Vísir - 21.05.1979, Blaðsíða 23

Vísir - 21.05.1979, Blaðsíða 23
vlsm Mánudagur 21. mal 1979. (Smáauglýsingar — sími 86611 j & Hreingerningar Tökum aö okkur hreingerningar á fbúðum og stigagöngum, einnig gluggaþvott. Föst verðtilboð. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. I simum 22668 og 22895. Ávallt fyrstir. Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýstitæki og sogkrafti. Þessi nýja aðferð nær jafnvel ryði tjöru, blóði o.s.frv. Nú eins og alltaf áður tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath. 50 kr. af- sláttur á fermetra á tómu hús- næði. Erna og Þorsteinn, simk ,20888. Pýrahald_________________, Kettlingar fást gefin. Uppl. frá kl. 7 e.h. i sima 51366. Skrautfiskar — Vatnagróður. Viðræktum úrvals skrautfiska og vatnagróður. Eigum meðal ann- ars Wagtail — Lyre sverðhala, hálfsvarta Guppy, Javamosa, Risa —Amazon sverðplöntur fyr- ir stór búr og Eldplaty (ný teg- und). Hringbraut 51, Hafnarfirði. Simi 53835. Kettlingar. Fallegir vel vandir kettlingar fást gefins. Uppl. i sima 10238 eftir kl. 6. Hestur. Brúnskjóttur 12 vetra hestur til sölu. Góður vilji og gangur. Uppl. i kvöld og næstu kvöld I si'ma 33160 eftir kl. 19. Labradorhvolpur til sölu, ættartala fylgir. Uppl. i sima 82303. Einkamál W ) Persónuleg vandamál, vilt þútakastá við vandamál þin, ef svo er þá er ég reiðubúinn að veita þér aðstoð. Sendu kr. 2000 með fyrsta bréfi þlnu um vanda- mál þin. merkt „Gagnkvæmt traust- Einkamál”. Þjónusta Garðeigendur athugið. Útvegum húsdýraáburð og tilbú- inn áburð. Tek einnig að mér flest venjuleg garðyrkju- og sumar- störf, svo sem slátt á lóðum, mál- un á girðingum. kantskurð og hreinsun á tr jábeðum. Geri tilboð ef óskað er, sanngjarnt verð. Guðmundur simi 37047. Geymið auglýsinguna. 1 nnh eim tur-E ignaum- s ýs la-S am ninga r. Frá og með næstkomandi mán- aðamótum get ég bætt við nokkr- um nýjum viðskiptavinum, við- talstimi til mánaðamóta frá kl. 8-10 á kvöldinu, i sima 17453. Þorvaldur Ari Arason lögfræð- ingur, Sólvallagötu 63. Innheimtur — eignaumsýsla — samningar. Frá mánaðamótum get ég bætt við nokkrum nýjum viðskiptavinum, .viðtalstiini til mánaðamóta frá kl. 8-10 að kvöldinu, i slma 17453 Þorvaldur Ari Arason. Hreinsum mokkajakka og mokkakápur. Látið hreinsa mokkafatnaðinn eftir veturinn. Hreinsum allan fatnað, hreinsum gardinur. Efna- laug Nóatúns, Hátúni 4A. Húseigendur —'húsfélög. Einfaldir og tvöfaldir stigar til leigu. Stigaleigan, Lindargótu 23, slmi 26161. Sprunguviögerðir Gerum við steyptar þakrennur og allanmúrog fl. Uppl. islma 51715. Körfubill til leigu, 11 m lyftihæö. Gangstéttarhellur Kantsteinn, brotasteinn. Fram- kvæmum hellu- og kantlagningu efniflutt heim. Simi 37586eftir kl. 7. Glerisetningar —Glerisetningar. Setjum i einfalt- og tvöfalt gler, gerum einnig breytingar á glugg- um. Útvegum allt efni. Vanir menn. Uppl. i sima 11386 og eftir kl. 6 I slma 38569. Gardinur — Gardinur Hreinsum gardlnur og allan fatnað. Hreinsum mokkafatnað. Efnalaug Nóatúns, Hátúni 4A. Seltjarnarnesbúar — Vesturbæingar. Afgreiðsla Efnalaugarinnar Hjálp, Bergstaðastræti 28A, er einnig aö Hagamel 23. Opið virka daga frá kl. 1-6, simi 11755. Gamall bfli eins og nýr. Bílar eru verðmæt eign. Til þess að þeir haldi verðgildi slnu þarf að sprauta þá reglulega, áður en járnið tærist upp og þeir ienda I Vökuportinu. Hjá okkur sllpa bll- eigendur sjálfir og sprauta eða fá fast verðtilboö. Kannaðu kostnað- inn og ávinninginn. Komið i Brautarholt 24 eða hringið I sima 19360 (á kvöldin I sima 12667). Op- ið alla daga frá kl. 9-19. Bllaað- stoö hf. Steypum bflastæði og heimkeyrslur, leggjum gang- stéttar. Sími 81081 og 74203. Fatabreytinga- & viðgerðarþjónustan. Breytum karlmannafötum, káp- um og drögtum. Fljót og góð af- greiðsla. Tökum aðeins hreinan fatnað. Frá okkur fáið þið gömlu fótin sem ný. Fatabreytingar- & viðgerðarþjónusta, Klapparstig 11, si'mi 16238. ISafnarinn ) Kaupi öíl Islensk frimerki ónotuð og notuð hæsta verði. Ric- hardt Ryel, Háaleitisbraut 37. Slmi 84424. -------- — --- Atvinnaiboði Ráðskona óskast á gott heimili i sveit. Slmi 71123 eftir kl. 6. Keflavik-Afgreiðsla. Stúlka óskasttil afgreiðslustarfa I söluturni. Uppl. i sima 3393 eftir kl. 5. Reglusöm kona óskast strax á veitingastað I nágrenni Reykja- vikur. Þarf helst að vera vön matreiðslu og bakstri. Uppl I sima 99-4231. Teiknistofa óskar eftir starfekrafti um er að ræða al- menn skrifstofustörf. Umsækj- andi verður að geta unnið sjálf- stætt. Vinnutimi frá kl. 9-12. Til- boð san greinir um aldur og fyrri störf sendist blaðinu fyrir mið- vikudag 23/5 merkt „25”. Hæfur starfsmaður óskast til afgreiðslustarfa sem fyrst i varahlutaverslun hjá traustu bif- reiðaumboði. Þyrfti helst að vera vanur varahlutaafgreiðslu og/eða hafa góða þekkingu á bíl- um. Umsóknir sem greini nafn heimilisfang-slma-aldur- og fyrri störf sendist augld. Visis Siðu- múla 8 fyrir 23. mai n.k. merkt „Varahlutaverslun”. Röskur maöur óskast til vinnu 2-3 tlma á kvöldi eða um helgar. Umsókn merkt „26” sendist augld. Visis fyrir 24. mai. 1 Atvinna óskast Ungur piltur óskar eftir atvinnu (ekki sumar- vinnu) Hefur bilpróf. Margt kem- ur til greina. Uppl. I síma 51976. Tvitugur maður með bæklaða vinstri hendi óskar eftir léttri vinnu strax. Uppl. I sima 19783. Hárgreiðslunemi óskar eftir vinnu á stofu 115 mán- uði, helst I Garöabæ, Kópavogi eöa Hafnarfirði. Uppl. I slma 51505. Ung stúlka óskar eftir vinnu, helst fram- tiðarstarfi. Hefur bílpróf og er vön afgreiöslu. Uppl. I slma 84347. Rafvirki Ungur maöur sem lokið hefur meistaraprófi I rafvirkjun, óskar eftir vel launuðu framtlöarstarfi við hvað sem er. Hefur bil til umráöa. Þeir sem hefðu áhuga sendi nafn og slma inn á auglýsingadeild fyrir 1. júnl merkt: „Rafvirki 1205” Atvinnurekendur. Atvinnumiðlun námsmanna er tekin til starfa. Miölunin hefur aðseturá skrifstofú stúdentaráðs i Félagsstofnun stúdenta v/Hringbraut. Slmi miölunarinn- ar er 15959. Opið kl. 9—17 alla virka daga. Stúdentar, mennta- og fjölbrautaskólanemar standa að rekstri miölunarinnar. 1 , Húsnæðiíboði } Góð 4ra herbcrgja ibúð i gamla bænum, nálægt Hlemm- torgi, er til leigu frá 1. júnl. Uppl. leggist inn á afgreiðslu blaðsins fyrir 25. þessa mánaðar, merktar „Reglusemi 22459”. Húsaleigusamningar ókeypis. Þeir sem auglýsa I húsnæðisauglýsingum Vísis fá eyðubíöð fyrir húsaleigusamn- ingana hjá auglýsingadeild Visis og geta þar með sparað sér veru- legan kostnað við samningsgerö. Skýrt samningsform, auðvelt I útfyllingu og allt á hreinu. Visir, auglýsingadeild, Siðumúla 8, simi 86611. m. Húsnæði óskast Ung hjón utan af landi með 1 barn óska eftir 2 herb. ibúð. Leigutími 2-3 ár. Ars- fy rirframgreiðsla. Uppl. i síma 82341 eftir kl. 7. á kvöldin. Ungt par óskar eftir ibúð i eldri hverfum bæjar- ins. Erum mjög róleg ogbæði við nám. Fyrirframgreiðsla. Vin- samlega hringið I síma 29017. Litil Ibúð óskastáíeigu til frambúðar, 3ja mánaöa fyrirframgreiðsla og endurbætur eða viðgerðir á hús- næði sé þess þörf. Góðri um- gengni heitið. Simi 32613. Háskólanemi óskar eftir einstaklingsibúð eða rúmgóðu herbergi með sér baði, miðsvæðis I borginni. Uppl. I sima 10778. 2-3 herb. Ibúð óskast 15. júni. Uppl. I slma 29707. Fullorðin kona. Lltil Ibúö eða herbergi með eld- unaraðstöðu óskast sem fyrst. Snyrtimennsku og skilvlsi heitið. Uppl. I slma 33370. Ungur maður, reglusamur og ábyggilegur óskar eftir herbergi nálægt miðbænum. Uppl. I slma 38057. Einstaklingslbúð óskast. Mjög reglusöm stúlka óskar eftir einstaklingsibúð frá 1. júlí. Uppl. I sima 40183. Reykjavlk — Vestmannaeyjar Leiga eöa skipti. Óska eftir að leigja þriggja herbergja íbúö frá og með september I Reykjavlk eða Kópavogi. Skipti á einbýlis- húsi I Vestmannaeyjum koma til greina. Nánari uppl. i slma 98- 1895 e. kl. 19 á kvöldin. Einhleypur maður óskar eftir 2ja herbergja Ibúö í miðborginni. Reglusemi og fyrir- framgreiðsla. Uppl. I sima 10594. ____________ Ökukennsla ökukennsla — Æfingatlmar Þér getið valið hvort þér lærið á Volvo eöa Audi ’78. Greiðslukjör. Nýir nemendur geta byrjaö strax. Læriö þar sem reynslan er mest. Simi 27716 og 85224. ökuskóli Guöjóns Ó. Hanssonar. ökukennsla-greiðslukjör. Kenni á Mazda 626 hard top árg. 1979. Eins og venjulega greiöir nemandi aðeins tekna tima. öku- skóli ef óskað er. ökukennsla Guömundar G. Péturssonar. Sim- ar 73760 og 83825. ökukennsla Golf ’76 Sæberg Þórðarson Si'mi 66157. ökukennsla — Æfíngatlmar. Get nú aftur bætt við nokkrum nemendum. Kenni á Allegro árg. ’78. ökuskóliogprófgögn ef óskað er. GIsli Arnkelsson, simi 13131. ökukennsla — Æfingatimar. Kenni akstur og meðferð bifreiða. Kenni á Mazda 323 árg. ’,78L öku- skóli og öll prófgögn ef þess er óskað. Helgf K. Sessiliusson. Simi 81349. ökukennsla-æfingatimar. Kenni á Toyota Cressiida árg. ’78 á skjótan og öruggan hátt. öku- skóli og,öll prófgögn ef óskað er. Kennslutimar og greiðslukjör eftirsamkomulagi. Nýir nemend- ur geta byrjað strax. Friðrik A. Þorsteinsson. Simi 86109. ökukennsla Kennslubifreið Mazda 121, árg. ’78. Guðjón Jónsson. Slmi 73168. ■ökukennsla — Æfíngatlmar. Kenni á Volkswagen Passat. Út- vega öll prófgögn, ökuskóli ef óskaö er. Nýir nemendur geta byrjað strax. Greiðslukjör. Ævar Friöriksson, ökukennari. Simi 72493. ökukennsla — Æfingatlmar Simi 72493. Kenni á Volkswagen Passat. Útvega öll prófgögn, öku- skóli ef óskað er. Nýir nemendur geta byrjað strax. Greiöslukjör. Ævar Friðriksson, ökukennari. Simi 72493. ökukénnsla — Æfingatlmar. ' Læriö að aka bifreið á skjótan og öruggan hátt. Kennslubifreiö Toyota Cressida árg. ’79. Sigurður Þormar ökukennari. Slmar 21412,15122, 11529 og 71895. , ökukennsla — Æfingatlmar. Kenni á Toyota Cressida árg. ’78, ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Gunnar Sigurðsson, simar 77686 og 35686 "Ókukennsla — Æfingatfmar Hver vill ekki læra á Foj-d Capri 1978? útvega öjl gögn yarðandi ökuprófið. Kenni allan daginn. Fullkominn ökuskóli. Vafidið val- iö. Jóel B. Jacobsson ökujcennari. JSImar 30841 og J4449. ________jfe/l Bílaviðskipti j Felgur grDl guarder! Til sölu og skipta 15 og 16” breikkaðar felgur á flestar gerðir jeppa, tek einnig aö mér að breikka felgur. Einnig til sölu grill guarder á Bronco. Uppl. i slma 53196. TU sölu Toyota Carina árg. ’72, 2ja dyra i góðu standi, ný bretti og nýtt hedd, útvarp og segulband, skoð- aður ’79. Einnig Toyota Crown de Luxe árg. ’66, 4ra cyl., gólfskipt- ur, skoðaður ’79. Uppl. i sfma 81718. Óska eftir að kaupa vél i Ford 250 Cub, 6 cyl. eða 8cyl., 288 cub. Uppl. i síma 76795 eftir kl. 5. Mazda 929 station. Til sölu Mazda 929 station model 1977, billinn er brún-sanséraður og ekinn 33 þús. km. Uppl. i sima 14007 á daginn og 36089 á kvöldin. Volga árg. ’74 meðupptekinni vél til sölu. Uppl. i sima 664 89 eftir kl. 6 á kvöldin. Benz ’72 model 220 diesel, sjálfskiptur, innfluttur ’75 til sölu, einnig Toyota Crown árg. ’72. Lokuð jeppakerra óskast til kaups, ca 1 tonn. Simi 97-8367 eftir kl. 7 á kvöldin. Af sérstökuni ástæðum er til sölu Mazda 818 árg. ’73 i góðu lagi. Fæst á góðu verði ef samið er strax. Uppl. i sima 44107.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.