónustuauglysingaT J ETTINE Sprunguviðgerðir G e r u m v i ö steyptar þak- rennur og allan múr og fl. Uppl. í síma 51715 Körfubíll til leigu 11 m lyftihæð. verkpaHaietoa íala umboðssaia SUlvprkp.tlUf tl! hveiSkO«M» vðtMlds og maIO'ng«ifvtiT»iu uh t»é»m mni Vtðufkenndui I ofyggisbtifMðuf ------------------------------ Er stiflað — Þarf aö gera viö? Fjarlægjum stiHur úr wc-rörum, niöurföllum, vöskum, baökerum. Not- um rtý og fullkomin tæki, rafmagns- snigla, loftþrýstitæki o.fl. Tökum aö okkur viögeröir og setjum niöur hreinsibrunna, vanir menn. Slmi 71793 Og 71974. SKOLPHREINSUN a ÁSGEIRS WAllPÓRSSON -*■' - - Vatnsvirkja Yr Ptpulagnir Tökum aö okkur viðhald og viögerðir á hita- og vatnslögn- um og hreinlætistækjum. Dan- foss-kranar settir á hitakerfi. Stillum hitakerfi og lækkum hitakostnaðinn. Erum pípu- lagningamenn og fagmenn. Sími 86316. Geymið auglýsing- una. vvv vvv VIÐ MIKLATORG, SIMI 21228 £ Pípulagnir Getum bætt viö okkur verkefnum. Tökum aöokkur nýlagnir, breytingar ’og viögeröir. Löggiltir pipulagninga- meistarar. Oddur Möller, simi 75209, Friðrik Magnús- son, simi 74717. Er stiflað? Stifluþjónustan Fjarlægi stiflur úr vöskum, wc rörum, baökerum og niðurföllum. Notum ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla vanir menn. Upplýsingar í síma 43879. Anton Aðalsteinsson Traktorsgrafa og vörubíll til leigu í stór og smó verk. Uppl. í síma 32943 BK. Pípulagnir - Danfoss Nýlagnir, breytingar WC- viðgerðir. Kranaþéttingar. Tökum stíf lur úr baðkörum og vöskum. Stilli hitakerfi, set ný Danfosskerfi;og viðgerðir. Símar 32552-71388 Hilmar J.H. Lúthersson lögg. pipulagningameistari. ■0 SÍónvarptvÍðgerðir HEIMA EÐA A VERKSTÆÐI. ALLAR TEGUNDIR. 3JA MANAÐA ABYRGÐ. SKJÁRINN Bergstaðasfræti 38. Dag- kvöld- og helgarsimi 21940. DUR0 pal Harðplastplötur á huröir, vcggi. skápa, borö og bekki. Þaö cr sama hvernig birtan fellur á DL'ROPAL, þaö er ávallt eins. og sjást aldrei pollar i þvi. eins og kemur fyrir i óvandaöri geröum. DL’ROPAL er til I yfir 50 litum og Sundaborg 7

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.