Vísir - 21.05.1979, Qupperneq 13

Vísir - 21.05.1979, Qupperneq 13
13 VlSIR Mánudagur 21. mal 1979. I fiskl á Akureyri: ÞÆR RðSKUSTU MEU HALFA MILLJÖN KRÖNA A MANURI Gífurlega mikil vinna hefur veriB þaö sem af er maimánuöi hjá tltgeröarfélagi Akureyrar þrátt fyrir þorskveiöibann. Unniö er alla virka daga frá klukkan 8 á morgnana til klukk- an 7 á kvöldin og á laugardögum er unniö frá 8 til klukkan 5. Aö sögn Vilhelms Þorsteins- sonar framkvæmdarstjóra ÚA hefur veriö landaö þar og unniö úr um 900 tonnum af fiski i mai. Þaö væri ekki meira magn en um sama leiti i fyrra en aflinn væri aö mestu leyti karfi og grá- lúöa, sem ekki væri hægt aö setja i salt eöa hengja upp i skreiö. Hjá Jóni Aspar skrifstofu- stjóra ÚA fréttum viö aö laun kvenna meö riflegan meöal bónus væru um 115 þúsund krónur á viku fyrir þessa vinnu. Undanfarnar vikur hefur veriö unniö 6 daga vikunnar þannig aö launin i frystihúsinu eru um 460 þúsund krónur á mánuöi fyrir 60 stunda vinnuviku en þær rösk- ustu I bónusnum losa hálfa milljón á mánuöi. Undanfariö hefur veriö góöur afli hjá togurum útgeröar- félagsins aö sögn Vilhelms en hins vegar væru karfi og grá- lúöa óaröbærir fiskar og þvi ekki grundvöllur fyrir rekstri skipanna á þessum veiöum. Haröbakur EA kom nýlega til Akureyrar eftir sjö daga túr og haföi hann fengiö um 315 tonn af grálúöu og karfa. Skiptaverö- mæti aflans var 269 milljónir króna og hásetahluturinn um 350 þúsund krónur. KS. Akureyri Frá Grundarfiröi Brunlnn í Grundartirðl: Tjónið áætlað tæpar 40 millj Tjónið vegna brunans á skóla- húsinu á Grundarfiröi er áætlað um 38,5 milljónir króna. „Milliveggir, loftklæöning og 20 huröir brunnu mikið. Einnig skemmdist þakiö töluvert. Tjón á fasteigninni var metiö á um 30 milljónir”, sagöi Guömundur Ós- valdsson sveitarstjóri I Grundar- firði i samtali viö VIsi. Mikiö brann af innbúi og er þaö metið á 6,9 milljónir króna. Bókasafn Eyrarsveitar var I skólahúsinu og skemmdist það aö mestu. Aætlaö er aö um 90 prósent bókanna séu ónyt. Bóka- safnið var metið á 13 hundruö þúsund krónur. „Það var byrjað að hreinsa út og laga til i gærmorgun en við stefnum að þvi aö koma öllu I lag fyrir 1. september”, sagöi Guö- mundur. —KP RÍKIÐ TAPAR 35 MILLJÚNUM - ef 70% Dáttlaka er I aðgerðum FÍB „Benslnsala á dag er u.þ.b. 345 þúsund lltrar og ef gert er ráö fyrir 100% þátttöku I aögeröum FtB þannig aö allir blleigendur leggi bllum sinum mun rlkiö tapa I benslnsköttum 50 milljónum króna”, sagöi Sveinn Torfi Sveinsson, verkfræöingur I sam- tali viö VIsi vegna aðgerða FÍB mánudag og þriöjudag. „Þaö er svo auövitaö ljóst aö það veröur aldrei 100% þátttaka en ef t.d.gert er ráö fyrir kringum 70% þátttöku mun tap rlkisins nema 35 milljónum”. Ekki eru til tölur um þaö hversu stór hlutur einkabila er I bensin- sölunni en Sveinn sagöist telja hann mjög verulegan þar sem meginhluti leigubilajallir strætis- vagnar og langferöabilar nota dlsiloliu. Ef bileigendur leggja bilum sinum almennt á þriðjudag, má þannig búast viö að rikiö missi spón úr aski sínum. —ij Bílskúrshuróajárn NORSK GÆÐAVARA AKARN H.F., Strandgötu 45, Hafnarfiröi, sími 51103, heimasími 52784. RAÐHÚSGÖGN sem gefa marga möguleika. 2 gerðir hornsófasetta, einnig 14 gerðir af sófasettum. H SENDUM í PÓSTKRÖFU UM ALLT LAND HÚSGAGNA- 4GNA-1 val SMIÐJUVEGI 30 KÓPAVOGI SÍMI 72870

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.