Vísir - 21.05.1979, Qupperneq 15

Vísir - 21.05.1979, Qupperneq 15
19 VÍSIR Mánudagur 21. maí 1979. vetrarríkið á norðausturlandi: Kjartan Stefánsson blaoamaour VIsis geroi tilraun til aö moka bll Vfsismanna upp lir skaflinum, en þrátt fyrir mikiö puö tókst þaö ekki. Vfsismynd GVA Gerlr ferðalöngum á vegum líiiö leitt Vetrarrfkiö á Norö-Austur- landi setur ekki aöeins strik i reikninginn hjá sjómönnum og bændum, heldur leikur þaö sak- lausa feröalanga grátt. Þegar Vísismenn voru á leiö til Mývatns frá Akureyri fyrir skömmu, ætluðu þeir aö aka skemmstu leið yfir Fljótsheiði. Þar ætti samkvæmt almanak- inu að vera fljúgandi færð. Þeg- ar upp á háheiði var komið sökk bíll Vísismanna á kaf í snjóskafl og varð honum ekki rótað þrátt fyrir tveggja tima puð. Var ekki um annað að ræða en aðskokka heim að næsta bónda- bæ, en það var tuttugu minútna trimm niður af heiðinni. Atli Sigurðsson bóndi á Ingjalds- stöðum sá aumur á ferðamönn- um og gaf sér tima til að hjálpa þó i miðjum sauðburðinum væri. Þegar til kom reyndist skorta á lagni borgarbúans í akstri i snjó. Eftir skamma stund var bóndinn búinn að koma bilnum upp úr mestu ófærðinni. KS, Akureyri/—KP Verðlaunahafarnir eru fremst á myndinni. Frá vinstri: Sigrföur, Tryggvi og Hólmfrlður. Fyrir aftan þau Guömundur Þorsteinsson námsstjóri umferöarfræöslu, Arngrfmur ísberg og Þóra Jónsdóttir kennarar og Sturla Þorsteinsson og Jón Gunnar Edvards form. umferöarnefndar JC. ÞÆR jRJONA ÞUSUNDUM! 86611 Hlutu verð- laun fyrlr rltgerðlr Junior Chamber I Reykjavik efndi til ritgerðasamkeppni um umferðarmál i 9. bekk grunn- skóla i Reykjavik i tengslum við umferöarviku félagsins. Alls tóku 235 þátt í ritgerðasamkeppninni. Fyrstu verðlaun hlaut Hólm- friður Guðmundsdóttir Réttar- holtsskóla,vikudvöl i Kerlingar- fjöllum. önnur verðlaun sem voru segulbandstæki hlaut Tryggvi Jón Hákonarson Haga- skóla og Sigriöur Jóhannesdóttir Laugalækjarskóla hlaut þriöju verðlaun sem voru iþróttabúning- ur. Við framkvæmd umferöarvik- unnar naut JC fjárstuðnings frá Sambandi islenskra trygginga- félaga, SVR, SVK og nokkrum bifreiöaumboðum auk leiðsagnar Umferðarráðs. —SG —Difreiðoeigenduf------------- DÍLAÞVOTTUR—DÓM— RYKSUGUK Vitiö þið/ að hjá okk- ur tekur aðeins 15-20 mín. að fá bilinn ödýr og góð þjón- usta. ÐON- OG ÞVOTTASTÖDIN HF. Sigtúni 3/ sími 14820. þveginn— bónaðan og ryksugaöan. Hægt er að fá bílinn eingöngu handþveg- inn. Komið reglulega. Ekki þarf að panta tima/ þar sem við erum með færi- bandakerfi.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.